Arabaleiðtogar fordæma ákvörðun Trump um Gólanhæðir Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2019 13:54 Salman Sádakonungur mælti gegn ákvörðun Trump um Gólanhæðir við upphaf leiðtogafundarins. Vísir/EPA Leiðtogar á fundi Arababandalagsins sem fer fram í Túnis sameinuðust um að fordæma ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum í Sýrlandi. Þeir telja einnig aðstöðugleiki í Miðausturlöndum velti á því að Palestínumenn fái eigið ríki. Trump skrifaði undir yfirlýsingum viðurkenninguna þegar Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, heimsótti hann í síðustu viku. Ísraelar hernámu Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967 og innlimuðu í trássi við alþjóðasamfélagið árið 1981.Reuters-fréttastofan segir að Salman bin Abdulaziz, konungur Sádi-Arabíu, hafi sagt leiðtogunum á fundinum að Sádar höfnuðu algerlega aðgerðum sem hefðu áhrif á fullveldi Sýrlendingar yfir Gólanhæðum. Í sama streng tóku aðrir ráðamenn arabaríkja á fundinum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, ávarpaði fundinn og sagði að lausn á átökunum í Sýrlandi yrði að tryggja að einingu landsins, þar á meðal Gólanhæðanna hernumndu. Bandaríkin Donald Trump Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Ákvörðun Trumps ergir Stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Barein, Katar, Kúveit og Íran fordæmdu í gær ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna fullveldi Ísraelsríkis yfir Gólanhæðum. 27. mars 2019 06:15 Bandaríkin ætla að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum Ísraelar lögðu undir sig Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967. Önnur ríki hafa ekki viðurkennt yfirráð þeirra yfir landsvæðinu. 21. mars 2019 17:36 Segir guð mögulega hafa sent Trump til að bjarga Ísrael Trump hefur farið hart fram gegn Íran frá því hann tók við embætti forseta. 22. mars 2019 16:21 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Leiðtogar á fundi Arababandalagsins sem fer fram í Túnis sameinuðust um að fordæma ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum í Sýrlandi. Þeir telja einnig aðstöðugleiki í Miðausturlöndum velti á því að Palestínumenn fái eigið ríki. Trump skrifaði undir yfirlýsingum viðurkenninguna þegar Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, heimsótti hann í síðustu viku. Ísraelar hernámu Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967 og innlimuðu í trássi við alþjóðasamfélagið árið 1981.Reuters-fréttastofan segir að Salman bin Abdulaziz, konungur Sádi-Arabíu, hafi sagt leiðtogunum á fundinum að Sádar höfnuðu algerlega aðgerðum sem hefðu áhrif á fullveldi Sýrlendingar yfir Gólanhæðum. Í sama streng tóku aðrir ráðamenn arabaríkja á fundinum. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, ávarpaði fundinn og sagði að lausn á átökunum í Sýrlandi yrði að tryggja að einingu landsins, þar á meðal Gólanhæðanna hernumndu.
Bandaríkin Donald Trump Ísrael Sýrland Tengdar fréttir Ákvörðun Trumps ergir Stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Barein, Katar, Kúveit og Íran fordæmdu í gær ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna fullveldi Ísraelsríkis yfir Gólanhæðum. 27. mars 2019 06:15 Bandaríkin ætla að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum Ísraelar lögðu undir sig Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967. Önnur ríki hafa ekki viðurkennt yfirráð þeirra yfir landsvæðinu. 21. mars 2019 17:36 Segir guð mögulega hafa sent Trump til að bjarga Ísrael Trump hefur farið hart fram gegn Íran frá því hann tók við embætti forseta. 22. mars 2019 16:21 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Ákvörðun Trumps ergir Stjórnvöld í Sádi-Arabíu, Sameinuðu arabísku furstadæmunum, Barein, Katar, Kúveit og Íran fordæmdu í gær ákvörðun Donalds Trump Bandaríkjaforseta um að viðurkenna fullveldi Ísraelsríkis yfir Gólanhæðum. 27. mars 2019 06:15
Bandaríkin ætla að viðurkenna yfirráð Ísraels yfir Gólanhæðum Ísraelar lögðu undir sig Gólanhæðir í sex daga stríðinu árið 1967. Önnur ríki hafa ekki viðurkennt yfirráð þeirra yfir landsvæðinu. 21. mars 2019 17:36
Segir guð mögulega hafa sent Trump til að bjarga Ísrael Trump hefur farið hart fram gegn Íran frá því hann tók við embætti forseta. 22. mars 2019 16:21