Norrænar þjóðir svara Hvíta húsinu: „Eitthvað erum við að gera rétt“ Samúel Karl Ólason skrifar 25. október 2018 20:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki hrifinn af Norðurlöndunum. AP/Manuel Balce Ceneta Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og „sósíalískar“ stefnur þeirra. Skjalið snýr að því sem Trump kallar hættuleg stefnumál Demókrataflokksins og sósíalisma.Þar segir meðal annars: „Rannsóknir benda til að jafnvel norrænu ríkin, sem oft er bent á sem dæmi um vel heppnaðan sósíalisma, hafi orðið fyrir skaða vegna notkunar þeirra á sósíalískum stefnum. Lífsgæði í norrænum ríkjum eru minnst fimmtán prósentum lægri en í Bandaríkjunum, þrátt fyrir alla „ókeypis“ þjónustu hins opinbera. Ef Bandaríkin hefðu tekið upp sömu stefnumál og þessi ríki á áttunda áratugnum, væri raunveruleg landsframleiðsla okkar nærri því tuttugu prósentum minni en í dag.“ Þar er sömuleiðis talað um hve hærri skattbyrði einstakra heimila væri ef Demókratar kæmust upp með að taka upp svipuð stefnumál og norrænu ríkin. Í samtali við Ríkisútvarpið sagði Sveinn Guðmarsson, upplýsingafulltrúi Utanríkisráðuneytisins, að viðbrögðin hefðu verið samhæfð. Í skilaboðum flestra sendiráðanna vegna þessa skjals kemur fram að ríkin séu ekki sósíalistaríki. Þess í stað séu þau velferðarríki með opnum efnahögum. Kåre R. Aas, sendiherra Noregs í Bandaríkjunum, segir öllum norrænum ríkjum vegna vel. „Eitthvað erum við að gera rétt.“More about those Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the @UN. All #Nordics doing well. We must be doing something right... #Nordics4Equalityhttps://t.co/z1bcFjooKR — Kåre R. Aas (@kareraas) October 25, 2018 Sendiráð Íslands benti á að Íslendingar séu fjórða hamingjusamasta þjóð heimsins og að allar norrænu þjóðirnar séu meðal þeirra tíu hamingjusömustu. Þá drekki norrænt fólk líka mest kaffi, miðað við höfðatölu. Þá birti sendiráðið mynd sem sýnir hve ofarlega Ísland er á mörgum alþjóðlegum listum.#Iceland is a democratic welfare state with a free and liberal market economy and high standard of living. With 3.6 % GDP growth in 2017 and unemployment rate of 2.3%. Iceland is home to multiple innovative and high-tech industries. More here: https://t.co/RCxip60ORj#Nordicspic.twitter.com/nt5bCxqD9D — Iceland Embassy (@IcelandInUS) October 25, 2018 Hér má sjá frekari tíst sendiráðanna.#DidYouKnow, that...According to @UNSDSN #Finland is the World's Happiest Country: https://t.co/EllZFL0pDBAccording to @wef, Finland has the Most Skilled Workers: https://t.co/EFVymEYcaE...and is the World's Safest Country! https://t.co/BJlgXewVdE#NordicsInTheUS pic.twitter.com/UELP3VmXe0— Embassy of Finland US (@FinnEmbassyDC) October 24, 2018 #Sweden is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. This has proven very successful to us. Learn more: https://t.co/IW3zmHKXsa#Innovation #Trade #Economy #Sweden #SwedeninUSA #NordicsinUSA pic.twitter.com/RGDYnfYeSR— Embassy of Sweden US (@SwedeninUSA) October 24, 2018 About those #Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the #UN. All Nordics doing well. We must be doing something right: https://t.co/6VdsVaK5zf pic.twitter.com/66MDMGrDF5— Norway in the U.S. (@NorwayUS) October 25, 2018 It's being discussed again... To be perfectly clear: Denmark is NOT a socialist state. #Denmark is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. Read More: https://t.co/7IYIIulHD8 #DenmarkinUSA #Nordics #business #Traders pic.twitter.com/TMO5Md9nPy— Denmark in USA (@DenmarkinUSA) October 24, 2018 Donald Trump Norðurlönd Noregur Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Sjá meira
Sendiráð Norrænna ríkja í Bandaríkjunum sendu Donald Trump tóninn í gærkvöldi og í dag eftir að forsetinn sendi frá sér skjal þar sem hann gagnrýndi norrænu ríkin og „sósíalískar“ stefnur þeirra. Skjalið snýr að því sem Trump kallar hættuleg stefnumál Demókrataflokksins og sósíalisma.Þar segir meðal annars: „Rannsóknir benda til að jafnvel norrænu ríkin, sem oft er bent á sem dæmi um vel heppnaðan sósíalisma, hafi orðið fyrir skaða vegna notkunar þeirra á sósíalískum stefnum. Lífsgæði í norrænum ríkjum eru minnst fimmtán prósentum lægri en í Bandaríkjunum, þrátt fyrir alla „ókeypis“ þjónustu hins opinbera. Ef Bandaríkin hefðu tekið upp sömu stefnumál og þessi ríki á áttunda áratugnum, væri raunveruleg landsframleiðsla okkar nærri því tuttugu prósentum minni en í dag.“ Þar er sömuleiðis talað um hve hærri skattbyrði einstakra heimila væri ef Demókratar kæmust upp með að taka upp svipuð stefnumál og norrænu ríkin. Í samtali við Ríkisútvarpið sagði Sveinn Guðmarsson, upplýsingafulltrúi Utanríkisráðuneytisins, að viðbrögðin hefðu verið samhæfð. Í skilaboðum flestra sendiráðanna vegna þessa skjals kemur fram að ríkin séu ekki sósíalistaríki. Þess í stað séu þau velferðarríki með opnum efnahögum. Kåre R. Aas, sendiherra Noregs í Bandaríkjunum, segir öllum norrænum ríkjum vegna vel. „Eitthvað erum við að gera rétt.“More about those Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the @UN. All #Nordics doing well. We must be doing something right... #Nordics4Equalityhttps://t.co/z1bcFjooKR — Kåre R. Aas (@kareraas) October 25, 2018 Sendiráð Íslands benti á að Íslendingar séu fjórða hamingjusamasta þjóð heimsins og að allar norrænu þjóðirnar séu meðal þeirra tíu hamingjusömustu. Þá drekki norrænt fólk líka mest kaffi, miðað við höfðatölu. Þá birti sendiráðið mynd sem sýnir hve ofarlega Ísland er á mörgum alþjóðlegum listum.#Iceland is a democratic welfare state with a free and liberal market economy and high standard of living. With 3.6 % GDP growth in 2017 and unemployment rate of 2.3%. Iceland is home to multiple innovative and high-tech industries. More here: https://t.co/RCxip60ORj#Nordicspic.twitter.com/nt5bCxqD9D — Iceland Embassy (@IcelandInUS) October 25, 2018 Hér má sjá frekari tíst sendiráðanna.#DidYouKnow, that...According to @UNSDSN #Finland is the World's Happiest Country: https://t.co/EllZFL0pDBAccording to @wef, Finland has the Most Skilled Workers: https://t.co/EFVymEYcaE...and is the World's Safest Country! https://t.co/BJlgXewVdE#NordicsInTheUS pic.twitter.com/UELP3VmXe0— Embassy of Finland US (@FinnEmbassyDC) October 24, 2018 #Sweden is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. This has proven very successful to us. Learn more: https://t.co/IW3zmHKXsa#Innovation #Trade #Economy #Sweden #SwedeninUSA #NordicsinUSA pic.twitter.com/RGDYnfYeSR— Embassy of Sweden US (@SwedeninUSA) October 24, 2018 About those #Nordic countries… #Norway is still the most equal country in the world, according to the #UN. All Nordics doing well. We must be doing something right: https://t.co/6VdsVaK5zf pic.twitter.com/66MDMGrDF5— Norway in the U.S. (@NorwayUS) October 25, 2018 It's being discussed again... To be perfectly clear: Denmark is NOT a socialist state. #Denmark is a democratic modern welfare state with a liberal and open market economy. Read More: https://t.co/7IYIIulHD8 #DenmarkinUSA #Nordics #business #Traders pic.twitter.com/TMO5Md9nPy— Denmark in USA (@DenmarkinUSA) October 24, 2018
Donald Trump Norðurlönd Noregur Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Erlent Fleiri fréttir Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Sjá meira