Konur í Sádi-Arabíu geta ferðast án leyfis karlmanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. ágúst 2019 09:56 Sádi arabískar konur faðmast. getty/Saqib Majeed Sádi arabískar konur hafa nú leyfi til að ferðast utan landsteinana án leyfis fylgdarmanns. Þessi breyting kemur eftir að konungleg tilskipun var gefin út í vikunni. Með innleiðingu þessara nýju reglna, sem voru tilkynntar í morgun, fá konur sem eru 21 árs og eldri leyfi til að sækja um vegabréf án þess að fá leyfi frá karlkyns „verndara.“ Þetta er stórt skref í baráttu kvenna fyrir jafnrétti í ríkinu. Konur fá einnig leyfi til að skrá barnsburð, hjónaband og skilnað. Reglubreytingin er svar við ítrekuðum tilraunum kvenna til að flýja ríkið á síðustu misserum.Sádi arabísk kona sýnir ökuskírteinið sitt.getty/Saqib MajeedKonungsríkið hefur lengi verið gagnrýnt fyrir það hversu lítilla réttinda konur njóta en undanfarið hefur leiðtogi þess, krónprinsinn Mohammed Bin Salman, aukið réttindi kvenna. Akstursbanni kvenna var til dæmis lyft á síðasta ári. Þrátt fyrir þetta hafa kvenréttindakonur verið handteknar í stórum stíl og nokkrar þeirra hafa farið fyrir dóm.Umsjónarmenn kvenna Hingað til hafa konur þurft að fá leyfi frá eiginmönnum, feðrum og öðrum karlkyns ættingjum til að sækja um ný vegabréf eða yfirgefa landið. Með þessum nýju reglum geta allir sem hafa náð 21 ára aldri sótt um nýtt vegabréf. Nú geta konur líka skráð fæðingu barna, hjónabönd og skilnaði. Konur munu einnig geta sótt frekar út á vinnumarkað en nýju lögin segja að allir hafi rétt til þess að vinna án þess að þeim sé mismunað vegna kyns, aldurs eða fötlunar. Sádi-Arabía Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Sádi arabískar konur hafa nú leyfi til að ferðast utan landsteinana án leyfis fylgdarmanns. Þessi breyting kemur eftir að konungleg tilskipun var gefin út í vikunni. Með innleiðingu þessara nýju reglna, sem voru tilkynntar í morgun, fá konur sem eru 21 árs og eldri leyfi til að sækja um vegabréf án þess að fá leyfi frá karlkyns „verndara.“ Þetta er stórt skref í baráttu kvenna fyrir jafnrétti í ríkinu. Konur fá einnig leyfi til að skrá barnsburð, hjónaband og skilnað. Reglubreytingin er svar við ítrekuðum tilraunum kvenna til að flýja ríkið á síðustu misserum.Sádi arabísk kona sýnir ökuskírteinið sitt.getty/Saqib MajeedKonungsríkið hefur lengi verið gagnrýnt fyrir það hversu lítilla réttinda konur njóta en undanfarið hefur leiðtogi þess, krónprinsinn Mohammed Bin Salman, aukið réttindi kvenna. Akstursbanni kvenna var til dæmis lyft á síðasta ári. Þrátt fyrir þetta hafa kvenréttindakonur verið handteknar í stórum stíl og nokkrar þeirra hafa farið fyrir dóm.Umsjónarmenn kvenna Hingað til hafa konur þurft að fá leyfi frá eiginmönnum, feðrum og öðrum karlkyns ættingjum til að sækja um ný vegabréf eða yfirgefa landið. Með þessum nýju reglum geta allir sem hafa náð 21 ára aldri sótt um nýtt vegabréf. Nú geta konur líka skráð fæðingu barna, hjónabönd og skilnaði. Konur munu einnig geta sótt frekar út á vinnumarkað en nýju lögin segja að allir hafi rétt til þess að vinna án þess að þeim sé mismunað vegna kyns, aldurs eða fötlunar.
Sádi-Arabía Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira