„Þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að leyfa mér að upplifa þetta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 22:32 Arnar Guðjónsson þjálfaði áður Stjörnumenn í sex ár. Vísir/Vilhelm Arnar Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls í karlakörfuboltanum en félagið greindi frá þessu á blaðamannafundi nú síðdegis. Arnar gerir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Tindastóls en hann skrifaði undir samninginn á Hótel Varmahlíð í dag. Arnar hefur undanfarið ár starfað sem Afreksstjóri KKÍ en þar áður þjálfaði hann Stjörnuna frá árinu 2018. Arnar gerði Stjörnuna að bikarmeisturum í þrígang og tvívegis varð liðið deildarmeistari undir hans stjórn. Mikil tilhlökkun Tindastóll tapaði fyrir Stjörnunni í oddaleik á heimavelli í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í vor. „Ég er bara spenntur og hef langað lengi til að starfa hérna. Það er bara mikil tilhlökkun og þakklæti fyrir að fá tækifæri,“ sagði Arnar Guðjónsson í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Er mikil pressa að taka við liði sem spilar í úrslitum og tapar? „Það er alltaf pressa í þjálfun. Menn þurfa bara að vita hvað þeir vilja standa fyrr og reyna að vinna þannig. Það er það sem við munum gera hér,“ sagði Arnar. Öll fjölskyldan flytur „Ég kem bara með haustinu og fjölskyldan kemur síðan eitthvað aðeins seinna. Við ætlum að flytja öll fjölskyldan því annars hefði þetta aldrei gengið upp,“ sagði Arnar. „Ég er þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að fylgja mér og leyfa mér að upplifa þetta því mig hefur lengi langað þetta,“ sagði Arnar. Hann veit ekki hvort hann klárar sumarið með KKÍ en karlalandsliðið er á leiðinni á Eurobasket. „Það í rauninni kemur í ljós á næstu dögum. Þetta kom mjög hratt upp á,“ sagði Arnar. Það verða augljóslega breytingar En hvað með leikmannamál Stólanna? „Við verðum með einhverja karla það gefur augaleið. Þeir sjá um að tilkynna það á næstu dögum hverjir endursemja og hvort við fáum einhverja nýja hesta í þetta. Það verða augljóslega breytingar,“ sagði Arnar. Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira
Arnar gerir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Tindastóls en hann skrifaði undir samninginn á Hótel Varmahlíð í dag. Arnar hefur undanfarið ár starfað sem Afreksstjóri KKÍ en þar áður þjálfaði hann Stjörnuna frá árinu 2018. Arnar gerði Stjörnuna að bikarmeisturum í þrígang og tvívegis varð liðið deildarmeistari undir hans stjórn. Mikil tilhlökkun Tindastóll tapaði fyrir Stjörnunni í oddaleik á heimavelli í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í vor. „Ég er bara spenntur og hef langað lengi til að starfa hérna. Það er bara mikil tilhlökkun og þakklæti fyrir að fá tækifæri,“ sagði Arnar Guðjónsson í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Er mikil pressa að taka við liði sem spilar í úrslitum og tapar? „Það er alltaf pressa í þjálfun. Menn þurfa bara að vita hvað þeir vilja standa fyrr og reyna að vinna þannig. Það er það sem við munum gera hér,“ sagði Arnar. Öll fjölskyldan flytur „Ég kem bara með haustinu og fjölskyldan kemur síðan eitthvað aðeins seinna. Við ætlum að flytja öll fjölskyldan því annars hefði þetta aldrei gengið upp,“ sagði Arnar. „Ég er þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að fylgja mér og leyfa mér að upplifa þetta því mig hefur lengi langað þetta,“ sagði Arnar. Hann veit ekki hvort hann klárar sumarið með KKÍ en karlalandsliðið er á leiðinni á Eurobasket. „Það í rauninni kemur í ljós á næstu dögum. Þetta kom mjög hratt upp á,“ sagði Arnar. Það verða augljóslega breytingar En hvað með leikmannamál Stólanna? „Við verðum með einhverja karla það gefur augaleið. Þeir sjá um að tilkynna það á næstu dögum hverjir endursemja og hvort við fáum einhverja nýja hesta í þetta. Það verða augljóslega breytingar,“ sagði Arnar.
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti Fleiri fréttir „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Sjá meira