Rannsaka andlát sjö ára stúlku Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. desember 2018 08:57 Landamæraeftirlitið segir að landamæraverðir hafi gert allt sem í þeirra valdi stóð til að lífga stúlkuna við. AP/Roberto E. Rosales Andlát sjö ára stúlku frá Gvatemala sem lést í haldi landamæraeftirlitsins í Bandaríkjunum er nú til rannsóknar. Stúlkan, Jakelin Caal Maquin var hneppt í varðhald ásamt föður sínum eftir að hún reyndi að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna og lést nokkrum klukkutímum síðar. Fyrst var greint frá andláti stúlkunnar í gær og þá var talið að hún hefði látist af völdum ofþornunar og blóðeitrunar og talið væri að hún hefði verið án matar og vatns í marga daga á ferðalaginu. Landamæraeftirlitið hafnar þessu og segir að feðginin hafi haft greiðan aðganga að vatni og mat. Eftirlitsstofnun rannsakar nú málið og mun skila skýrslu að þeirri vinnu lokinni. Landamæraeftirlitið segir að stúlkan hafi verið hneppt í varðhald fyrir að koma ólöglega til Bandaríkjanna kvöldið 6. desember. Hún hafi þá undirgengist skoðun og í henni hafi engir heilsukvillar fundist. Henni hafi verið haldið á stað þar sem var matur, vatn og aðgangur að salerni áður en hún fór um borð í rútu ásamt föður sínum rúma 150 kílómetra að næstu landamærastöð. Stúlkan hafi hins vegar kastað upp um borð í rútunni og síðar hætt að anda. Þegar rútan kom á landamærastöðina fékk hún fyrstu hjálp og var lífguð við tvisvar áður en hún var send á spítala í El Paso. Þar hafi hún látist eftir að hafa farið í hjartastopp og var greind með bólgur í heila og lifrarbilun. Landamæraeftirlitið segir að landamæraverðir hafi gert allt sem í þeirra valdi stóð til að lífga stúlkuna við. Ýmsir Demókratar hafa kallað eftir afsögnum vegna málsins en aðrir, meðal annars Hillary Clinton fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segja málið hluta af krísunni á landamærunum við Mexíkó. Bandaríkin Flóttamenn Gvatemala Mexíkó Mið-Ameríka Norður-Ameríka Tengdar fréttir Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. 14. desember 2018 07:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Andlát sjö ára stúlku frá Gvatemala sem lést í haldi landamæraeftirlitsins í Bandaríkjunum er nú til rannsóknar. Stúlkan, Jakelin Caal Maquin var hneppt í varðhald ásamt föður sínum eftir að hún reyndi að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna og lést nokkrum klukkutímum síðar. Fyrst var greint frá andláti stúlkunnar í gær og þá var talið að hún hefði látist af völdum ofþornunar og blóðeitrunar og talið væri að hún hefði verið án matar og vatns í marga daga á ferðalaginu. Landamæraeftirlitið hafnar þessu og segir að feðginin hafi haft greiðan aðganga að vatni og mat. Eftirlitsstofnun rannsakar nú málið og mun skila skýrslu að þeirri vinnu lokinni. Landamæraeftirlitið segir að stúlkan hafi verið hneppt í varðhald fyrir að koma ólöglega til Bandaríkjanna kvöldið 6. desember. Hún hafi þá undirgengist skoðun og í henni hafi engir heilsukvillar fundist. Henni hafi verið haldið á stað þar sem var matur, vatn og aðgangur að salerni áður en hún fór um borð í rútu ásamt föður sínum rúma 150 kílómetra að næstu landamærastöð. Stúlkan hafi hins vegar kastað upp um borð í rútunni og síðar hætt að anda. Þegar rútan kom á landamærastöðina fékk hún fyrstu hjálp og var lífguð við tvisvar áður en hún var send á spítala í El Paso. Þar hafi hún látist eftir að hafa farið í hjartastopp og var greind með bólgur í heila og lifrarbilun. Landamæraeftirlitið segir að landamæraverðir hafi gert allt sem í þeirra valdi stóð til að lífga stúlkuna við. Ýmsir Demókratar hafa kallað eftir afsögnum vegna málsins en aðrir, meðal annars Hillary Clinton fyrrverandi forsetaframbjóðandi, segja málið hluta af krísunni á landamærunum við Mexíkó.
Bandaríkin Flóttamenn Gvatemala Mexíkó Mið-Ameríka Norður-Ameríka Tengdar fréttir Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. 14. desember 2018 07:59 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Sjö ára stúlka lést í haldi landamærayfirvalda Sjö ára gömul stúlka sem reynt hafði ásamt föður sínum að komast ólöglega yfir landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna lést nokkrum klukkustundum eftir að hafa verið hneppt í varðhald, þegar tilraunin mistókst. 14. desember 2018 07:59