Dæmdar úr keppni fyrir að leiða hvora aðra í mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 11:00 Jessica Learmonth og Georgia Taylor-Brown fagna hér á verðlaunapalli sem þær fengu ekki að gera á þessu móti. Getty/George Wood/ Jessica Learmonth og Georgia Taylor-Brown komu fyrstar í mark í þríþrautarmóti í Tókýó í Japan en þær fengu þó ekki fyrstu verðlaun heldur voru þær báðar dæmdar úr keppni. Mótið var úrtökumót fyrir Ólympíuleikanna sem fara fram í Tókýó eftir ár. Í þríþraut er keppt í sundi, á hjóli og loks í hlaupi. Eftir allt þetta komu þær Jess Learmonth og Georgia Taylor-Brown á sama tíma í mark og ákváðu að leiðast yfir marklínuna.GB triathlon stars disqualified for crossing finishing line hand-in-handhttps://t.co/3gxsoCKnRe — Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 15, 2019Það er stranglega bannað samkvæmt reglum Alþjóðlega þríþrautarsambandsins voru þær því báðar dæmdar úr leik. Jessica Learmonth er 31 árs gömul og varð Evrópumeistari í þríþraut árið 2017 auk þess að vinna silfur á Evrópumótinu í fyrra. Georgia Taylor-Brown er 25 ára og hefur unnið til verðlaun á heims- og Evrópumeistaramótum unglinga. Þær koma báðar frá Bretlandi. Flora Duffy frá Bermúda græddi mikið á þessu því hún hoppaði úr þriðja sæti upp í það fyrsta. Alice Betto frá Ítalíu (silfur) og Vicky Holland (brons) komust síðan báðar inn á verðlaunapall eftir að þær Jessica og Georgia voru dæmdar úr leik. Efstu konurnar í hlaupinu gátu tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó og þær Jess Learmonth og Georgia Taylor-Brown voru því ekki að keppa á einhverju ómerkilegu eða þýðingarlausu móti. Alice Betto og hin bandaríska Summer Rappaport, sem varð fimmta, tryggði sér báðar farseðilinn til Tókýó með þessum árangri. Bretland Japan Þríþraut Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sjá meira
Jessica Learmonth og Georgia Taylor-Brown komu fyrstar í mark í þríþrautarmóti í Tókýó í Japan en þær fengu þó ekki fyrstu verðlaun heldur voru þær báðar dæmdar úr keppni. Mótið var úrtökumót fyrir Ólympíuleikanna sem fara fram í Tókýó eftir ár. Í þríþraut er keppt í sundi, á hjóli og loks í hlaupi. Eftir allt þetta komu þær Jess Learmonth og Georgia Taylor-Brown á sama tíma í mark og ákváðu að leiðast yfir marklínuna.GB triathlon stars disqualified for crossing finishing line hand-in-handhttps://t.co/3gxsoCKnRe — Telegraph Sport (@TelegraphSport) August 15, 2019Það er stranglega bannað samkvæmt reglum Alþjóðlega þríþrautarsambandsins voru þær því báðar dæmdar úr leik. Jessica Learmonth er 31 árs gömul og varð Evrópumeistari í þríþraut árið 2017 auk þess að vinna silfur á Evrópumótinu í fyrra. Georgia Taylor-Brown er 25 ára og hefur unnið til verðlaun á heims- og Evrópumeistaramótum unglinga. Þær koma báðar frá Bretlandi. Flora Duffy frá Bermúda græddi mikið á þessu því hún hoppaði úr þriðja sæti upp í það fyrsta. Alice Betto frá Ítalíu (silfur) og Vicky Holland (brons) komust síðan báðar inn á verðlaunapall eftir að þær Jessica og Georgia voru dæmdar úr leik. Efstu konurnar í hlaupinu gátu tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Tókýó og þær Jess Learmonth og Georgia Taylor-Brown voru því ekki að keppa á einhverju ómerkilegu eða þýðingarlausu móti. Alice Betto og hin bandaríska Summer Rappaport, sem varð fimmta, tryggði sér báðar farseðilinn til Tókýó með þessum árangri.
Bretland Japan Þríþraut Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn