Benedikt búinn að velja fyrsta æfingahópinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2019 15:16 Benedikt Guðmundsson ræðir við stelpurnar á fyrstu æfingunni. Mynd/KKÍ Benedikt Guðmundsson hefur valið stóran æfingahóp hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en hann tók við landsliðinu á dögunum. Benedikt og aðstoðarþjálfarar hans völdu í upphafi 31 leikmann til að koma saman í upphafi verkefnisins en verið er að undirbúa liðið fyrir Smáþjóðaleikana. Nokkrir leikmenn eru frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum og því verða 25 leikmenn til taks í upphafi. Hópurinn verður svo minnkaður niður fljótlega eftir þessa æfingaviku og upp úr þeim hóp verður svo endanlegt lið valið sem tekur svo þátt á Smáþjóðaleikunum í ár en þeir fara að þessu sinni fram í Svartfjallalandi dagana 27. maí til 1. júní.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur Ástrós Lena Ægisdóttir · KR Auður Íris Ólafsdóttir · Stjarnan Berglind Gunnarsdóttir · Snæfell Björk Gunnarsdóttir · Breiðablik Bríet Sif Hinriksdóttir · Stjarnan Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur Embla Kristínardóttir · Keflavík Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Florida Tech, USA / Njarðvík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Snæfell Hallveig Jónsdóttir · Valur Helena Sverrisdóttir · Valur Hildur Björg Kjartansdóttir · Celta Vigo, Spáni Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík Salbjörg Ragna Sævarsdóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Skallagrímur Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar Sóllilja Bjarnadóttir · Breiðablik Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Þór Akureyri Thelma Dís Ágústsdóttir · Ball State, USA / Keflavík Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík Þeir leikmenn sem voru valdir en eru meiddir eða gátu ekki tekið þátt að þessu sinni eru: Birna V. Benónýsdóttir, Keflavík, Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur, Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Stjarnan, Ragnheiður Benónísdóttir, Stjarnan og Unnur Tara Jónsdóttir, KR. Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Benedikt Guðmundsson hefur valið stóran æfingahóp hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta en hann tók við landsliðinu á dögunum. Benedikt og aðstoðarþjálfarar hans völdu í upphafi 31 leikmann til að koma saman í upphafi verkefnisins en verið er að undirbúa liðið fyrir Smáþjóðaleikana. Nokkrir leikmenn eru frá vegna meiðsla eða af öðrum ástæðum og því verða 25 leikmenn til taks í upphafi. Hópurinn verður svo minnkaður niður fljótlega eftir þessa æfingaviku og upp úr þeim hóp verður svo endanlegt lið valið sem tekur svo þátt á Smáþjóðaleikunum í ár en þeir fara að þessu sinni fram í Svartfjallalandi dagana 27. maí til 1. júní.Eftirtaldir leikmenn skipa æfingahópinn: Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur Ástrós Lena Ægisdóttir · KR Auður Íris Ólafsdóttir · Stjarnan Berglind Gunnarsdóttir · Snæfell Björk Gunnarsdóttir · Breiðablik Bríet Sif Hinriksdóttir · Stjarnan Bryndís Guðmundsdóttir · Keflavík Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur Embla Kristínardóttir · Keflavík Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar Guðlaug Björt Júlíusdóttir · Florida Tech, USA / Njarðvík Gunnhildur Gunnarsdóttir · Snæfell Hallveig Jónsdóttir · Valur Helena Sverrisdóttir · Valur Hildur Björg Kjartansdóttir · Celta Vigo, Spáni Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík Salbjörg Ragna Sævarsdóttir · Keflavík Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík Sigrún Sjöfn Ámundadóttir Skallagrímur Sigrún Björg Ólafsdóttir · Haukar Sóllilja Bjarnadóttir · Breiðablik Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Þór Akureyri Thelma Dís Ágústsdóttir · Ball State, USA / Keflavík Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar Þóranna Kika Hodge-Carr · Keflavík Þeir leikmenn sem voru valdir en eru meiddir eða gátu ekki tekið þátt að þessu sinni eru: Birna V. Benónýsdóttir, Keflavík, Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur, Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Stjarnan, Ragnheiður Benónísdóttir, Stjarnan og Unnur Tara Jónsdóttir, KR.
Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn