Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti eftir að eldur kom upp um borð Andri Eysteinsson skrifar 5. maí 2019 17:08 Eldurinn var töluverður. Skjáskot/Twitter Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti rétt í þessu á Sheremetyevo flugvelli í Moskvu eftir að eldur kom upp í farþegarými vélarinnar. Sky greinir frá því að fimm farþegar hafi slasast í eldsvoðanum. Rússneska fréttaveitan TASS heldur því fram að þrettán hafi farist og sex til viðbótar slasast í eldsvoðanum Vélin var af gerðinni Sukhoi Superjet-100 og er talið að 78 hafi verið um borð. Eldurinn mun hafa verið töluverður og hefur flugi frá flugvellinum verið frestað að sinni vegna málsins. Vélin far nýfarin af stað frá Sheremetyevo flugvellinum á leið til Murmansk þegar að flugstjóri vélarinnar sendi frá sér neyðarkall hélt aftur til Moskvu, fyrsta tilraun til neyðarlendingar mun samkvæmt BBC hafa misheppnast en eftir að lending hafði tekist tókst að rýma flugvélina snögglega.The moment the flaming Aeroflot Superjet makes an emergency landing at Sheremetyevo. Reports that a lightning strike may have lit the engine on fire https://t.co/ySVAWQkycppic.twitter.com/sLKBhW0JLf — Alec Luhn (@ASLuhn) May 5, 2019Горящий «Суперджет» несётся по полосе в аэропорту «Шереметьево». На борту десятки пассажиров. pic.twitter.com/0yVQ0jsZkn — baza (@bazabazon) May 5, 2019Первые секунды после посадки горящего борта в Шереметьево. Люди, спасшиеся из самолёта, бегут по полосе pic.twitter.com/j3lcDnvtEF — baza (@bazabazon) May 5, 2019Fréttin hefur verið uppfærð. Fréttir af flugi Rússland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira
Rússnesk farþegaflugvél nauðlenti rétt í þessu á Sheremetyevo flugvelli í Moskvu eftir að eldur kom upp í farþegarými vélarinnar. Sky greinir frá því að fimm farþegar hafi slasast í eldsvoðanum. Rússneska fréttaveitan TASS heldur því fram að þrettán hafi farist og sex til viðbótar slasast í eldsvoðanum Vélin var af gerðinni Sukhoi Superjet-100 og er talið að 78 hafi verið um borð. Eldurinn mun hafa verið töluverður og hefur flugi frá flugvellinum verið frestað að sinni vegna málsins. Vélin far nýfarin af stað frá Sheremetyevo flugvellinum á leið til Murmansk þegar að flugstjóri vélarinnar sendi frá sér neyðarkall hélt aftur til Moskvu, fyrsta tilraun til neyðarlendingar mun samkvæmt BBC hafa misheppnast en eftir að lending hafði tekist tókst að rýma flugvélina snögglega.The moment the flaming Aeroflot Superjet makes an emergency landing at Sheremetyevo. Reports that a lightning strike may have lit the engine on fire https://t.co/ySVAWQkycppic.twitter.com/sLKBhW0JLf — Alec Luhn (@ASLuhn) May 5, 2019Горящий «Суперджет» несётся по полосе в аэропорту «Шереметьево». На борту десятки пассажиров. pic.twitter.com/0yVQ0jsZkn — baza (@bazabazon) May 5, 2019Первые секунды после посадки горящего борта в Шереметьево. Люди, спасшиеся из самолёта, бегут по полосе pic.twitter.com/j3lcDnvtEF — baza (@bazabazon) May 5, 2019Fréttin hefur verið uppfærð.
Fréttir af flugi Rússland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Sjá meira