Edda: Þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 15:00 Guðlaug Edda Hannesdóttir. Mynd/Fésbókarsíða Guðlaugar Eddu Hannesdóttur Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. Guðlaug Edda sagði frá upplifun sinni af mótinu inn á fésbókarsíðu sinni þar sem hún leyfir fólki að fylgjast með henni að reyna að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. „Ánægð með gærdaginn á mínu fyrsta EM og fyrsta stórmóti! Ég endaði í topp 20 og fékk góð ÓL stig sem ég er ánægð með, sérstaklega á miðað við að vera rönkuð nr 37 fyrir keppni,“ skrifaði Guðlaug Edda. „En sæti og stig skipta miklu minna máli fyrir mig heldur en hvernig ég brást við í öllum þeim erfiðu aðstæðum og áskorunum sem upp komu í keppninni. Þar sem þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk. Ég er ánægðust af öllu með það,“ bætti hún við. Guðlaug Edda kláraði keppnina á tveimur klukkutímum, fimm mínútur og 19 sekúndum. Hún var rétt rúmum sex mínútum á eftir Evrópumeistaranum Nicolu Spirig frá Sviss. Guðlaug Edda var aðeins sextán sekúndum frá 19. sætinu en Rússinn Anastasia Abrosimova kom í mark á undan okkar konu. 33 komust alla leið í mark en ellefu náðu ekki að klára þessa krefjandi keppni. Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. Guðlaug Edda sagði frá upplifun sinni af mótinu inn á fésbókarsíðu sinni þar sem hún leyfir fólki að fylgjast með henni að reyna að vinna sér sæti á Ólympíuleikunum í Tókýó 2020. „Ánægð með gærdaginn á mínu fyrsta EM og fyrsta stórmóti! Ég endaði í topp 20 og fékk góð ÓL stig sem ég er ánægð með, sérstaklega á miðað við að vera rönkuð nr 37 fyrir keppni,“ skrifaði Guðlaug Edda. „En sæti og stig skipta miklu minna máli fyrir mig heldur en hvernig ég brást við í öllum þeim erfiðu aðstæðum og áskorunum sem upp komu í keppninni. Þar sem þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk. Ég er ánægðust af öllu með það,“ bætti hún við. Guðlaug Edda kláraði keppnina á tveimur klukkutímum, fimm mínútur og 19 sekúndum. Hún var rétt rúmum sex mínútum á eftir Evrópumeistaranum Nicolu Spirig frá Sviss. Guðlaug Edda var aðeins sextán sekúndum frá 19. sætinu en Rússinn Anastasia Abrosimova kom í mark á undan okkar konu. 33 komust alla leið í mark en ellefu náðu ekki að klára þessa krefjandi keppni.
Aðrar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira