Mál konunnar sem missti fóstur í skotárás fellt niður Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júlí 2019 23:25 Marshae Jones var ófrísk þegar hún var skotin í magann í desember. Ákærudómstóll taldi hana hafa efnt til rifrildis og gaf út ákæru vegna manndráps. Vísir/EPA Saksóknari í Alabama í Bandaríkjunum hefur ákveðið að fella niður mál á hendur konu sem ákærð hafði verið fyrir manndráp eftir að hún var skotin í magann og missti þannig fóstur. Ákærudómstóll hafði áður gefið út ákæru á hendur hinni 28 ára gömlu Marshae Jones. Var hún talin bera ábyrgð á fósturmissi sínum með því að valda rifrildi sem lauk með því að önnur kona skaut hana í magann. Dómstóllinn taldi konuna sem skaut Jones hafa hleypt af í sjálfsvörn. The Guardian greinir frá. Á mánudag lögðu verjendur Jones fram gögn þar sem því var haldið fram að ríkið styddist við „gallaðar og öfugsnúnar röksemdarfærslur“ sem „hunsi bæði lög og almenna skynsemi“ í málinu gegn Jones. Sú hugmynd að Jones hafi viljandi valdið dauða fósturs síns með því að hefja slagsmál sé verulega langsótt. Alabamaríki samþykkti stjórnarskrárbreytingu í fyrra sem gaf fóstrum fullan lagalegan rétt og vernd á við manneskju. Í vor samþykktu ríkisþingmenn þar svo ströngustu þungunarrofslög í Bandaríkjunum á grunni stjórnarskrárákvæðisins. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Þungunarrof Tengdar fréttir Skotin í magann og ákærð fyrir manndráp á fóstrinu sem hún missti Konan sem hleypti af skotinu var ekki ákærð. Lögreglan taldi að sú sem varð fyrir skotinu hafi átt frumkvæðið að því og að fóstrið hennar hafi verið eina fórnarlambið í málinu. 27. júní 2019 14:23 Segja ákæru á hendur konu sem missti fóstur í skotárás brenglaða Lögfræðingar konu sem var ákærð fyrir manndráp á fóstri eftir að hún var skotin í magann og missti fóstur í desember segja málið gegn henni ekki byggja á lögum. 2. júlí 2019 10:14 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Saksóknari í Alabama í Bandaríkjunum hefur ákveðið að fella niður mál á hendur konu sem ákærð hafði verið fyrir manndráp eftir að hún var skotin í magann og missti þannig fóstur. Ákærudómstóll hafði áður gefið út ákæru á hendur hinni 28 ára gömlu Marshae Jones. Var hún talin bera ábyrgð á fósturmissi sínum með því að valda rifrildi sem lauk með því að önnur kona skaut hana í magann. Dómstóllinn taldi konuna sem skaut Jones hafa hleypt af í sjálfsvörn. The Guardian greinir frá. Á mánudag lögðu verjendur Jones fram gögn þar sem því var haldið fram að ríkið styddist við „gallaðar og öfugsnúnar röksemdarfærslur“ sem „hunsi bæði lög og almenna skynsemi“ í málinu gegn Jones. Sú hugmynd að Jones hafi viljandi valdið dauða fósturs síns með því að hefja slagsmál sé verulega langsótt. Alabamaríki samþykkti stjórnarskrárbreytingu í fyrra sem gaf fóstrum fullan lagalegan rétt og vernd á við manneskju. Í vor samþykktu ríkisþingmenn þar svo ströngustu þungunarrofslög í Bandaríkjunum á grunni stjórnarskrárákvæðisins.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Þungunarrof Tengdar fréttir Skotin í magann og ákærð fyrir manndráp á fóstrinu sem hún missti Konan sem hleypti af skotinu var ekki ákærð. Lögreglan taldi að sú sem varð fyrir skotinu hafi átt frumkvæðið að því og að fóstrið hennar hafi verið eina fórnarlambið í málinu. 27. júní 2019 14:23 Segja ákæru á hendur konu sem missti fóstur í skotárás brenglaða Lögfræðingar konu sem var ákærð fyrir manndráp á fóstri eftir að hún var skotin í magann og missti fóstur í desember segja málið gegn henni ekki byggja á lögum. 2. júlí 2019 10:14 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Skotin í magann og ákærð fyrir manndráp á fóstrinu sem hún missti Konan sem hleypti af skotinu var ekki ákærð. Lögreglan taldi að sú sem varð fyrir skotinu hafi átt frumkvæðið að því og að fóstrið hennar hafi verið eina fórnarlambið í málinu. 27. júní 2019 14:23
Segja ákæru á hendur konu sem missti fóstur í skotárás brenglaða Lögfræðingar konu sem var ákærð fyrir manndráp á fóstri eftir að hún var skotin í magann og missti fóstur í desember segja málið gegn henni ekki byggja á lögum. 2. júlí 2019 10:14