SpaceX skaut öflugustu eldflaug heims á loft Samúel Karl Ólason skrifar 11. apríl 2019 22:15 Frá tilraunaskoti Falcon Heavy þegar Stjörnumanninum var skotið út í sólkerfið. Vísir/SpaceX Uppfært: Allt virðist hafa farið vel við geimskotið. Gervihnötturinn er á leið á sinn sporbraut og öllum þremur hlutum eldflaugarinnar var lent í heilu lagi. Fyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon Heavy, öflugustu eldflaug heims, á loft í kvöld. Skotglugginn, eins og það er kallað, opnast rúmlega hálf ellefu og á að vera opinn í tvo tíma. Útlit er fyrir að veðrið muni ekki koma í veg fyrir það eins og síðustu kvöld. Þetta er í annað sinn sem Falcon Heavy er skotið á loft en það var síðast gert í febrúar í fyrra þegar Stjörnumanninum svokallaða var skotið út í sólkerfið.Sjá einnig: Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceXFalcon Heavy er 70 metra há og í rauninni er fyrsta stig hennar gert úr þremur Falcon 9 eldflaugum, sem SpaceX hefur notast við að undanförnu með góðum árangri. Skömmu eftir flugtak er hægt á miðjueldflauginni en hún heldur fluginu áfram þegar hinar tvær hafa losnað frá og eru aftur á leið til jarðarinnar. Fyrstu tvær eldflaugarnar munu lenda á sama stað og þeim var skotið á loft en sú þriðja á að lenda á drónaskipi undan ströndum Flórída. Einnig stóð til að lenda henni í fyrra en hún varð eldsneytislaus og skall í hafið á miklum hraða.Eldflaugin öfluga mun bera Arabsat-6A samskiptagervihnött á braut um jörðu. Gervihnötturinn verður notaður til að dreifa sjónvarpsútsendingum, útvarpsstendingum, interneti og símasambandi í Mið-Austurlöndum, Evrópu og Afríku, samkvæmt upplýsingum á vef SpaceX.Falcon Heavy’s 27 Merlin engines generate more than 5 million pounds of thrust at liftoff, making it the world’s most powerful operational rocket by a factor of two pic.twitter.com/0LGaLgdi13 — SpaceX (@SpaceX) April 7, 2019T-1 hour until Falcon Heavy launch of Arabsat-6A. Webcast will go live about 15 minutes before liftoff → https://t.co/gtC39uBC7z— SpaceX (@SpaceX) April 11, 2019 Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira
Uppfært: Allt virðist hafa farið vel við geimskotið. Gervihnötturinn er á leið á sinn sporbraut og öllum þremur hlutum eldflaugarinnar var lent í heilu lagi. Fyrirtækið SpaceX mun skjóta Falcon Heavy, öflugustu eldflaug heims, á loft í kvöld. Skotglugginn, eins og það er kallað, opnast rúmlega hálf ellefu og á að vera opinn í tvo tíma. Útlit er fyrir að veðrið muni ekki koma í veg fyrir það eins og síðustu kvöld. Þetta er í annað sinn sem Falcon Heavy er skotið á loft en það var síðast gert í febrúar í fyrra þegar Stjörnumanninum svokallaða var skotið út í sólkerfið.Sjá einnig: Allt gekk eins og í sögu hjá SpaceXFalcon Heavy er 70 metra há og í rauninni er fyrsta stig hennar gert úr þremur Falcon 9 eldflaugum, sem SpaceX hefur notast við að undanförnu með góðum árangri. Skömmu eftir flugtak er hægt á miðjueldflauginni en hún heldur fluginu áfram þegar hinar tvær hafa losnað frá og eru aftur á leið til jarðarinnar. Fyrstu tvær eldflaugarnar munu lenda á sama stað og þeim var skotið á loft en sú þriðja á að lenda á drónaskipi undan ströndum Flórída. Einnig stóð til að lenda henni í fyrra en hún varð eldsneytislaus og skall í hafið á miklum hraða.Eldflaugin öfluga mun bera Arabsat-6A samskiptagervihnött á braut um jörðu. Gervihnötturinn verður notaður til að dreifa sjónvarpsútsendingum, útvarpsstendingum, interneti og símasambandi í Mið-Austurlöndum, Evrópu og Afríku, samkvæmt upplýsingum á vef SpaceX.Falcon Heavy’s 27 Merlin engines generate more than 5 million pounds of thrust at liftoff, making it the world’s most powerful operational rocket by a factor of two pic.twitter.com/0LGaLgdi13 — SpaceX (@SpaceX) April 7, 2019T-1 hour until Falcon Heavy launch of Arabsat-6A. Webcast will go live about 15 minutes before liftoff → https://t.co/gtC39uBC7z— SpaceX (@SpaceX) April 11, 2019
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Sjá meira