Milljarður gæti veikst alvarlega vegna hærri meðalhita jarðar Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 29. mars 2019 06:15 Aedes aegypti gæti breiðst út til Evrópu. Nordicphotos/Getty Allt að milljarður gæti veikst af sjúkdómum sem moskítóflugur bera fyrir lok aldarinnar vegna hlýnunar jarðar. Þetta kom fram í tilkynningu sem Georgetown-háskóli birti í gær um nýja rannsókn á afleiðingum loftslagsbreytinga. Útbreiðsla moskítóflugna af tegundunum Aedes aegypti og Aedes albopictus var sérstaklega skoðuð en flugurnar geta borið með sér sjúkdóma á borð við beinbrunasótt, zika-veiruna og chikungunya auk að minnsta kosti tylftar annarra sjúkdóma. Að mati rannsakenda eru niðurstöðurnar afar slæmar, jafnvel á þeim svæðum þar sem einungis er lítil hætta á að flugurnar nemi land. Það er vegna þess að sjúkdómarnir sem flugurnar bera breiðast afar hratt út og geta fljótlega orðið að alvarlegum faraldri. „Loftslagsbreytingar eru stærsta heilsufarsógn heims. Moskítóflugur eru einungis hluti hættunnar en eftir zika-faraldurinn í Brasilíu árið 2015 höfum við miklar áhyggjur af því sem koma skal,“ var haft eftir Colin J. Carlson, öðrum þeirra sem stýrðu rannsókninni. Carlson sagði jafnframt að hættan væri einnig mikil á næstu áratugum. „Svæði á borð við Evrópu, Norður-Ameríku og hálend svæði í hitabeltinu sem voru áður of köld fyrir veirurnar munu þurfa að takast á við nýja sjúkdóma á borð við beinbrunasótt.“ Sadie J. Ryan, hinn rannsóknarstjórinn, sagði að sjúkdómar sem þessir væru nú þegar farnir að gera vart við sig utan hitabeltisins. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Loftslagsmál Zíka Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Sjá meira
Allt að milljarður gæti veikst af sjúkdómum sem moskítóflugur bera fyrir lok aldarinnar vegna hlýnunar jarðar. Þetta kom fram í tilkynningu sem Georgetown-háskóli birti í gær um nýja rannsókn á afleiðingum loftslagsbreytinga. Útbreiðsla moskítóflugna af tegundunum Aedes aegypti og Aedes albopictus var sérstaklega skoðuð en flugurnar geta borið með sér sjúkdóma á borð við beinbrunasótt, zika-veiruna og chikungunya auk að minnsta kosti tylftar annarra sjúkdóma. Að mati rannsakenda eru niðurstöðurnar afar slæmar, jafnvel á þeim svæðum þar sem einungis er lítil hætta á að flugurnar nemi land. Það er vegna þess að sjúkdómarnir sem flugurnar bera breiðast afar hratt út og geta fljótlega orðið að alvarlegum faraldri. „Loftslagsbreytingar eru stærsta heilsufarsógn heims. Moskítóflugur eru einungis hluti hættunnar en eftir zika-faraldurinn í Brasilíu árið 2015 höfum við miklar áhyggjur af því sem koma skal,“ var haft eftir Colin J. Carlson, öðrum þeirra sem stýrðu rannsókninni. Carlson sagði jafnframt að hættan væri einnig mikil á næstu áratugum. „Svæði á borð við Evrópu, Norður-Ameríku og hálend svæði í hitabeltinu sem voru áður of köld fyrir veirurnar munu þurfa að takast á við nýja sjúkdóma á borð við beinbrunasótt.“ Sadie J. Ryan, hinn rannsóknarstjórinn, sagði að sjúkdómar sem þessir væru nú þegar farnir að gera vart við sig utan hitabeltisins.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Loftslagsmál Zíka Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Fleiri fréttir Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Sjá meira