Ásýnd göngugatna gæti gjörbreyst KHG skrifar 13. júlí 2019 07:00 Pawel Bartoszek borgarfulltrúi Viðreisnar. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, telur löggjafann hafa verið á villigötum þegar ný umferðarlög voru samþykkt. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, keyra á göngugötum. Með þessu segir hann hugtakið göngugata í lausu lofti. „Það er umtalsverður fjöldi af bifreiðum með þessi merki í umferð,“ segir Pawel við Fréttablaðið. „Ef mikill fjöldi þeirra myndi aka í gegn þá myndi það breyta heildarásýndinni. Þetta er of fortakslaust.“ Lögin voru samþykkt einhljóða. Pawel segir frumvarpið hafa breyst í meðförum þingsins og þessi breyting hafi þá komið inn. Hún hafi þá farið fram hjá borgarfulltrúum en þessi breyting hefur ekki verið rædd þar. „Í frumvarpinu sjálfu var aðeins talað um að ferðaþjónusta fatlaðs fólks hefði þessa heimild. Þetta hefur væntanlega farið fram hjá borginni og ég tel að það hefði verið tilefni til að fá sjónarmið borgarinnar fram.“ Pawel segir að það séu til fjölbreyttari leiðir til að auka aðgengi hreyfihamlaðs fólks að verslunum og þjónustu á göngugötum. „Við erum með miklu meira pláss á göngugötum þannig að það er hægt að koma fyrir lyftum og skábrautum, lyfta götunni upp og útrýma þar með þrepum,“ segir Pawel. Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Göngugötur Reykjavík Skipulag Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Sjá meira
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, telur löggjafann hafa verið á villigötum þegar ný umferðarlög voru samþykkt. Samkvæmt þeim mega hreyfihamlaðir, með svokölluð P-kort, keyra á göngugötum. Með þessu segir hann hugtakið göngugata í lausu lofti. „Það er umtalsverður fjöldi af bifreiðum með þessi merki í umferð,“ segir Pawel við Fréttablaðið. „Ef mikill fjöldi þeirra myndi aka í gegn þá myndi það breyta heildarásýndinni. Þetta er of fortakslaust.“ Lögin voru samþykkt einhljóða. Pawel segir frumvarpið hafa breyst í meðförum þingsins og þessi breyting hafi þá komið inn. Hún hafi þá farið fram hjá borgarfulltrúum en þessi breyting hefur ekki verið rædd þar. „Í frumvarpinu sjálfu var aðeins talað um að ferðaþjónusta fatlaðs fólks hefði þessa heimild. Þetta hefur væntanlega farið fram hjá borginni og ég tel að það hefði verið tilefni til að fá sjónarmið borgarinnar fram.“ Pawel segir að það séu til fjölbreyttari leiðir til að auka aðgengi hreyfihamlaðs fólks að verslunum og þjónustu á göngugötum. „Við erum með miklu meira pláss á göngugötum þannig að það er hægt að koma fyrir lyftum og skábrautum, lyfta götunni upp og útrýma þar með þrepum,“ segir Pawel.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Göngugötur Reykjavík Skipulag Mest lesið „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Fleiri fréttir Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Sjá meira