May talin ætla að krefja Evrópusambandið um betri samning Kjartan Kjartansson skrifar 9. desember 2018 08:39 Verði Brexit-samningur May felldur með afgerandi meirihluta atkvæða í þinginu væri henni varla vært áfram í embætti. Vísir/Getty Atkvæðagreiðslu um útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra í breska þinginu sem átti að fara fram í vikunni verður frestað á meðan hún heldur til Brussel og krefur Evrópusambandið um hagstæðari samnings. Allt stefnir í að núverandi samningi verði hafnað í þinginu. Breska blaðið Sunday Times fullyrðir að May bindi vonir sínar nú við að ná nýjum og betri samningi í Brussel. Hún mun tilkynna í dag að hún ætli að fresta atkvæðagreiðslunni. Andstaðan við þann samning er svo mikil að pólitísk framtíð May er sögð í hættu ef hún tapar atkvæðagreiðslunni með afgerandi mun. Fram að þessu hefur May haldið fast við að núverandi samningur sé sá eini sem er í boði. Valið standi á milli hans og útgöngu án samnings sem gæti reynst Bretum dýrkeypt eða að ekkert verði af útgöngunni úr Evrópusambandinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Nokkrir ráðherrar í ríkisstjórn May sem styðja Brexit og leiðtogar Íhaldsflokksins í þinginu eru sagðir hóta því að segja af sér ef atkvæðagreiðsla fer fram um núverandi samning. Að óbreyttu ganga Bretar úr Evrópusambandinu í lok mars. Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May stillir þingmönnum upp við vegg vegna Brexit Forsætisráðherra Bretlands segir þingmönnum að ef þeir samþykkja ekki útgöngusamningin hennar verði mögulega ekkert af Brexit.e 6. desember 2018 13:56 Breska ríkisstjórnin niðurlægð á þingi vegna Brexit Ályktun var samþykkt um að ríkisstjórnin hefði lítilsvirt þingið og þingið fær meiri völd til að hafa áhrif á hvað gerist ef Brexit-samningnum verður hafnað. 5. desember 2018 10:52 Enginn frestur fyrir May Þingið mun greiða atkvæði þann 11. desember um samkomulagið sem ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra hefur náð við ESB um útgöngu Breta. 7. desember 2018 06:00 Segir Breta geta hætt við Brexit einhliða Bresk stjórnvöld ættu einhliða að gera hætt við útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í áliti lögsögumanns (e. advocate general) Evrópudómstólsins. 4. desember 2018 10:51 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
Atkvæðagreiðslu um útgöngusamning Theresu May forsætisráðherra í breska þinginu sem átti að fara fram í vikunni verður frestað á meðan hún heldur til Brussel og krefur Evrópusambandið um hagstæðari samnings. Allt stefnir í að núverandi samningi verði hafnað í þinginu. Breska blaðið Sunday Times fullyrðir að May bindi vonir sínar nú við að ná nýjum og betri samningi í Brussel. Hún mun tilkynna í dag að hún ætli að fresta atkvæðagreiðslunni. Andstaðan við þann samning er svo mikil að pólitísk framtíð May er sögð í hættu ef hún tapar atkvæðagreiðslunni með afgerandi mun. Fram að þessu hefur May haldið fast við að núverandi samningur sé sá eini sem er í boði. Valið standi á milli hans og útgöngu án samnings sem gæti reynst Bretum dýrkeypt eða að ekkert verði af útgöngunni úr Evrópusambandinu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Nokkrir ráðherrar í ríkisstjórn May sem styðja Brexit og leiðtogar Íhaldsflokksins í þinginu eru sagðir hóta því að segja af sér ef atkvæðagreiðsla fer fram um núverandi samning. Að óbreyttu ganga Bretar úr Evrópusambandinu í lok mars.
Bretland Brexit Evrópusambandið Tengdar fréttir May stillir þingmönnum upp við vegg vegna Brexit Forsætisráðherra Bretlands segir þingmönnum að ef þeir samþykkja ekki útgöngusamningin hennar verði mögulega ekkert af Brexit.e 6. desember 2018 13:56 Breska ríkisstjórnin niðurlægð á þingi vegna Brexit Ályktun var samþykkt um að ríkisstjórnin hefði lítilsvirt þingið og þingið fær meiri völd til að hafa áhrif á hvað gerist ef Brexit-samningnum verður hafnað. 5. desember 2018 10:52 Enginn frestur fyrir May Þingið mun greiða atkvæði þann 11. desember um samkomulagið sem ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra hefur náð við ESB um útgöngu Breta. 7. desember 2018 06:00 Segir Breta geta hætt við Brexit einhliða Bresk stjórnvöld ættu einhliða að gera hætt við útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í áliti lögsögumanns (e. advocate general) Evrópudómstólsins. 4. desember 2018 10:51 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Fleiri fréttir Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Sjá meira
May stillir þingmönnum upp við vegg vegna Brexit Forsætisráðherra Bretlands segir þingmönnum að ef þeir samþykkja ekki útgöngusamningin hennar verði mögulega ekkert af Brexit.e 6. desember 2018 13:56
Breska ríkisstjórnin niðurlægð á þingi vegna Brexit Ályktun var samþykkt um að ríkisstjórnin hefði lítilsvirt þingið og þingið fær meiri völd til að hafa áhrif á hvað gerist ef Brexit-samningnum verður hafnað. 5. desember 2018 10:52
Enginn frestur fyrir May Þingið mun greiða atkvæði þann 11. desember um samkomulagið sem ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra hefur náð við ESB um útgöngu Breta. 7. desember 2018 06:00
Segir Breta geta hætt við Brexit einhliða Bresk stjórnvöld ættu einhliða að gera hætt við útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í áliti lögsögumanns (e. advocate general) Evrópudómstólsins. 4. desember 2018 10:51