Hátt í hundrað manns leitað til Verkalýðsfélags Suðurlands á árinu Nadine Guðrún Yaghi skrifar 23. nóvember 2018 21:00 Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands. Vísir/Magnús Hlynur Hátt í hundrað einstaklingar hafa leitað til Verkalýðsfélags Suðurlands á árinu vegna þess að þeir telja sig ekki hafa ekki fengið greidd rétt laun. Formaður félagsins segir ólíðandi þegar vinnuveitendur svíkja fólk viljandi. Samkvæmt heimildum fréttastofu leituðu tveir erlendir einstaklingar til stéttarfélagsins í byrjun nóvember vegna þess að þeir hefðu ekki fengið greidd laun fyrir vinnu á gistiheimili á Suðurlandi. Annar aðilanna hafði verið í fullri vinnu í þrjá mánuði og hinn í einn mánuð. Báðir fengu þeir senda launaseðla á heimabankann en enga greiðslu. Umrætt gistiheimili hefur áður komist í umræðuna vegna svipaðs máls. Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands, staðfestir að málið sé á borði félagsins, en getur ekki tjáð sig um það að öðru leyti. Málin flest tengd ferðaþjónustu Hún segir málið alls ekkert einsdæmi en félagið fær að jafnaði um eitt til tvö mál á viku á borð til sín sem er snúa að vangreiddum launum. Málin tengjast langflest ferðaþjónustunni og oftast eru það útlendingar sem leita til félagsins. „Þeim störfum hefur fjölgað mest og það helst þá auðvitað í hendur. Það er kannski mikill vöxtur og allt að gerast svo hratt. Þeir sem eru að byrja átta sig ekki á því hvernig þetta nákvæmlega virkar. Það eru þarna kjarasamningar sem þarf að fara eftir“ Guðrún segir málin vera misalvarleg en henni þykir leitt að sjá alvarlegri málum fjölga „Þetta er auðvitað ólíðandi. Að það sé verið að koma svona fram við starfsfólk ef það er verið að gera það viljandi. Við höfum öll réttindi og skyldur, bæði atvinnurekendur og starfsfólk. Þegar þeir eru visvítandi að reyna komast hjá því að greiða er það alvarlegt og það á bara ekkert að vera þannig.“ Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
Hátt í hundrað einstaklingar hafa leitað til Verkalýðsfélags Suðurlands á árinu vegna þess að þeir telja sig ekki hafa ekki fengið greidd rétt laun. Formaður félagsins segir ólíðandi þegar vinnuveitendur svíkja fólk viljandi. Samkvæmt heimildum fréttastofu leituðu tveir erlendir einstaklingar til stéttarfélagsins í byrjun nóvember vegna þess að þeir hefðu ekki fengið greidd laun fyrir vinnu á gistiheimili á Suðurlandi. Annar aðilanna hafði verið í fullri vinnu í þrjá mánuði og hinn í einn mánuð. Báðir fengu þeir senda launaseðla á heimabankann en enga greiðslu. Umrætt gistiheimili hefur áður komist í umræðuna vegna svipaðs máls. Guðrún Elín Pálsdóttir, formaður Verkalýðsfélags Suðurlands, staðfestir að málið sé á borði félagsins, en getur ekki tjáð sig um það að öðru leyti. Málin flest tengd ferðaþjónustu Hún segir málið alls ekkert einsdæmi en félagið fær að jafnaði um eitt til tvö mál á viku á borð til sín sem er snúa að vangreiddum launum. Málin tengjast langflest ferðaþjónustunni og oftast eru það útlendingar sem leita til félagsins. „Þeim störfum hefur fjölgað mest og það helst þá auðvitað í hendur. Það er kannski mikill vöxtur og allt að gerast svo hratt. Þeir sem eru að byrja átta sig ekki á því hvernig þetta nákvæmlega virkar. Það eru þarna kjarasamningar sem þarf að fara eftir“ Guðrún segir málin vera misalvarleg en henni þykir leitt að sjá alvarlegri málum fjölga „Þetta er auðvitað ólíðandi. Að það sé verið að koma svona fram við starfsfólk ef það er verið að gera það viljandi. Við höfum öll réttindi og skyldur, bæði atvinnurekendur og starfsfólk. Þegar þeir eru visvítandi að reyna komast hjá því að greiða er það alvarlegt og það á bara ekkert að vera þannig.“
Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Fleiri fréttir Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira