Toyota á Íslandi lætur kolefnisjafna alla nýja Hybrid-bíla Andri Eysteinsson skrifar 25. júní 2019 22:21 Úlfar Steindórsson og Reynir Kristinsson við undirritun samningsins Mynd/Aðsend Toyota á Íslandi og Kolviður hafa gert með sér samning þess efnis að allir nýir Hybrid-bílar frá Toyota og Lexus, seldir eftir 1. janúar 2019 verði kolefnisjafnaðir. Samkvæmt reiknivél sem sjá má á www.kolvidur.is þarf að planta 17 trjám til að kolefnisjafna akstur Hybrid-bíls sem eyðir 5l á 100 km í eitt ár. Í samningnum er miðað við 15.000 km akstur hvers bíls á ári. Toyota á Íslandi mun greiða fyrir plöntun trjánna. „Við fögnum þessu skrefi sem Toyota á Íslandi hefur ákveðið að taka. Það er ekki dýrt að kolefnisjafna akstur bíla og ætti að vera á allra færi því kolefnisjöfnun í eitt ár kostar minna en að fylla tankinn einu sinni“ segir Reynir Kristinsson, stjórnarformaður Kolviðar. Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi segir það markmið fyrirtækisins af árið 2050 verði enginn útblástur frá nýjum bílum, hvorki frá framleiðslu né notkun. Þangað til verði að brúa bilið með einhverjum hætti. „Margar leiðir eru færar en við höfum ákveðið að ganga til samstarfs við Kolvið um að gera akstur Hybrid-bíla sem við seljum kolefnishlutlausan,“ segir Úlfar. Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Toyota á Íslandi og Kolviður hafa gert með sér samning þess efnis að allir nýir Hybrid-bílar frá Toyota og Lexus, seldir eftir 1. janúar 2019 verði kolefnisjafnaðir. Samkvæmt reiknivél sem sjá má á www.kolvidur.is þarf að planta 17 trjám til að kolefnisjafna akstur Hybrid-bíls sem eyðir 5l á 100 km í eitt ár. Í samningnum er miðað við 15.000 km akstur hvers bíls á ári. Toyota á Íslandi mun greiða fyrir plöntun trjánna. „Við fögnum þessu skrefi sem Toyota á Íslandi hefur ákveðið að taka. Það er ekki dýrt að kolefnisjafna akstur bíla og ætti að vera á allra færi því kolefnisjöfnun í eitt ár kostar minna en að fylla tankinn einu sinni“ segir Reynir Kristinsson, stjórnarformaður Kolviðar. Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi segir það markmið fyrirtækisins af árið 2050 verði enginn útblástur frá nýjum bílum, hvorki frá framleiðslu né notkun. Þangað til verði að brúa bilið með einhverjum hætti. „Margar leiðir eru færar en við höfum ákveðið að ganga til samstarfs við Kolvið um að gera akstur Hybrid-bíla sem við seljum kolefnishlutlausan,“ segir Úlfar.
Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira