Kvarta yfir þyrlueinokun á Indlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. janúar 2019 07:30 Narendra Modi þykir einoka þyrlur í kosningabaráttunni. Nordicphotos/AFP Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. Narendra Modi forsætisráðherra og BJP-flokkur hans eru sagðir sökudólgarnir og kennt um að einoka þyrlur landsins. Indland er stórt og fjölmennt með 1,3 milljarða íbúa. Frambjóðendur þurfa því að ferðast mikið. Anand Sharma, fyrrverandi iðnaðarráðherra og háttsettur innan Congress, sagði BJP hafa bókað stóran hluta indverska þyrluflotans níutíu daga fram í tímann. Venjan sé að slíkar bókanir séu með 45 daga fyrirvara. „BJP hefur tryggt sér flestar þyrlurnar enda á flokkurinn digra sjóði. Ef við hugsum okkur að auði flokkanna tveggja sé skipt í hundrað hluta ættu þau níutíu, við tíu,“ sagði Sharma. BJP-liðar þvertaka fyrir að flokkurinn einoki þyrluflotann. Kosið er um 543 sæti í neðri deild þingsins í hollum í apríl og maí. Alls eru 545 sæti í boði en forseti skipar þau tvö sem eftir standa út frá tilnefningum ensk-indverska samfélagsins þar í landi. Skoðanakönnun frá því fyrr í janúar sýnir að stefni í að bandalag BJP fái 245 þingsæti, bandalag Congress 146 og aðrir flokkar 152. Verði þetta raunin hefur hvorugt bandalagið meirihluta. Birtist í Fréttablaðinu Indland Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Flokksmenn Congress, stærsta stjórnarandstöðuflokks Indlands, sögðust í gær eiga í vandræðum með að finna þyrlur til að ferja leiðtoga flokksins á milli staða í aðdraganda þingkosninga sem fara fram í vor. Narendra Modi forsætisráðherra og BJP-flokkur hans eru sagðir sökudólgarnir og kennt um að einoka þyrlur landsins. Indland er stórt og fjölmennt með 1,3 milljarða íbúa. Frambjóðendur þurfa því að ferðast mikið. Anand Sharma, fyrrverandi iðnaðarráðherra og háttsettur innan Congress, sagði BJP hafa bókað stóran hluta indverska þyrluflotans níutíu daga fram í tímann. Venjan sé að slíkar bókanir séu með 45 daga fyrirvara. „BJP hefur tryggt sér flestar þyrlurnar enda á flokkurinn digra sjóði. Ef við hugsum okkur að auði flokkanna tveggja sé skipt í hundrað hluta ættu þau níutíu, við tíu,“ sagði Sharma. BJP-liðar þvertaka fyrir að flokkurinn einoki þyrluflotann. Kosið er um 543 sæti í neðri deild þingsins í hollum í apríl og maí. Alls eru 545 sæti í boði en forseti skipar þau tvö sem eftir standa út frá tilnefningum ensk-indverska samfélagsins þar í landi. Skoðanakönnun frá því fyrr í janúar sýnir að stefni í að bandalag BJP fái 245 þingsæti, bandalag Congress 146 og aðrir flokkar 152. Verði þetta raunin hefur hvorugt bandalagið meirihluta.
Birtist í Fréttablaðinu Indland Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira