Icelandair fellir niður flug til Tampa Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2019 08:00 Þrjár Boeing 737 MAX 8-þotur Icelandair á athafnasvæði Boeing í Seattle þar sem þær bíða þess að kyrrsetningu vélanna verði aflétt. Getty/ David Ryder Icelandair mun frá og með september næstkomandi hætta áætlunarflugi til Tampa á Florida, um tveimur árum eftir að áætlunarflug þangað hófst. Flugfélagið hefur flogið þangað fjórum sinnum í viku og flutti tæplega 25 þúsund farþega til Tampa í fyrra. Icelandair mun áfram fljúga til Orlando á Florida, en um 140 kílómetrar eru þaðan til Tampa. Flogið verður 5 til 7 sinnum í viku. Flugfélagið flýgur jafnframt til 13 annarra áfangastaða í Bandaríkjunum. „Við erum alltaf að vega og meta leiðarkerfið hjá okkur og höfum verið að endurskoða það að vera með tvo áfangastaði í Flórída. Þetta er niðurstaðan - við teljum það skila betri árangri að sameina þessa áfangastaði og einbeita okkur að Orlando,“ segir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Icelandair greindi stjórnendum alþjóðaflugvallarins í Tampa frá áformum sínum í síðasta mánuði, að sögn talsmanns flugvallarins, án þess þó að tilgreina hvað byggi að baki ákvörðuninni. Icelandair hefur þó þurft að hagræða í leiðakerfi sínu vegna kyrrsetningar á Boeing 737 MAX-þotunum, sem voru um 14 prósent flugvélaflota félagsins. Til að mynda flýgur Icelandair ekki lengur til Cleveland, Halifax og Nova Scotia.Sjá einnig: Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél IcelandairÞrátt fyrir að Icelandair hafi aðeins flutt um 0,1 prósent af öllum farþegum sem fóru um alþjóðaflugvöllinn í Tampa þá eru efnhagsleg áhrif áætlunarflugsins sögð töluverð. Þannig er áætlað í þarlendum miðlum að áætlunarflugið hafi skapað 259 störf í Tampa og að bein efnahagleg áhrif þess hafi numið rúmið 14 milljónum dala, 1,7 milljörðum króna, árlega.Fréttin var uppfærð eftir að svör bárust frá Icelandair Bandaríkin Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Icelandair fellir niður um hundrað ferðir og tekur þriðju vélina á leigu Icelandair hyggst fjölga ferðum sínum til Suður-Evrópu vegna breytinga á samkeppnisumhverfinu. 10. apríl 2019 08:49 Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. 17. júní 2019 23:05 Hætta við flug til Halifax og Cleveland Forsvarsmenn Icelandair hafa ákveðið að hætta við fyrirhugað áætlunarflug til borganna Cleveland og Halifax í sumar. 27. mars 2019 07:33 Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Icelandair mun frá og með september næstkomandi hætta áætlunarflugi til Tampa á Florida, um tveimur árum eftir að áætlunarflug þangað hófst. Flugfélagið hefur flogið þangað fjórum sinnum í viku og flutti tæplega 25 þúsund farþega til Tampa í fyrra. Icelandair mun áfram fljúga til Orlando á Florida, en um 140 kílómetrar eru þaðan til Tampa. Flogið verður 5 til 7 sinnum í viku. Flugfélagið flýgur jafnframt til 13 annarra áfangastaða í Bandaríkjunum. „Við erum alltaf að vega og meta leiðarkerfið hjá okkur og höfum verið að endurskoða það að vera með tvo áfangastaði í Flórída. Þetta er niðurstaðan - við teljum það skila betri árangri að sameina þessa áfangastaði og einbeita okkur að Orlando,“ segir Ásdís Pétursdóttir, upplýsingafulltrúi Icelandair. Icelandair greindi stjórnendum alþjóðaflugvallarins í Tampa frá áformum sínum í síðasta mánuði, að sögn talsmanns flugvallarins, án þess þó að tilgreina hvað byggi að baki ákvörðuninni. Icelandair hefur þó þurft að hagræða í leiðakerfi sínu vegna kyrrsetningar á Boeing 737 MAX-þotunum, sem voru um 14 prósent flugvélaflota félagsins. Til að mynda flýgur Icelandair ekki lengur til Cleveland, Halifax og Nova Scotia.Sjá einnig: Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél IcelandairÞrátt fyrir að Icelandair hafi aðeins flutt um 0,1 prósent af öllum farþegum sem fóru um alþjóðaflugvöllinn í Tampa þá eru efnhagsleg áhrif áætlunarflugsins sögð töluverð. Þannig er áætlað í þarlendum miðlum að áætlunarflugið hafi skapað 259 störf í Tampa og að bein efnahagleg áhrif þess hafi numið rúmið 14 milljónum dala, 1,7 milljörðum króna, árlega.Fréttin var uppfærð eftir að svör bárust frá Icelandair
Bandaríkin Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Icelandair fellir niður um hundrað ferðir og tekur þriðju vélina á leigu Icelandair hyggst fjölga ferðum sínum til Suður-Evrópu vegna breytinga á samkeppnisumhverfinu. 10. apríl 2019 08:49 Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. 17. júní 2019 23:05 Hætta við flug til Halifax og Cleveland Forsvarsmenn Icelandair hafa ákveðið að hætta við fyrirhugað áætlunarflug til borganna Cleveland og Halifax í sumar. 27. mars 2019 07:33 Mest lesið Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Viðskipti erlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Icelandair fellir niður um hundrað ferðir og tekur þriðju vélina á leigu Icelandair hyggst fjölga ferðum sínum til Suður-Evrópu vegna breytinga á samkeppnisumhverfinu. 10. apríl 2019 08:49
Nýjasta þotan frá Airbus gæti orðið framtíðarvél Icelandair Airbus kynnti í dag ákvörðun um að hefja framleiðslu á langdrægustu farþegaþotu heims í flokki mjórra véla með einn farrýmisgang, Airbus A321XLR. 17. júní 2019 23:05
Hætta við flug til Halifax og Cleveland Forsvarsmenn Icelandair hafa ákveðið að hætta við fyrirhugað áætlunarflug til borganna Cleveland og Halifax í sumar. 27. mars 2019 07:33