Táningurinn kennir konu um morðið á hinni sex ára gömlu Aleshu Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. febrúar 2019 08:37 Leit að Aleshu MacPhail stóð yfir í tvo og hálfan tíma áður en hún fannst látin í hótelrústum. Facebook/Angela King Sextán ára gamall unglingspiltur, sem ákærður hefur verið fyrir að hafa nauðgað og myrt hina sex ára gömlu Aleshu MacPhail, hefur kennt konu um morðið á stúlkunni, samkvæmt frétt bresku fréttastofunnar Sky News. Stúlkan fannst látin í rústum gistiheimilis á skosku eyjunni Bute í fyrrasumar. Málið vakti mikinn óhug á Bretlandseyjum á sínum tíma en fyrstu fregnir af hvarfi Aleshu bárust þegar amma hennar lýsti eftir henni í færslu á Facebook. Táningurinn var handtekinn í sumar grunaður um að hafa tekið Aleshu úr rúmi hennar, nauðgað henni og loks myrt hana. Aðalmeðferð í málinu hefst í dag en drengurinn, sem ekki hefur verið nafngreindur sökum aldurs, neitar sök. Þá neitar hann einnig að hafa reynt að losa sig við sönnunargögn málsins, fatnað og hníf. Alesha bjó ásamt móður sinni í skoska bænum Airdrie og stundaði nám í Chapelside-barnaskólanum. Hún var í sumarfríi ásamt föður sínum á eynni Bute við vesturströnd Skotlands þegar hún var myrt. Bretland Skotland Tengdar fréttir Minnast sex ára stúlku sem fannst látin í hótelrústum Fyrstu fregnir af hvarfi stúlkunnar bárust á mánudag þegar amma hennar birti færslu þess efnis á Facebook. Voru notendur samfélagsmiðilsins beðnir um að hjálpa til við leitina að MacPhail. 3. júlí 2018 15:46 Ákærður fyrir nauðgun og morð á hinni sex ára gömlu Aleshu Sextán ára gamall unglingur hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað og myrt hinni sex ára gömlu Aleshu MacPhail. 6. júlí 2018 17:22 Lát Aleshu rannsakað sem morð Lögregla á skosku eyjunni Bute hefur staðfest að andlát hinnar sex ára Aleshu MacPhail sé nú rannsakað sem morð. 4. júlí 2018 09:56 Unglingur handtekinn vegna morðsins Unglingspiltur hefur verið handtekinn í tengslum við rannsóknina á andláti stúlkunnar Aleshy MacPhail. 5. júlí 2018 06:59 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
Sextán ára gamall unglingspiltur, sem ákærður hefur verið fyrir að hafa nauðgað og myrt hina sex ára gömlu Aleshu MacPhail, hefur kennt konu um morðið á stúlkunni, samkvæmt frétt bresku fréttastofunnar Sky News. Stúlkan fannst látin í rústum gistiheimilis á skosku eyjunni Bute í fyrrasumar. Málið vakti mikinn óhug á Bretlandseyjum á sínum tíma en fyrstu fregnir af hvarfi Aleshu bárust þegar amma hennar lýsti eftir henni í færslu á Facebook. Táningurinn var handtekinn í sumar grunaður um að hafa tekið Aleshu úr rúmi hennar, nauðgað henni og loks myrt hana. Aðalmeðferð í málinu hefst í dag en drengurinn, sem ekki hefur verið nafngreindur sökum aldurs, neitar sök. Þá neitar hann einnig að hafa reynt að losa sig við sönnunargögn málsins, fatnað og hníf. Alesha bjó ásamt móður sinni í skoska bænum Airdrie og stundaði nám í Chapelside-barnaskólanum. Hún var í sumarfríi ásamt föður sínum á eynni Bute við vesturströnd Skotlands þegar hún var myrt.
Bretland Skotland Tengdar fréttir Minnast sex ára stúlku sem fannst látin í hótelrústum Fyrstu fregnir af hvarfi stúlkunnar bárust á mánudag þegar amma hennar birti færslu þess efnis á Facebook. Voru notendur samfélagsmiðilsins beðnir um að hjálpa til við leitina að MacPhail. 3. júlí 2018 15:46 Ákærður fyrir nauðgun og morð á hinni sex ára gömlu Aleshu Sextán ára gamall unglingur hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað og myrt hinni sex ára gömlu Aleshu MacPhail. 6. júlí 2018 17:22 Lát Aleshu rannsakað sem morð Lögregla á skosku eyjunni Bute hefur staðfest að andlát hinnar sex ára Aleshu MacPhail sé nú rannsakað sem morð. 4. júlí 2018 09:56 Unglingur handtekinn vegna morðsins Unglingspiltur hefur verið handtekinn í tengslum við rannsóknina á andláti stúlkunnar Aleshy MacPhail. 5. júlí 2018 06:59 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Sjá meira
Minnast sex ára stúlku sem fannst látin í hótelrústum Fyrstu fregnir af hvarfi stúlkunnar bárust á mánudag þegar amma hennar birti færslu þess efnis á Facebook. Voru notendur samfélagsmiðilsins beðnir um að hjálpa til við leitina að MacPhail. 3. júlí 2018 15:46
Ákærður fyrir nauðgun og morð á hinni sex ára gömlu Aleshu Sextán ára gamall unglingur hefur verið ákærður fyrir að hafa nauðgað og myrt hinni sex ára gömlu Aleshu MacPhail. 6. júlí 2018 17:22
Lát Aleshu rannsakað sem morð Lögregla á skosku eyjunni Bute hefur staðfest að andlát hinnar sex ára Aleshu MacPhail sé nú rannsakað sem morð. 4. júlí 2018 09:56
Unglingur handtekinn vegna morðsins Unglingspiltur hefur verið handtekinn í tengslum við rannsóknina á andláti stúlkunnar Aleshy MacPhail. 5. júlí 2018 06:59