Þær mexíkósku fá ekki að klára tímabilið með Þór/KA Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. september 2018 21:27 Sandra Stephany Mayor er einn besti leikmaður Pepsi deildar kvenna Vísir/Eyþór Þór/KA þarf að klára Íslandsmótið og keppni í Meistaradeild Evrópu án þriggja lykilmanna liðsins. Þær þurfa að fara í landsliðsverkefni án þess að forráðamenn Þórs/KA geti neitt um það sagt. Þór/KA sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter í kvöld þar sem sagt er frá því að Ariana Calderon, Bianca Sierra og Stephany Mayor fá ekki að klára tímabilið með liðinu. Þær eru allar lykilmenn í liði Akureyringa. „Ástæða þessa er að landsliðsþjálfari Mexíkó hefur krafist þess ða fá leikmennina til æfinga tveimur vikur fyrir undankeppni Mið- og Norður-Ameríkuríkja (CONCACAF) [...] Munu þær því halda utan strax í fyrramálið.“ Þá segir í tilkynningunni að „um þetta fá þjálfari og stjórn Þórs/KA engu ráðið þrátt fyrir mikinn samningsvilja og tilslakanir af hálfu liðsins.“ Þór/KA á ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum, Breiðablik lyfti honum á mánudag. Það er þó eftir leikur við Stjörnuna í lokaumferð deildarinnar og seinni leikur liðsins við Wolfsburg í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þar er staðan í einvíginu 1-0 fyrir Wolfsburg, eitt besta félagslið heims. Fari svo að Þór/KA nái að slá Wolfsburg út munu þær mexíkósku einnig missa af leikjunum í 16-liða úrslitunum. Yfirlýsing frá stjórn og þjálfara Þórs/KA varðandi brotthvarf þriggja lykilleikmanna liðsins til æfinga með mexíkóska landsliðinu að kröfu mexíkóska knattspyrnusambandsins. #ÞórKA#fotboltinet@footballicelandpic.twitter.com/75obVJHF6Y — Þór/KA (@thorkastelpur) September 19, 2018 Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Þór/KA þarf að klára Íslandsmótið og keppni í Meistaradeild Evrópu án þriggja lykilmanna liðsins. Þær þurfa að fara í landsliðsverkefni án þess að forráðamenn Þórs/KA geti neitt um það sagt. Þór/KA sendi frá sér yfirlýsingu á Twitter í kvöld þar sem sagt er frá því að Ariana Calderon, Bianca Sierra og Stephany Mayor fá ekki að klára tímabilið með liðinu. Þær eru allar lykilmenn í liði Akureyringa. „Ástæða þessa er að landsliðsþjálfari Mexíkó hefur krafist þess ða fá leikmennina til æfinga tveimur vikur fyrir undankeppni Mið- og Norður-Ameríkuríkja (CONCACAF) [...] Munu þær því halda utan strax í fyrramálið.“ Þá segir í tilkynningunni að „um þetta fá þjálfari og stjórn Þórs/KA engu ráðið þrátt fyrir mikinn samningsvilja og tilslakanir af hálfu liðsins.“ Þór/KA á ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum, Breiðablik lyfti honum á mánudag. Það er þó eftir leikur við Stjörnuna í lokaumferð deildarinnar og seinni leikur liðsins við Wolfsburg í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Þar er staðan í einvíginu 1-0 fyrir Wolfsburg, eitt besta félagslið heims. Fari svo að Þór/KA nái að slá Wolfsburg út munu þær mexíkósku einnig missa af leikjunum í 16-liða úrslitunum. Yfirlýsing frá stjórn og þjálfara Þórs/KA varðandi brotthvarf þriggja lykilleikmanna liðsins til æfinga með mexíkóska landsliðinu að kröfu mexíkóska knattspyrnusambandsins. #ÞórKA#fotboltinet@footballicelandpic.twitter.com/75obVJHF6Y — Þór/KA (@thorkastelpur) September 19, 2018
Fótbolti Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira