Lögreglan með allar klær úti í vændis- og mansalsmálum Andri Eysteinsson skrifar 27. júní 2019 19:45 Á fjórða tug vændiskaupenda hafa verið kallaðir inn að sögn Karls Steinars. Vísir/Vilhelm Í nýrri afbrotaskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram kynferðisbrotamálum hafi fjölgað töluvert í maímánuði. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar segir allar klær vera úti í vændis- og mansalsmálum sem útskýri fjölgunina. Á fjórða tug vændiskaupenda hafa verið kallaðir inn að sögn Karls Steinars. Karl Steinar segir að það sé mýta að kaupendur séu mestmegnis erlendir karlmenn í viðskiptaferðum heldur séu kaupendur í flestum tilfellum íslenskir karlmenn af öllum stigum samfélagsins. Vændiskonur og vændiskarlar séu hins vegar í flestum tilfellum erlendir aðilar. „Við höfum verið að horfa til þessara verkefna í svolítinn tíma þó svo við kjósum að greina frá því núna. Vændis- og mansalsmál eru samofin og eru bara ein birtingarmyndin af skipulagðri glæpastarfsemi,“ segir Karl og segir lögregluna vera í samstarfi við erlenda lögreglu sem tengist inn á skipulagða glæpastarfsemi.Kaupendur í langflestum tilfellum íslenskir karlar Karl segir að vændisiðnaðurinn hérlendis sé í takt við það sem lögreglan hefur áður bent á. „Þetta eru mestmegnis konur, ekki allt, sem hér bjóða vændi. Við höfum verið að fylgjast með fjöldanum og hann rokkar upp og niður. Þá virðist vera sem að einstaklingar séu að koma til landsins aftur og aftur. Fjöldinn fer frekar hækkandi en lækkandi, segir Karl. Í flestum tilvikum hérlendis eru þeir einstaklingar sem koma til landsins og bjóða vændi eru erlendir og með erlendar tengingar en kaupendurnir eru langflestir íslenskir karlar. Karl segir að lögregla nálgist stóran hluta vændismála út frá því að það sé möguleg mansalstenging að baki. „ Í sumum tilvikum teljum við að svo sé þó svo að okkur takist ekki að sýna fram á það. Það er mjög algengt í þessari brotastarfsemi að þeir sem við lítum á sem hugsanlega þolendur mansals líta ekki svo á hlutina. Það er hluti af þeim vandamálum sem við og lögregla um allan Evrópu erum að glíma við í þessum málum, segir Karl.Þýðir ekki að ráðast á einn þátt í skipulagðri brotastarfsemi Karl segir að áfram verði haldið með vinnuna sem nú er hafin, „Við lifum hins vegar við það að það er mikið annríki hjá lögreglunni þannig að við komumst aldrei yfir allt sem við viljum gera, að okkar mati er ákveðinn þáttur hjá okkur er að hafa snertiflöt á kaupendum, þolendum, vinnum að því að fá vefsíðum þar sem boðið er upp á vændi lokað, og vinnum með þeim sem eiga húsnæði þar sem vændi fer fram. Við erum raunverulega að reyna að nálgast allar birtingarmyndirnar eins og við getum. Þetta er skipulögð brotastarfsemi og þess vegna þýðir ekki að ráðast bara á einn þátt,“ segir Karl Steinar sem segir að mögulega væri hægt að ná í hundruð kaupenda í hverjum mánuði en það myndi eflaust skila litlu í heildarbaráttunni. „Við erum í raun með allar klær úti, þetta er ekki einfalt og tekur tíma,“ segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Kynferðisofbeldi Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Stígamót bjóða Brynjari í heimsókn vegna ummæla hans um vændi Brynjari er boðið í kjölfar ummæla hans um vændi í útvarpsþættinum Harmageddon í gær. 30. janúar 2019 22:30 Viðtal við íslenska vændiskonu: „Það er mjög óþægilegt að geta ekki horft á fréttir án þess að geta séð einn af gerendum sínum“ Þekktir og valdamiklir menn eru meðal vændiskaupenda í Reykjavík að sögn íslenskrar vændiskonu sem seldi aðgang að líkama sínum þar til fyrir tveimur árum. Tugir og jafnvel hundruð karlmenn keyptu af henni vændi. Hana langar að kæra mennina en getur það ekki því brotin eru fyrnd. Hún segir sárt að geta ekki skilað skömminni. 27. janúar 2019 18:45 Telur nafnbirtingar í málum vændiskaupenda ekki vera réttu leiðina Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera hrifinn af því að taka upp nafnbirtingar í málum vændiskaupenda þar sem oft séu fjölskyldur og börn í spilinu. 7. mars 2019 21:47 Rannsaka meint mansal og vændi Skemmtistaðurinn Shooters er einn þeirra staða þar sem lögregla gerði húsleit í umfangsmiklum aðgerðum sínum að morgni laugardags. 11. febrúar 2019 06:15 Vilja nafngreina vændiskaupendur: „Eins og að kaupa pítsu að panta vændi“ Segjast ekki vilja samfélag þar sem framboð á vændi er yfirdrifið. 6. mars 2019 18:25 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Í nýrri afbrotaskýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram kynferðisbrotamálum hafi fjölgað töluvert í maímánuði. Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar segir allar klær vera úti í vændis- og mansalsmálum sem útskýri fjölgunina. Á fjórða tug vændiskaupenda hafa verið kallaðir inn að sögn Karls Steinars. Karl Steinar segir að það sé mýta að kaupendur séu mestmegnis erlendir karlmenn í viðskiptaferðum heldur séu kaupendur í flestum tilfellum íslenskir karlmenn af öllum stigum samfélagsins. Vændiskonur og vændiskarlar séu hins vegar í flestum tilfellum erlendir aðilar. „Við höfum verið að horfa til þessara verkefna í svolítinn tíma þó svo við kjósum að greina frá því núna. Vændis- og mansalsmál eru samofin og eru bara ein birtingarmyndin af skipulagðri glæpastarfsemi,“ segir Karl og segir lögregluna vera í samstarfi við erlenda lögreglu sem tengist inn á skipulagða glæpastarfsemi.Kaupendur í langflestum tilfellum íslenskir karlar Karl segir að vændisiðnaðurinn hérlendis sé í takt við það sem lögreglan hefur áður bent á. „Þetta eru mestmegnis konur, ekki allt, sem hér bjóða vændi. Við höfum verið að fylgjast með fjöldanum og hann rokkar upp og niður. Þá virðist vera sem að einstaklingar séu að koma til landsins aftur og aftur. Fjöldinn fer frekar hækkandi en lækkandi, segir Karl. Í flestum tilvikum hérlendis eru þeir einstaklingar sem koma til landsins og bjóða vændi eru erlendir og með erlendar tengingar en kaupendurnir eru langflestir íslenskir karlar. Karl segir að lögregla nálgist stóran hluta vændismála út frá því að það sé möguleg mansalstenging að baki. „ Í sumum tilvikum teljum við að svo sé þó svo að okkur takist ekki að sýna fram á það. Það er mjög algengt í þessari brotastarfsemi að þeir sem við lítum á sem hugsanlega þolendur mansals líta ekki svo á hlutina. Það er hluti af þeim vandamálum sem við og lögregla um allan Evrópu erum að glíma við í þessum málum, segir Karl.Þýðir ekki að ráðast á einn þátt í skipulagðri brotastarfsemi Karl segir að áfram verði haldið með vinnuna sem nú er hafin, „Við lifum hins vegar við það að það er mikið annríki hjá lögreglunni þannig að við komumst aldrei yfir allt sem við viljum gera, að okkar mati er ákveðinn þáttur hjá okkur er að hafa snertiflöt á kaupendum, þolendum, vinnum að því að fá vefsíðum þar sem boðið er upp á vændi lokað, og vinnum með þeim sem eiga húsnæði þar sem vændi fer fram. Við erum raunverulega að reyna að nálgast allar birtingarmyndirnar eins og við getum. Þetta er skipulögð brotastarfsemi og þess vegna þýðir ekki að ráðast bara á einn þátt,“ segir Karl Steinar sem segir að mögulega væri hægt að ná í hundruð kaupenda í hverjum mánuði en það myndi eflaust skila litlu í heildarbaráttunni. „Við erum í raun með allar klær úti, þetta er ekki einfalt og tekur tíma,“ segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Kynferðisofbeldi Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Stígamót bjóða Brynjari í heimsókn vegna ummæla hans um vændi Brynjari er boðið í kjölfar ummæla hans um vændi í útvarpsþættinum Harmageddon í gær. 30. janúar 2019 22:30 Viðtal við íslenska vændiskonu: „Það er mjög óþægilegt að geta ekki horft á fréttir án þess að geta séð einn af gerendum sínum“ Þekktir og valdamiklir menn eru meðal vændiskaupenda í Reykjavík að sögn íslenskrar vændiskonu sem seldi aðgang að líkama sínum þar til fyrir tveimur árum. Tugir og jafnvel hundruð karlmenn keyptu af henni vændi. Hana langar að kæra mennina en getur það ekki því brotin eru fyrnd. Hún segir sárt að geta ekki skilað skömminni. 27. janúar 2019 18:45 Telur nafnbirtingar í málum vændiskaupenda ekki vera réttu leiðina Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera hrifinn af því að taka upp nafnbirtingar í málum vændiskaupenda þar sem oft séu fjölskyldur og börn í spilinu. 7. mars 2019 21:47 Rannsaka meint mansal og vændi Skemmtistaðurinn Shooters er einn þeirra staða þar sem lögregla gerði húsleit í umfangsmiklum aðgerðum sínum að morgni laugardags. 11. febrúar 2019 06:15 Vilja nafngreina vændiskaupendur: „Eins og að kaupa pítsu að panta vændi“ Segjast ekki vilja samfélag þar sem framboð á vændi er yfirdrifið. 6. mars 2019 18:25 Mest lesið „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent „Við gerum ekki svona við börn“ Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Fleiri fréttir Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Sjá meira
Stígamót bjóða Brynjari í heimsókn vegna ummæla hans um vændi Brynjari er boðið í kjölfar ummæla hans um vændi í útvarpsþættinum Harmageddon í gær. 30. janúar 2019 22:30
Viðtal við íslenska vændiskonu: „Það er mjög óþægilegt að geta ekki horft á fréttir án þess að geta séð einn af gerendum sínum“ Þekktir og valdamiklir menn eru meðal vændiskaupenda í Reykjavík að sögn íslenskrar vændiskonu sem seldi aðgang að líkama sínum þar til fyrir tveimur árum. Tugir og jafnvel hundruð karlmenn keyptu af henni vændi. Hana langar að kæra mennina en getur það ekki því brotin eru fyrnd. Hún segir sárt að geta ekki skilað skömminni. 27. janúar 2019 18:45
Telur nafnbirtingar í málum vændiskaupenda ekki vera réttu leiðina Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki vera hrifinn af því að taka upp nafnbirtingar í málum vændiskaupenda þar sem oft séu fjölskyldur og börn í spilinu. 7. mars 2019 21:47
Rannsaka meint mansal og vændi Skemmtistaðurinn Shooters er einn þeirra staða þar sem lögregla gerði húsleit í umfangsmiklum aðgerðum sínum að morgni laugardags. 11. febrúar 2019 06:15
Vilja nafngreina vændiskaupendur: „Eins og að kaupa pítsu að panta vændi“ Segjast ekki vilja samfélag þar sem framboð á vændi er yfirdrifið. 6. mars 2019 18:25