Verðið komið niður í 211 krónur hjá Dælunni líka Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2019 14:16 Bensínstöð Dælunnar á Salavegi. Þeir sem keyptu sér bensín fyrir um 240 krónur á lítrann um helgina sjá líklega aðeins eftir því. Dælan hefur ákveðið að lækka verð á öllum fimm bensínstöðvum sínum í dag í framhaldi af því að Atlantsolía lækkaði verð sitt á einni stöð og svo Orkan á tveimur. Bensínlítrinn kostar nú 211,2 krónur hjá Dælunni og lítrinn af dísel olíu 201,8 krónur. Dælan rekur þrjár sjálfsafgreiðslustöðvar í Reykjavík og tvær í Kópavogi. Fellsmúla, Holtagörðum, Stekkjarbakka, Hæðasmára og Salavegi. „Ég held að þetta sé samkeppni í sinni tærustu mynd,“ segir Jón Páll Leifsson, framkvæmdastjóri Dælunnar í samtali við Vísi. „Við þurfum bara að bregðast við.“ Dælan er sjálfstætt fyrirtæki en um er að ræða fimm bensínstöðvar sem voru áður í eigu N1. Samkeppniseftirlitið gerði N1 að selja fimm stöðvar við kaup N1 á Festi. Eins og staðan er núna bjóða Dælan (fimm stöðvar), Orkan (tvær stöðvar) og Atlantsolía (tvær stöðvar) upp á bensínlítrann á 211 krónur. Almennt verð er 241 króna á lítrann. Bensín og olía Neytendur Tengdar fréttir Orkan svarar 30 krónu lækkun Atlantsolíu Stjórnendur Skeljungs hafa ákveðið að lækka eldsneytisverð á Dalvegi í Kópavogi og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði um 30 krónur. 3. júní 2019 12:25 Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. 3. júní 2019 11:27 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira
Þeir sem keyptu sér bensín fyrir um 240 krónur á lítrann um helgina sjá líklega aðeins eftir því. Dælan hefur ákveðið að lækka verð á öllum fimm bensínstöðvum sínum í dag í framhaldi af því að Atlantsolía lækkaði verð sitt á einni stöð og svo Orkan á tveimur. Bensínlítrinn kostar nú 211,2 krónur hjá Dælunni og lítrinn af dísel olíu 201,8 krónur. Dælan rekur þrjár sjálfsafgreiðslustöðvar í Reykjavík og tvær í Kópavogi. Fellsmúla, Holtagörðum, Stekkjarbakka, Hæðasmára og Salavegi. „Ég held að þetta sé samkeppni í sinni tærustu mynd,“ segir Jón Páll Leifsson, framkvæmdastjóri Dælunnar í samtali við Vísi. „Við þurfum bara að bregðast við.“ Dælan er sjálfstætt fyrirtæki en um er að ræða fimm bensínstöðvar sem voru áður í eigu N1. Samkeppniseftirlitið gerði N1 að selja fimm stöðvar við kaup N1 á Festi. Eins og staðan er núna bjóða Dælan (fimm stöðvar), Orkan (tvær stöðvar) og Atlantsolía (tvær stöðvar) upp á bensínlítrann á 211 krónur. Almennt verð er 241 króna á lítrann.
Bensín og olía Neytendur Tengdar fréttir Orkan svarar 30 krónu lækkun Atlantsolíu Stjórnendur Skeljungs hafa ákveðið að lækka eldsneytisverð á Dalvegi í Kópavogi og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði um 30 krónur. 3. júní 2019 12:25 Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. 3. júní 2019 11:27 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira
Orkan svarar 30 krónu lækkun Atlantsolíu Stjórnendur Skeljungs hafa ákveðið að lækka eldsneytisverð á Dalvegi í Kópavogi og Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði um 30 krónur. 3. júní 2019 12:25
Lækka verð á bensínlítranum um 30 krónur Atlantsolía lækkaði í dag verð á eldsneyti í rúmlega 211 krónur á lítrann á stöð sinn á Sprengisandi í Reykjavík. Er verðið nú á pari við það sem er á stöðinni í Kaplakrika. 3. júní 2019 11:27