„Biggi bratti“ byggir gróðurhús í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. janúar 2019 19:15 Fyrsta gróðurhúsið sem hefur verið byggt í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu en þar verða ræktaðar pottaplöntur. Birgir S. Birgisson, eða Biggi bratti eins og hann er alltaf kallaður í Hveragerði, ræktar pottaplöntur og hefur gert það til fjölda ára með góðum árangri. „Þetta hús er 720 fermetrar og er sérhannað fyrir pottaplöntur og kemur frá Hollandi. Við vorum 21 dag að koma þessu húsi upp og loka því.“ Birgir vonast til að geta tekið húsið í notkun í byrjun mars því honum vantar pláss undir ræktunina. „Er maður nokkuð brattur, er ekki einmitt rétti tíminn núna til að byggja, ég held það. Það er mikið spurt um pottaplöntur og mikill áhugi á þeim, þannig að ég vil bara veita Íslendingum þessa þjónustu,“ segir Birgir. Birgir S. Birgisson, eða Biggi Bratti eins og hann er alltaf kallaður í nýja gróðurhúsinu í Hveragerði.Magnús HlynurMikil ánægja er hjá bæjarbúum í Hveragerði að Birgir skildi ráðast í byggingu á gróðurhúsinu á sama tíma og verktakar hafa verið að kaupa gróðurhúsalóðir, rifið þau og byggt íbúðarhúsnæði, því fólk vill hafa gróðurhús í blóma og garðyrkjubænum Hveragerði. „Já, ég held að bæjarbúar séu almennt ánægðir með að það skyldi allavega koma eitt gróðurhús á þessum tíma hérna í Hveragerði. Ég hef reyndar ekki spurt þá alla, það búa hérna 2.600 manns, ég ég held það,“ segir Birgir."Biggi bratti" ræktar pottaplöntur með góðum árangri í Hveragerði. Með nýja húsinu verður hann með um tvö þúsund fermetra undir gleri.Magnús Hlynur Garðyrkja Hveragerði Landbúnaður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Fyrsta gróðurhúsið sem hefur verið byggt í Hveragerði á síðustu tuttugu árum er nú í byggingu en þar verða ræktaðar pottaplöntur. Birgir S. Birgisson, eða Biggi bratti eins og hann er alltaf kallaður í Hveragerði, ræktar pottaplöntur og hefur gert það til fjölda ára með góðum árangri. „Þetta hús er 720 fermetrar og er sérhannað fyrir pottaplöntur og kemur frá Hollandi. Við vorum 21 dag að koma þessu húsi upp og loka því.“ Birgir vonast til að geta tekið húsið í notkun í byrjun mars því honum vantar pláss undir ræktunina. „Er maður nokkuð brattur, er ekki einmitt rétti tíminn núna til að byggja, ég held það. Það er mikið spurt um pottaplöntur og mikill áhugi á þeim, þannig að ég vil bara veita Íslendingum þessa þjónustu,“ segir Birgir. Birgir S. Birgisson, eða Biggi Bratti eins og hann er alltaf kallaður í nýja gróðurhúsinu í Hveragerði.Magnús HlynurMikil ánægja er hjá bæjarbúum í Hveragerði að Birgir skildi ráðast í byggingu á gróðurhúsinu á sama tíma og verktakar hafa verið að kaupa gróðurhúsalóðir, rifið þau og byggt íbúðarhúsnæði, því fólk vill hafa gróðurhús í blóma og garðyrkjubænum Hveragerði. „Já, ég held að bæjarbúar séu almennt ánægðir með að það skyldi allavega koma eitt gróðurhús á þessum tíma hérna í Hveragerði. Ég hef reyndar ekki spurt þá alla, það búa hérna 2.600 manns, ég ég held það,“ segir Birgir."Biggi bratti" ræktar pottaplöntur með góðum árangri í Hveragerði. Með nýja húsinu verður hann með um tvö þúsund fermetra undir gleri.Magnús Hlynur
Garðyrkja Hveragerði Landbúnaður Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira