Rúmlega 470 misstu vinnuna í hópuppsögnum í mars Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. apríl 2019 13:09 Flestar hópuppsagnir í mars tengdust ferðamennsku á einn eða annan hátt. Vísir/vilhelm Vinnumálastofnun bárust sex tilkynningar um hópuppsagnir í nýliðnum marsmánuði, þar sem 473 starfsmönnum var sagt upp störfum. Inn í þessari tölu eru þó ekki þær 1100 uppsagnir sem tengjast gjaldþroti WOW eða annarra fyrirtækja sem lögðu upp laupana í mars. Í færslu á vef stofnunarinnar segir að tvær þessara hópuppsagna hafi verið í starfsemi tengdri „flutningum og geymslu,“ þar sem 328 manns var sagt upp störfum. Langflestir umræddra starfsmanna höfðu verið á mála hjá Airport Associates á Keflavíkurflugvelli, eða 315. Hins vegar hefur stórum hluta þeirra starfsmanna verið boðin endurráðning á öðrum kjörum. Því má gera ráð fyrir að uppsagnir verði í raun færri en fram kemur í tilkynningunni.Sjá einnig: Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Hinar uppsagnirnar koma úr fjórum atvinnugreinum; 46 manns var sagt upp í ferðaþjónustu, 37 í framleiðslu, 32 í byggingastarfsemi og 30 í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri starfsemi. Í útskýringu Vinnumálastofnunar segir að flestar hópuppsagnir hafi borist frá fyrirtækjum á Suðurnesjum, eða 347, en 126 hafi borist frá fyrirtækjum á höfuðbogarsvæðinu. Hópuppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu maí til júlí 2019. Uppsagnir hjá WOW air og aðrar uppsagnir vegna gjaldþrota eru ekki í þessum hópuppsögnum að sögn Vinnumálastofnunar, sem bætir við að fyrstu þrjá mánuði ársins 2019 hafi 570 einstaklingum verið sagt upp störfum í hópuppsögnum. Gjaldþrot Vinnumarkaður Tengdar fréttir Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Margar uppsagnanna má rekja beint til gjaldþrots flugfélagsins WOW air en það er þó ekki algilt. 29. mars 2019 23:45 Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. 29. mars 2019 14:43 Fjörutíu starfsmönnum sagt upp hjá BYGG Gylfi Ómar Héðinsson, einn eigenda fyrirtækisins, segir að um sé að ræða 32 fasta starfsmenn og svo nokkra undirverktaka. 29. mars 2019 17:22 WuXi NextCode segir upp 27 manns Liður í endurskipulagningu. 28. mars 2019 14:10 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Vinnumálastofnun bárust sex tilkynningar um hópuppsagnir í nýliðnum marsmánuði, þar sem 473 starfsmönnum var sagt upp störfum. Inn í þessari tölu eru þó ekki þær 1100 uppsagnir sem tengjast gjaldþroti WOW eða annarra fyrirtækja sem lögðu upp laupana í mars. Í færslu á vef stofnunarinnar segir að tvær þessara hópuppsagna hafi verið í starfsemi tengdri „flutningum og geymslu,“ þar sem 328 manns var sagt upp störfum. Langflestir umræddra starfsmanna höfðu verið á mála hjá Airport Associates á Keflavíkurflugvelli, eða 315. Hins vegar hefur stórum hluta þeirra starfsmanna verið boðin endurráðning á öðrum kjörum. Því má gera ráð fyrir að uppsagnir verði í raun færri en fram kemur í tilkynningunni.Sjá einnig: Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Hinar uppsagnirnar koma úr fjórum atvinnugreinum; 46 manns var sagt upp í ferðaþjónustu, 37 í framleiðslu, 32 í byggingastarfsemi og 30 í sérfræðilegri, vísindalegri og tæknilegri starfsemi. Í útskýringu Vinnumálastofnunar segir að flestar hópuppsagnir hafi borist frá fyrirtækjum á Suðurnesjum, eða 347, en 126 hafi borist frá fyrirtækjum á höfuðbogarsvæðinu. Hópuppsagnirnar koma til framkvæmda á tímabilinu maí til júlí 2019. Uppsagnir hjá WOW air og aðrar uppsagnir vegna gjaldþrota eru ekki í þessum hópuppsögnum að sögn Vinnumálastofnunar, sem bætir við að fyrstu þrjá mánuði ársins 2019 hafi 570 einstaklingum verið sagt upp störfum í hópuppsögnum.
Gjaldþrot Vinnumarkaður Tengdar fréttir Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Margar uppsagnanna má rekja beint til gjaldþrots flugfélagsins WOW air en það er þó ekki algilt. 29. mars 2019 23:45 Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. 29. mars 2019 14:43 Fjörutíu starfsmönnum sagt upp hjá BYGG Gylfi Ómar Héðinsson, einn eigenda fyrirtækisins, segir að um sé að ræða 32 fasta starfsmenn og svo nokkra undirverktaka. 29. mars 2019 17:22 WuXi NextCode segir upp 27 manns Liður í endurskipulagningu. 28. mars 2019 14:10 Mest lesið Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðskipti innlent Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Ístak byggir Fossvogsbrú Viðskipti innlent Ungum konum fjölgar í lögreglunni Atvinnulíf Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Viðskipti innlent Íslandsbanki lækkar vexti Viðskipti innlent Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Stjórnendur fyrirtækja svartsýnir Vigdís til Hringborðs hafs og eldis Sjá meira
Yfir 1500 manns orðnir atvinnulausir á fáeinum sólarhringum Margar uppsagnanna má rekja beint til gjaldþrots flugfélagsins WOW air en það er þó ekki algilt. 29. mars 2019 23:45
Airport Associates segir upp 315 starfsmönnum Vonast til að ráða góðan hluta þess aftur. 29. mars 2019 14:43
Fjörutíu starfsmönnum sagt upp hjá BYGG Gylfi Ómar Héðinsson, einn eigenda fyrirtækisins, segir að um sé að ræða 32 fasta starfsmenn og svo nokkra undirverktaka. 29. mars 2019 17:22