Þriðja apótekið opnað á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júní 2019 14:00 Eigendur Apóteks Suðurlands, frá vinstri, Guðmunda Þorsteinsdóttir, lyfjatæknir, Harpa Viðarsdóttir, lyfjafræðingur, Hanna Valdís Garðsdóttir, lyfjatæknir (ekki eigandi) og Eysteinn Arason, lyfjafræðingur. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þriðja apótekið á Selfossi, Apótek Suðurlands, hefur verið opnað en það er rekið á vegum einkaaðila. Fyrir á staðnum eru apótek Lyfju og Apótekarans. Eigendur nýja apóteksins segjast hafa opnað á staðnum vegna ört vaxandi samfélag á Selfossi og næsta nágrennis. Nýja apótekið var formlega opnað í gær en það stendur við þjóðveg númer eitt, Austurveg þegar ekið er í gegnum Selfossi. Eigendur eru þau Lyfjafræðingarnir Eysteinn Arason og Harpa Viðarsdóttir, ásamt Guðmundu Þorsteinsdóttur, lyfjatækni. Það kom mörgum heimamönnum á óvart þegar fréttist af því að það ætti að opna þriðja apótekið á staðnum. Hvað segir Harpa um það? „Það er svo mikið um að vera á Selfossi, mikið líf og mikið byggt, þannig að við sáum tækifæri og langaði til að stofna nýtt apótek og fá að fljúga á eigin vængjum með það“, segir Harpa. Hverskonar apótek verður þetta? „Þetta verður hefðbundið apótek, vonandi verður bara hlýlegt og notalegt að koma til okkar og við reynum að veita eins góða þjónustu og við mögulega getum“. En óttast Harpa risana, sem nýja apótekið er að fara að keppa við Lyfju og Apótekarann og mun starfsemi nýja apóteksins ganga upp? „Við höfum trú á því já. Nei, við hræðumst ekki risana, ég hef nú unnið hjá þeim báðum og það er ekkert til að vera smeykur við, það er bara mjög gott fólk þar líka“. Nýja apótekið er til húsa við Austurveg 26 á Selfossi þar sem Íslandspóstur var áður með starfsemi sína.En hvað með verðið í nýja apótekinu, verður það lægra en í hinum apótekunum eða svipað? „Já, við ætlum að reyna það, það verður misjafnt eftir lyfjum en við leggjum okkur bara fram að gera okkar besta í því“, segir Harpa. Árborg Lyf Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira
Þriðja apótekið á Selfossi, Apótek Suðurlands, hefur verið opnað en það er rekið á vegum einkaaðila. Fyrir á staðnum eru apótek Lyfju og Apótekarans. Eigendur nýja apóteksins segjast hafa opnað á staðnum vegna ört vaxandi samfélag á Selfossi og næsta nágrennis. Nýja apótekið var formlega opnað í gær en það stendur við þjóðveg númer eitt, Austurveg þegar ekið er í gegnum Selfossi. Eigendur eru þau Lyfjafræðingarnir Eysteinn Arason og Harpa Viðarsdóttir, ásamt Guðmundu Þorsteinsdóttur, lyfjatækni. Það kom mörgum heimamönnum á óvart þegar fréttist af því að það ætti að opna þriðja apótekið á staðnum. Hvað segir Harpa um það? „Það er svo mikið um að vera á Selfossi, mikið líf og mikið byggt, þannig að við sáum tækifæri og langaði til að stofna nýtt apótek og fá að fljúga á eigin vængjum með það“, segir Harpa. Hverskonar apótek verður þetta? „Þetta verður hefðbundið apótek, vonandi verður bara hlýlegt og notalegt að koma til okkar og við reynum að veita eins góða þjónustu og við mögulega getum“. En óttast Harpa risana, sem nýja apótekið er að fara að keppa við Lyfju og Apótekarann og mun starfsemi nýja apóteksins ganga upp? „Við höfum trú á því já. Nei, við hræðumst ekki risana, ég hef nú unnið hjá þeim báðum og það er ekkert til að vera smeykur við, það er bara mjög gott fólk þar líka“. Nýja apótekið er til húsa við Austurveg 26 á Selfossi þar sem Íslandspóstur var áður með starfsemi sína.En hvað með verðið í nýja apótekinu, verður það lægra en í hinum apótekunum eða svipað? „Já, við ætlum að reyna það, það verður misjafnt eftir lyfjum en við leggjum okkur bara fram að gera okkar besta í því“, segir Harpa.
Árborg Lyf Mest lesið U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Sjá meira