Játar að hafa myrt áhrifavaldinn sem fannst í ferðatösku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. ágúst 2019 09:05 Hin 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu. Instagram 33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. Lík hennar fannst illa leikið í ferðatösku.Í frétt BBC segirað karlmaðurinn, maður að nafni Maxim Gareev, hafi játað að hafa stungið Karaglanovu minnst fimm sinnum í hálsinn og brjóstkassann. Í frétt BBC ervitnað í myndband sem yfirvöld í Rússlandi hafa birt þarsem Gareev segist hafa orðið æfur að reiði eftir að Karaglanovu „móðgaði og lítillækkaði“ hann. Hann hafi ekki getað þolað það.Svo virðist sem aðGareevog Karaglanovu hafi á einhverjum tímapunkti verið í sambandi en fjölmiðlar í Rússlandi hafa greint frá því að Karaglanovu hafi nýverið byrjað í nýju sambandi með öðrum manni og hafi stefnt á það að fagna afmæli sínu í Hollandi, þann 30. júlí síðastliðinn.Lögregla hafði áður gefið út að mögulegt væri að afbrýðisamur fyrrverandi kærasti gæti verið ábyrgur fyrir morðinu því til hans hafi sést á eftirlitsmyndavélum nokkrum dögum fyrir hvarf Karaglanovu.Lík hennar fannst eftir að lögreglan í Rússlandi fékk leyfi frá leigusala Karaglanovu til að fara inn í íbúðina eftir að áhyggjufull fjölskylda hennar tilkynnti um hvarfið. Það var þá sem lögreglan kom að líki Karaglanovu sem ódæðismaðurinn hafði komið fyrirí ferðatösku og skilið eftir úti á gangi.Karaglanova var með 85.000 fylgjendur á Instagram og hafði nýlega útskrifast sem læknir með sérhæfingu í húðlækningum. Hún hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli í heimalandi sínu því hún þykir nauðalík bresku leikkonunni Audrey Hepburn en Karaglanova birti sjálf nokkrar myndir af Hepburn á Instagram. Rússland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Einn handtekinn grunaður um hrottalegt morð á áhrifavaldi Í yfirlýsingu frá lögregluyfirvöldum í Rússlandi kom fram að einn hefur verið handtekinn grunaður um morðið á hinni 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu á laugardag. Árásarmaðurinn hafði skorið hana á háls og stungið hana ítrekað með eggvopni. 31. júlí 2019 21:12 Áhrifavaldur á Instagram fannst látinn í ferðatösku á heimili sínu Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. 30. júlí 2019 15:10 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Sjá meira
33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. Lík hennar fannst illa leikið í ferðatösku.Í frétt BBC segirað karlmaðurinn, maður að nafni Maxim Gareev, hafi játað að hafa stungið Karaglanovu minnst fimm sinnum í hálsinn og brjóstkassann. Í frétt BBC ervitnað í myndband sem yfirvöld í Rússlandi hafa birt þarsem Gareev segist hafa orðið æfur að reiði eftir að Karaglanovu „móðgaði og lítillækkaði“ hann. Hann hafi ekki getað þolað það.Svo virðist sem aðGareevog Karaglanovu hafi á einhverjum tímapunkti verið í sambandi en fjölmiðlar í Rússlandi hafa greint frá því að Karaglanovu hafi nýverið byrjað í nýju sambandi með öðrum manni og hafi stefnt á það að fagna afmæli sínu í Hollandi, þann 30. júlí síðastliðinn.Lögregla hafði áður gefið út að mögulegt væri að afbrýðisamur fyrrverandi kærasti gæti verið ábyrgur fyrir morðinu því til hans hafi sést á eftirlitsmyndavélum nokkrum dögum fyrir hvarf Karaglanovu.Lík hennar fannst eftir að lögreglan í Rússlandi fékk leyfi frá leigusala Karaglanovu til að fara inn í íbúðina eftir að áhyggjufull fjölskylda hennar tilkynnti um hvarfið. Það var þá sem lögreglan kom að líki Karaglanovu sem ódæðismaðurinn hafði komið fyrirí ferðatösku og skilið eftir úti á gangi.Karaglanova var með 85.000 fylgjendur á Instagram og hafði nýlega útskrifast sem læknir með sérhæfingu í húðlækningum. Hún hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli í heimalandi sínu því hún þykir nauðalík bresku leikkonunni Audrey Hepburn en Karaglanova birti sjálf nokkrar myndir af Hepburn á Instagram.
Rússland Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Einn handtekinn grunaður um hrottalegt morð á áhrifavaldi Í yfirlýsingu frá lögregluyfirvöldum í Rússlandi kom fram að einn hefur verið handtekinn grunaður um morðið á hinni 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu á laugardag. Árásarmaðurinn hafði skorið hana á háls og stungið hana ítrekað með eggvopni. 31. júlí 2019 21:12 Áhrifavaldur á Instagram fannst látinn í ferðatösku á heimili sínu Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. 30. júlí 2019 15:10 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Sjá meira
Einn handtekinn grunaður um hrottalegt morð á áhrifavaldi Í yfirlýsingu frá lögregluyfirvöldum í Rússlandi kom fram að einn hefur verið handtekinn grunaður um morðið á hinni 24 ára Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu á laugardag. Árásarmaðurinn hafði skorið hana á háls og stungið hana ítrekað með eggvopni. 31. júlí 2019 21:12
Áhrifavaldur á Instagram fannst látinn í ferðatösku á heimili sínu Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. 30. júlí 2019 15:10