George Zimmerman hótar Beyoncé og Jay-Z Sylvía Hall skrifar 8. september 2018 16:44 George Zimmerman skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012 og olli morðið mikilli reiði í Bandaríkjunum. Vísir/Getty George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z en sá síðarnefndi er einn framleiðanda nýrra þátta sem munu fjalla um morðið á drengnum og bera heitið „Rest in Power: The Trayvon Martin Story“. Hótanirnar bárust eftir að einkaspæjarinn Dennis Warren setti sig í samband við Zimmerman í tengslum við þættina, en spæjarinn vildi fá hann í viðtal við gerð þáttanna. Í kjölfarið bárust Warren hundruðir símtala og skilaboða þar sem Zimmerman hótaði öllu illu, en hann var sýknaður af morðinu á Martin. Í nokkrum skilaboðanna hótar hann einnig Beyoncé og Jay-Z, kallar söngkonuna „tík“ og „fátæka hóru“ og segist muna drepa þau ef þau verði einhvern tímann á vegi hans. Skilaboðin munu verða sýnd í lokaþætti þáttanna, en þeir eru sex talsins. Zimmerman hefur verið ákærður fyrir að sitja um Warren og áreita hann, en fleiri sem unnu að þáttunum fengu hótanir í líkingu við þær sem hann fékk. Black Lives Matter Tengdar fréttir Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin George Zimmerman segist stoltur af því að geta boðið vopnið sem bjargaði lífi hans til sölu. 12. maí 2016 10:08 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sýknaður George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum. 14. júlí 2013 10:07 Mótmæli vegna Trayvon Martin halda áfram Mótmæli vegna niðurstöðu í dómsmáli gegn George Zimmerman héldu áfram víðsvegar um Bandaríkin í gær. 21. júlí 2013 09:57 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
George Zimmerman, sem skaut hinn 17 ára gamla Trayvon Martin til bana árið 2012, er sakaður um að hafa hótað stjörnuparinu Beyoncé og Jay-Z en sá síðarnefndi er einn framleiðanda nýrra þátta sem munu fjalla um morðið á drengnum og bera heitið „Rest in Power: The Trayvon Martin Story“. Hótanirnar bárust eftir að einkaspæjarinn Dennis Warren setti sig í samband við Zimmerman í tengslum við þættina, en spæjarinn vildi fá hann í viðtal við gerð þáttanna. Í kjölfarið bárust Warren hundruðir símtala og skilaboða þar sem Zimmerman hótaði öllu illu, en hann var sýknaður af morðinu á Martin. Í nokkrum skilaboðanna hótar hann einnig Beyoncé og Jay-Z, kallar söngkonuna „tík“ og „fátæka hóru“ og segist muna drepa þau ef þau verði einhvern tímann á vegi hans. Skilaboðin munu verða sýnd í lokaþætti þáttanna, en þeir eru sex talsins. Zimmerman hefur verið ákærður fyrir að sitja um Warren og áreita hann, en fleiri sem unnu að þáttunum fengu hótanir í líkingu við þær sem hann fékk.
Black Lives Matter Tengdar fréttir Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin George Zimmerman segist stoltur af því að geta boðið vopnið sem bjargaði lífi hans til sölu. 12. maí 2016 10:08 Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31 Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12 George Zimmerman sýknaður George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum. 14. júlí 2013 10:07 Mótmæli vegna Trayvon Martin halda áfram Mótmæli vegna niðurstöðu í dómsmáli gegn George Zimmerman héldu áfram víðsvegar um Bandaríkin í gær. 21. júlí 2013 09:57 George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Sjá meira
Býður upp byssuna sem hann notaði til að bana Trayvon Martin George Zimmerman segist stoltur af því að geta boðið vopnið sem bjargaði lífi hans til sölu. 12. maí 2016 10:08
Barack Obama: "Trayvon Martin hefði getað verið ég“ Bandaríkjaforseti tjáir sig um umdeilt mál. 19. júlí 2013 18:31
Zimmerman ákærður fyrir morð George Zimmerman, sem skaut ungan dreng til bana í Flórída á dögunum hefur gefið sig fram. Zimmerman tók þátt í nágrannavörslu í hverfi sínu og þann 26 febrúar skaut hann unglingspiltinn Traycon Martin til bana. 12. apríl 2012 08:12
George Zimmerman sýknaður George Zimmerman, sem var sakaður um að hafa myrt Travon Martin, var í gær sýknaður af öllum ákæruliðum. 14. júlí 2013 10:07
Mótmæli vegna Trayvon Martin halda áfram Mótmæli vegna niðurstöðu í dómsmáli gegn George Zimmerman héldu áfram víðsvegar um Bandaríkin í gær. 21. júlí 2013 09:57
George Zimmerman sakaður um að hóta eiginkonu sinni með byssu Sagður hafa kýlt tengdaföður sinn í andlitið. 9. september 2013 20:33