Tony Omos dæmdur fyrir að framvísa fölsuðum skilríkjum Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júlí 2019 11:00 Dómur yfir Tony Omos var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í síðustu viku. Vísir Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tony Omos í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir skjalafals við hælisumsókn hans árið 2015. Tony, sem öðlaðist landsfrægð í Lekamálinu svokallaða, játaði brot sitt án undandráttar og kom það til refsilækkunar, sem og hreint sakavottorð hans og óútskýrður dráttur á rannsókn málsins. Í dómi héraðsdóms er þess getið að Tony hafi í september 2015 fengið lögmann sinn til að leggja fram „grunnfalsað ökuskírteini frá Nígeríu,“ þangað sem Tony á rætur að rekja, við Útlendingastofnun vegna umsóknar hans um hæli hér á landi. Það telst varða við 155. grein hegningarlaga, þar sem segir að hver sá sem notar falsað skjal, til þess að blekkja með því í lögskiptum, skuli sæta fangelsi allt að 8 árum. Við þingfestingu málsins játaði Tony brot sitt og þótti þar með sannað að hann hafi gerst sekur um skjalafals. Lengd fangelsisdómsins tók mið af játningunni sem og sú staðreynd að ekkert virðist benda til þess að hann hafi áður gerst sekur um refsiverða háttsemi. Sakavottorð Tony, sem er ríkisborgari Nígeríu, lá þó ekki frammi í málinu. „Fyrir liggur að mikill óútskýrður dráttur varð á rannsókn máls þessa og útgáfu ákæru. Að því gættu þykir ekki annað koma til álita en fresta fullnustu refsingar ákærða og skal refsingin falla niður að liðnum tveimur árum frá uppkvaðningu dóms þessa að telja haldi ákærði almennt skilorð,“ segir í dómi héraðsdóms sem kveðinn var upp í síðustu viku.Lekamálið hafi enn áhrif Sem fyrr segir varð Tony Omos landsfrægur eftir að röngum og ærumeiðandi upplýsingum um hann og barnsmóður hans var lekið úr innanríkisráðuneytinu haustið 2013. Aðstoðarmaður innanríkisráðherra hlaut átta mánaða dóm fyrir hafa lekið upplýsingunum. Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, sagði jafnframt af sér „[t]il að skapa frið um störf ráðuneytisins og til að hlífa þeim sem þetta mál hefur bitnað illa á,“ eins og Hanna Birna orðaði það í afsagnaryfirlýsingu sinni.Þrátt fyrir að næstum fimm ár séu liðin frá afsögn Hönnu Birnu hefur Tony sagt Lekamálið enn hafa merkjanleg áhrif á líf sitt. Hann eigi erfitt með að fá vinnu og hafi jafnvel íhugað að skipta um nafn. Hann býr nú í Reykjanesbæ en segist hafa hugleitt að flytja til Reykjavíkur til að auka möguleika sína á því að finna starf. Dómsmál Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. 2. október 2015 17:49 Lekastjórnin hefur lokið störfum: Hanna Birna, Icehot1 og Panama-skjölin Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem leyst var frá störfum í gær verður án efa minnst fyrir margt, ekki síst fyrir lekana þrjá sem skóku hana, en tveir þeirra leiddu til þess að ráðherrar sögðu af sér embætti. 8. apríl 2016 10:00 Ríkið sýknað af kröfu Tony Omos Málsmeðferð hælisumsóknar Tony Omos verður ekki endurtekin. 24. september 2015 16:41 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Tony Omos í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára, fyrir skjalafals við hælisumsókn hans árið 2015. Tony, sem öðlaðist landsfrægð í Lekamálinu svokallaða, játaði brot sitt án undandráttar og kom það til refsilækkunar, sem og hreint sakavottorð hans og óútskýrður dráttur á rannsókn málsins. Í dómi héraðsdóms er þess getið að Tony hafi í september 2015 fengið lögmann sinn til að leggja fram „grunnfalsað ökuskírteini frá Nígeríu,“ þangað sem Tony á rætur að rekja, við Útlendingastofnun vegna umsóknar hans um hæli hér á landi. Það telst varða við 155. grein hegningarlaga, þar sem segir að hver sá sem notar falsað skjal, til þess að blekkja með því í lögskiptum, skuli sæta fangelsi allt að 8 árum. Við þingfestingu málsins játaði Tony brot sitt og þótti þar með sannað að hann hafi gerst sekur um skjalafals. Lengd fangelsisdómsins tók mið af játningunni sem og sú staðreynd að ekkert virðist benda til þess að hann hafi áður gerst sekur um refsiverða háttsemi. Sakavottorð Tony, sem er ríkisborgari Nígeríu, lá þó ekki frammi í málinu. „Fyrir liggur að mikill óútskýrður dráttur varð á rannsókn máls þessa og útgáfu ákæru. Að því gættu þykir ekki annað koma til álita en fresta fullnustu refsingar ákærða og skal refsingin falla niður að liðnum tveimur árum frá uppkvaðningu dóms þessa að telja haldi ákærði almennt skilorð,“ segir í dómi héraðsdóms sem kveðinn var upp í síðustu viku.Lekamálið hafi enn áhrif Sem fyrr segir varð Tony Omos landsfrægur eftir að röngum og ærumeiðandi upplýsingum um hann og barnsmóður hans var lekið úr innanríkisráðuneytinu haustið 2013. Aðstoðarmaður innanríkisráðherra hlaut átta mánaða dóm fyrir hafa lekið upplýsingunum. Innanríkisráðherra, Hanna Birna Kristjánsdóttir, sagði jafnframt af sér „[t]il að skapa frið um störf ráðuneytisins og til að hlífa þeim sem þetta mál hefur bitnað illa á,“ eins og Hanna Birna orðaði það í afsagnaryfirlýsingu sinni.Þrátt fyrir að næstum fimm ár séu liðin frá afsögn Hönnu Birnu hefur Tony sagt Lekamálið enn hafa merkjanleg áhrif á líf sitt. Hann eigi erfitt með að fá vinnu og hafi jafnvel íhugað að skipta um nafn. Hann býr nú í Reykjanesbæ en segist hafa hugleitt að flytja til Reykjavíkur til að auka möguleika sína á því að finna starf.
Dómsmál Lekamálið Tengdar fréttir Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. 2. október 2015 17:49 Lekastjórnin hefur lokið störfum: Hanna Birna, Icehot1 og Panama-skjölin Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem leyst var frá störfum í gær verður án efa minnst fyrir margt, ekki síst fyrir lekana þrjá sem skóku hana, en tveir þeirra leiddu til þess að ráðherrar sögðu af sér embætti. 8. apríl 2016 10:00 Ríkið sýknað af kröfu Tony Omos Málsmeðferð hælisumsóknar Tony Omos verður ekki endurtekin. 24. september 2015 16:41 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Gísli Freyr: Óbærilegt að sjá Hönnu Birnu líða fyrir mistök mín Gísli Freyr Valdórsson segir litla hópa innan Sjálfstæðisflokksins sparka í varaformanninn liggjandi og veita Hönnu Birnu náðarhöggið. 2. október 2015 17:49
Lekastjórnin hefur lokið störfum: Hanna Birna, Icehot1 og Panama-skjölin Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem leyst var frá störfum í gær verður án efa minnst fyrir margt, ekki síst fyrir lekana þrjá sem skóku hana, en tveir þeirra leiddu til þess að ráðherrar sögðu af sér embætti. 8. apríl 2016 10:00
Ríkið sýknað af kröfu Tony Omos Málsmeðferð hælisumsóknar Tony Omos verður ekki endurtekin. 24. september 2015 16:41