„Ofurlúxus-snekkja“ útbúin kafbát og þyrlum fer jómfrúarferðina frá Reykjavík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. ágúst 2019 17:00 Tölvuteiknuð mynd af snekkjunni. Snekkja sem lýst hefur verið sem „ofurlúxus-snekkju“ mun leggja af stað í jómfrúarferð sína frá Reykjavík þann 15. ágúst næstkomandi. Um borð verða tvær þyrlur, kafbátur auk fjöldi starfsfólks sem á að sjá til þess að þeir 228 farþegar sem pláss er fyrir um borð njóti lífsins. Förinni er heitið til Kanada en snekkjan hefur verið í smíðum undanfarin ár og er í eigu Scenic, ástralsks fyrirtækis sem sérhæfir sig í lúxusferðum víða um heim. Framundan er þrettán daga sigling og miðað við lýsingar um hvað er í boði fyrir farþegana þarf engum þeirra að leiðast. Alls eru 114 svítur um borð, allar með svölum og er sú stærsta alls 250 fermetrar að stærð. Einkaþjónn fylgir hverri svítu en alls eru 172 í áhöfn. Snekkjan er markaðssett sem heimsins fyrsta „uppgötvunarsnekkja“ en með því er átt við að farþegum verður gert kleift að uppgötva þær slóðir sem ferðast er um. Þannig er fjöldi sérhæfðra leiðsögumanna um borð flytja fyrirlestra og leiða ferðir þegar í land er komið. Auk þess eru tvær, sex farþega þyrlur um borð auk sex manna kafbáts sem getur farið með farþega sína niður á allt að 300 metra dýpi. Þá eru níu veitingastaðir um borð auk þess sem að mikið er lagt upp úr því að snekkjan þoli vel að sigla um hinn ískalda og oft og tíðum harðneskjulega heim norðurslóða. Snekkjunni verður formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn í New York í september en það er breska leikkonan Helen Mirren sem mun fá heiðurinn að því gefa snekkjunni nafn. Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Snekkja sem lýst hefur verið sem „ofurlúxus-snekkju“ mun leggja af stað í jómfrúarferð sína frá Reykjavík þann 15. ágúst næstkomandi. Um borð verða tvær þyrlur, kafbátur auk fjöldi starfsfólks sem á að sjá til þess að þeir 228 farþegar sem pláss er fyrir um borð njóti lífsins. Förinni er heitið til Kanada en snekkjan hefur verið í smíðum undanfarin ár og er í eigu Scenic, ástralsks fyrirtækis sem sérhæfir sig í lúxusferðum víða um heim. Framundan er þrettán daga sigling og miðað við lýsingar um hvað er í boði fyrir farþegana þarf engum þeirra að leiðast. Alls eru 114 svítur um borð, allar með svölum og er sú stærsta alls 250 fermetrar að stærð. Einkaþjónn fylgir hverri svítu en alls eru 172 í áhöfn. Snekkjan er markaðssett sem heimsins fyrsta „uppgötvunarsnekkja“ en með því er átt við að farþegum verður gert kleift að uppgötva þær slóðir sem ferðast er um. Þannig er fjöldi sérhæfðra leiðsögumanna um borð flytja fyrirlestra og leiða ferðir þegar í land er komið. Auk þess eru tvær, sex farþega þyrlur um borð auk sex manna kafbáts sem getur farið með farþega sína niður á allt að 300 metra dýpi. Þá eru níu veitingastaðir um borð auk þess sem að mikið er lagt upp úr því að snekkjan þoli vel að sigla um hinn ískalda og oft og tíðum harðneskjulega heim norðurslóða. Snekkjunni verður formlega gefið nafn við hátíðlega athöfn í New York í september en það er breska leikkonan Helen Mirren sem mun fá heiðurinn að því gefa snekkjunni nafn.
Ferðamennska á Íslandi Reykjavík Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira