Móðir Cristiano Ronaldo að dreifa fölskum fréttum um soninn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2019 22:15 Cristiano Ronaldo í leik með Juventus á leiktíðinni. Getty/Marco Canoniero Cristiano Ronaldo er frábær fótboltamaður með þvílíka afrekaskrá sem er bæði full af einstaklingsafrekum og titlum. Það þótti því frekar fyndið að sjá móðir Cristiano Ronaldo verða að skálda upp ýktari og frekari afrek hjá kappanum á dögunum. Móðir Ronaldo heitir Dolores Aveiro og hún hélt því fram á Twitter að sonur hennar hafi bjargað Juventus frá falli úr ítölsku deildinni og upp á sitt einsdæmi endað tveggja áratuga bið félagsins eftir titli. Hún gerði þetta með því að tísta mynd þar sem stóð: „Cristiano, leikmaðurinn sem bjargaði Juventus frá falli og sá til þess að félagið vann titilinn á ný eftir næstum því tuttugu ára bið“ Undir myndinni skrifaði hún síðan. „Stoltið mitt, sonur minn“ Spænska blaðið AS sagði frá þessu en þar kemur ekki fram hvaðan upphaflega myndin kemur. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færsluna frá móður Cristiano Ronaldo.Meu orgulho, meu filho pic.twitter.com/aakxzZYMLY — Dolores Aveiro (@DoloresAveiro) May 6, 2019Cristiano Ronaldo yfirgaf Real Madrid í sumar og er að klára sitt fyrsta tímabil með Juventus á ítalíu. Þriggja ára sigurganga Real Madrid og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni endaði á báðum vígstöðvum. Hinn 34 ára gamli Cristiano Ronaldo hjálpaði hins vegar Juventus liðinu að vinna áttunda titilinn í röð á Ítalíu. Ronaldo er með 28 mörk í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo er frábær fótboltamaður með þvílíka afrekaskrá sem er bæði full af einstaklingsafrekum og titlum. Það þótti því frekar fyndið að sjá móðir Cristiano Ronaldo verða að skálda upp ýktari og frekari afrek hjá kappanum á dögunum. Móðir Ronaldo heitir Dolores Aveiro og hún hélt því fram á Twitter að sonur hennar hafi bjargað Juventus frá falli úr ítölsku deildinni og upp á sitt einsdæmi endað tveggja áratuga bið félagsins eftir titli. Hún gerði þetta með því að tísta mynd þar sem stóð: „Cristiano, leikmaðurinn sem bjargaði Juventus frá falli og sá til þess að félagið vann titilinn á ný eftir næstum því tuttugu ára bið“ Undir myndinni skrifaði hún síðan. „Stoltið mitt, sonur minn“ Spænska blaðið AS sagði frá þessu en þar kemur ekki fram hvaðan upphaflega myndin kemur. Hér fyrir neðan má sjá Twitter-færsluna frá móður Cristiano Ronaldo.Meu orgulho, meu filho pic.twitter.com/aakxzZYMLY — Dolores Aveiro (@DoloresAveiro) May 6, 2019Cristiano Ronaldo yfirgaf Real Madrid í sumar og er að klára sitt fyrsta tímabil með Juventus á ítalíu. Þriggja ára sigurganga Real Madrid og Cristiano Ronaldo í Meistaradeildinni endaði á báðum vígstöðvum. Hinn 34 ára gamli Cristiano Ronaldo hjálpaði hins vegar Juventus liðinu að vinna áttunda titilinn í röð á Ítalíu. Ronaldo er með 28 mörk í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira