Ásmundur sendir Birni Leví háðsglósu úr Slysavarnaskólanum Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2019 15:01 Víst er að Ásmundur hugsar Birni Leví þegjandi þörfina, svo mjög að í upphafi frásagnar af ævintýrum sínum í Slysavarnaskóla sjómanna sendir hann hinum spurula Birni glósu. Ásmundur Friðriksson, hinn mjög svo umdeildi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er þessa dagana á námskeiði í Slysavarnaskóla sjómanna. Hann greinir vinum sínum á Facebook frá ævintýrum sínum þar en lætur fylgja með glósu til Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata. En, Björn Leví hefur verið duglegur að spyrja út í meðal annars aksturskostnað þingmanna. Þar hefur Ásmundur verið ofarlega á blaði. Og víst er að Björn Leví er enginn dáyndismaður í huga Ásmundar. „Fyrsti dagurinn í Slysavarnarskóla sjómanna var áhugaverður. Ég ætti að vera búinn að ná nafninu í vikulokin ef mér gengur vel. Það er áhugavert fyrir þingmann að kynna sér þennan mikilvæga skóla og ég ætla að gera meira af þessu. Björn Levi gæti þá spurt þingið hvað mörg námskeið ég hafi setið, hvað að meðaltali margir nemendur hafi verið þar og hvað ég keyrði á hvert námskeið og hvað það væru þá margir kílómetrar í akstri sem hver nemandi keyrt ef þeir hefðu líka kosið utankjörfundar,“ segir Ásmundur háðslega. Hann snýr sér þá að því að lýsa því hvað hann er að fást við. „Ég er nemandi í grunnnámskeiði í öryggisfræðslu og fórum við yfir fyrstu þætti námsefnisis. Fengum leiðsögn frá þremur kennurum þennan fyrsta dag og voru þeir allir áheyrilegir og kunna greinilega sitt fag. Þeir fóru yfir með okkur undirstöðu í öryggismálum, alþjóðakröfur, öryggiskröfur skipa, fyrirkomulag öryggisbúnaðar merkingar, mengun og margt margt fleira.“ Ítarlega færslu þingmannsins um námskeið sitt hjá Slysavarnaskólanum má sjá hér neðar. Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Tengdar fréttir Níu þingmenn hafa fengið samtals 173 milljónir króna vegna ferða á eigin bíl Níu þingmenn hafa fengið alls 173.283.106 króna greiddar í aksturskostnað vegna ferða á eigin bíl frá Alþingi frá árinu 2007 til og með árinu í ár. 5. desember 2018 14:00 Ásmundi blöskrar skóleysi Björns Levís Segir Píratann sýna Alþingi vanvirðingu með því að vera á sokkaleistunum. 11. desember 2018 18:11 Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41 „Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21 Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. 27. nóvember 2018 11:15 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Sjá meira
Ásmundur Friðriksson, hinn mjög svo umdeildi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er þessa dagana á námskeiði í Slysavarnaskóla sjómanna. Hann greinir vinum sínum á Facebook frá ævintýrum sínum þar en lætur fylgja með glósu til Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata. En, Björn Leví hefur verið duglegur að spyrja út í meðal annars aksturskostnað þingmanna. Þar hefur Ásmundur verið ofarlega á blaði. Og víst er að Björn Leví er enginn dáyndismaður í huga Ásmundar. „Fyrsti dagurinn í Slysavarnarskóla sjómanna var áhugaverður. Ég ætti að vera búinn að ná nafninu í vikulokin ef mér gengur vel. Það er áhugavert fyrir þingmann að kynna sér þennan mikilvæga skóla og ég ætla að gera meira af þessu. Björn Levi gæti þá spurt þingið hvað mörg námskeið ég hafi setið, hvað að meðaltali margir nemendur hafi verið þar og hvað ég keyrði á hvert námskeið og hvað það væru þá margir kílómetrar í akstri sem hver nemandi keyrt ef þeir hefðu líka kosið utankjörfundar,“ segir Ásmundur háðslega. Hann snýr sér þá að því að lýsa því hvað hann er að fást við. „Ég er nemandi í grunnnámskeiði í öryggisfræðslu og fórum við yfir fyrstu þætti námsefnisis. Fengum leiðsögn frá þremur kennurum þennan fyrsta dag og voru þeir allir áheyrilegir og kunna greinilega sitt fag. Þeir fóru yfir með okkur undirstöðu í öryggismálum, alþjóðakröfur, öryggiskröfur skipa, fyrirkomulag öryggisbúnaðar merkingar, mengun og margt margt fleira.“ Ítarlega færslu þingmannsins um námskeið sitt hjá Slysavarnaskólanum má sjá hér neðar.
Aksturskostnaður þingmanna Alþingi Tengdar fréttir Níu þingmenn hafa fengið samtals 173 milljónir króna vegna ferða á eigin bíl Níu þingmenn hafa fengið alls 173.283.106 króna greiddar í aksturskostnað vegna ferða á eigin bíl frá Alþingi frá árinu 2007 til og með árinu í ár. 5. desember 2018 14:00 Ásmundi blöskrar skóleysi Björns Levís Segir Píratann sýna Alþingi vanvirðingu með því að vera á sokkaleistunum. 11. desember 2018 18:11 Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41 „Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21 Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. 27. nóvember 2018 11:15 Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Innlent Fleiri fréttir Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Sjá meira
Níu þingmenn hafa fengið samtals 173 milljónir króna vegna ferða á eigin bíl Níu þingmenn hafa fengið alls 173.283.106 króna greiddar í aksturskostnað vegna ferða á eigin bíl frá Alþingi frá árinu 2007 til og með árinu í ár. 5. desember 2018 14:00
Ásmundi blöskrar skóleysi Björns Levís Segir Píratann sýna Alþingi vanvirðingu með því að vera á sokkaleistunum. 11. desember 2018 18:11
Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. 9. febrúar 2018 14:41
„Ég er ekki einu sinni með bílpróf“ Hringurinn þrengist um þá sem ekki vilja greina frá akstursgreiðslum. 16. febrúar 2018 16:21
Ásmundi varð ljóst eftir Kastljósþátt að ÍNN-ferðirnar orkuðu tvímælis Endurgreiddi Alþingi 178 þúsund krónur vegna þeirra ferða. 27. nóvember 2018 11:15