Fimm æfingar kvennalandsliðsins fara fram í fjórum mismunandi íþróttahúsum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2019 17:00 Helena Sverrisdóttir og Salbjörg Ragna Sævarsdóttir eru í íslenska landsliðinu sem er byrjað að æfa undir stjórn nýs landsliðsþjálfara. vísir/vilhelm Það hefur verið mikið púsluspil fyrir kvennalandsliðið í körfubolta að hefja æfingar fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í lok mánaðarins. Aðstöðuleysi gerir liðinu erfitt fyrir og þurfa bestu körfuboltakonur landsins að treysta á velvilja frá félögum. Benedikt Guðmundsson tók við kvennalandsliðinu í körfubolta á dögunum og þetta er hans fyrsta verkefni. Hann valdi stóran hóp í byrjun og ætlar að gefa mörgum leikmönnum tækifæri til að sýna sig og sanna. Það kallar á margar æfingar. Staðreynd málsins er aftur á móti sú að kvennalandsliðið hefur engan samastað eins og formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, bendir á í stuttum pistli á fésbókinni í dag. Hannes þakkar Fjölni, ÍR, Stjörnunni og Haukum fyrir að redda húsi fyrir þessar fimm æfingar liðsins í þessari viku. Hann treystir líka á það að fleiri félög hjálpi til í næstu viku. „Stelpurnar okkar munu æfa fimm sinnum i þessari viku í fjórum íþróttahúsum. Miklar þakkir til félaganna: Fjölnis, ÍR, Stjörnunnar og Hauka, fleiri félög munu örugglega bætast við i næstu viku. Án þessarar mikilvægu aðstoðar félaganna okkar þá væru engar æfingar. Kiddi afreksstjóri er enn að reyna að púsla þessu saman svo stelpurnar geti vitað dagskrána sína en þetta er nú ekki fyrr en i næstu viku,“ skrifar Hannes. Hannes er nýkominn af Íþróttaþingi ÍSÍ þar sem samþykkt var áskorun til stjórnvalda um að byggja nýjan þjóðarleikvang þar sem landsliðin og afreksfólkið hefði aðstöðu til að æfa og keppa. Ráðherra íþróttamála Lilja Alfreðsdóttir lýsti yfir ánægju með tillöguna við upphaf þings og sagðist styðja hana. Stjórn ÍSÍ þarf að skipa vinnuhóp um málið fyrir 20.maí. „Aðstöðuleysi landsliðanna okkar sést þarna svona kristaltært. Landsliðunum okkar vantar heimili. Viljum við Íslendingar búa svona að afreksfólkinu okkar,“ skrifar Hannes eins og sjá má hér fyrir neðan. Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Það hefur verið mikið púsluspil fyrir kvennalandsliðið í körfubolta að hefja æfingar fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í lok mánaðarins. Aðstöðuleysi gerir liðinu erfitt fyrir og þurfa bestu körfuboltakonur landsins að treysta á velvilja frá félögum. Benedikt Guðmundsson tók við kvennalandsliðinu í körfubolta á dögunum og þetta er hans fyrsta verkefni. Hann valdi stóran hóp í byrjun og ætlar að gefa mörgum leikmönnum tækifæri til að sýna sig og sanna. Það kallar á margar æfingar. Staðreynd málsins er aftur á móti sú að kvennalandsliðið hefur engan samastað eins og formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, bendir á í stuttum pistli á fésbókinni í dag. Hannes þakkar Fjölni, ÍR, Stjörnunni og Haukum fyrir að redda húsi fyrir þessar fimm æfingar liðsins í þessari viku. Hann treystir líka á það að fleiri félög hjálpi til í næstu viku. „Stelpurnar okkar munu æfa fimm sinnum i þessari viku í fjórum íþróttahúsum. Miklar þakkir til félaganna: Fjölnis, ÍR, Stjörnunnar og Hauka, fleiri félög munu örugglega bætast við i næstu viku. Án þessarar mikilvægu aðstoðar félaganna okkar þá væru engar æfingar. Kiddi afreksstjóri er enn að reyna að púsla þessu saman svo stelpurnar geti vitað dagskrána sína en þetta er nú ekki fyrr en i næstu viku,“ skrifar Hannes. Hannes er nýkominn af Íþróttaþingi ÍSÍ þar sem samþykkt var áskorun til stjórnvalda um að byggja nýjan þjóðarleikvang þar sem landsliðin og afreksfólkið hefði aðstöðu til að æfa og keppa. Ráðherra íþróttamála Lilja Alfreðsdóttir lýsti yfir ánægju með tillöguna við upphaf þings og sagðist styðja hana. Stjórn ÍSÍ þarf að skipa vinnuhóp um málið fyrir 20.maí. „Aðstöðuleysi landsliðanna okkar sést þarna svona kristaltært. Landsliðunum okkar vantar heimili. Viljum við Íslendingar búa svona að afreksfólkinu okkar,“ skrifar Hannes eins og sjá má hér fyrir neðan.
Körfubolti Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn