Enn ekki vitað af hverju Paddock skaut 471 í Las Vegas Samúel Karl Ólason skrifar 4. ágúst 2018 14:22 Paddock skaut út þennan glugga á tónleikagesti hinu megin við götuna. Vísir/AP Eftir tíu mánaða rannsókn hefur lögreglunni í Las Vegas ekki tekist að komast að því af hverju hinn 64 ára gamli Stephen Paddock skaut 58 manns til bana og særði 413. Lögreglan gaf í gærkvöldi út skýrslu og lögreglustjórinn, Joe Lombardo, sagði hana „svara hver, hvað, hvenær, hvar og hvernig“.„Það sem við höfum ekki geta svarað er: Af hverju framdi Stephen Paddock þennan glæp?“ sagði Lombardo. Engin tengslu fundust á milli Paddock og nokkurra hryðjuverkasamtaka og þykir ljóst að hann hafi framið einn komið að ódæðinu. Lombardo sagði þó að persónulega myndi hann skilgreina þetta sem hryðjuverk.Lombardo lýsti Paddock sem óeftirtektarverðum manni en sagði hann hafa átt við geðræn vandamál að stríða, samkvæmt fjölskyldu hans. Bróðir hans sagðist telja að Paddock hefði framið ódæðið vegna þess að hann hefði gert allt sem hann langaði til að gera og leiddist einfaldlega. Markmiðið hefði verið að vera þekktur fyrir háa tölu látinna í árásinni. Annar bróðir hans sagði Paddock hafa verið taugaveiklaðan og hann hefði ekki séð heiminn í réttu ljósi. Sömuleiðis var rætt við lækni hans sem sagðist telja að hann hefði verið með geðhvörf en hann hefði neitað að leita sér lækninga. Hér að neðan má sjá myndband úr vestisvél lögregluþjóns þar sem þeir fundu Paddock látinn í hótelherbergi hans. Sömuleiðis fundu þeir fjölda vopna. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1. nóvember 2017 13:30 Nýtt myndband varpar ljósi á hryllinginn í Las Vegas Þrjár vikur eru liðnar frá mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna þegar Stephen Paddock drap 58 og særði hundruð í Las Vegas. Nýtt myndband varpar frekari ljósi á skotárásina sjálfa. 22. október 2017 19:08 Bróðir Stephen Paddock handtekinn vegna barnakláms Bruce Paddock er er bróðir mannsins sem myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas. 25. október 2017 17:20 Tröll herja á fórnarlömb skotárásarinnar í Vegas Fólk sem Stephen Paddoc særði í skotárás sinni situr nú undir hótunum fjölda fólks sem trúir því ekki að árásin hafi í raun átt sér stað. 29. október 2017 20:00 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Eftir tíu mánaða rannsókn hefur lögreglunni í Las Vegas ekki tekist að komast að því af hverju hinn 64 ára gamli Stephen Paddock skaut 58 manns til bana og særði 413. Lögreglan gaf í gærkvöldi út skýrslu og lögreglustjórinn, Joe Lombardo, sagði hana „svara hver, hvað, hvenær, hvar og hvernig“.„Það sem við höfum ekki geta svarað er: Af hverju framdi Stephen Paddock þennan glæp?“ sagði Lombardo. Engin tengslu fundust á milli Paddock og nokkurra hryðjuverkasamtaka og þykir ljóst að hann hafi framið einn komið að ódæðinu. Lombardo sagði þó að persónulega myndi hann skilgreina þetta sem hryðjuverk.Lombardo lýsti Paddock sem óeftirtektarverðum manni en sagði hann hafa átt við geðræn vandamál að stríða, samkvæmt fjölskyldu hans. Bróðir hans sagðist telja að Paddock hefði framið ódæðið vegna þess að hann hefði gert allt sem hann langaði til að gera og leiddist einfaldlega. Markmiðið hefði verið að vera þekktur fyrir háa tölu látinna í árásinni. Annar bróðir hans sagði Paddock hafa verið taugaveiklaðan og hann hefði ekki séð heiminn í réttu ljósi. Sömuleiðis var rætt við lækni hans sem sagðist telja að hann hefði verið með geðhvörf en hann hefði neitað að leita sér lækninga. Hér að neðan má sjá myndband úr vestisvél lögregluþjóns þar sem þeir fundu Paddock látinn í hótelherbergi hans. Sömuleiðis fundu þeir fjölda vopna.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1. nóvember 2017 13:30 Nýtt myndband varpar ljósi á hryllinginn í Las Vegas Þrjár vikur eru liðnar frá mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna þegar Stephen Paddock drap 58 og særði hundruð í Las Vegas. Nýtt myndband varpar frekari ljósi á skotárásina sjálfa. 22. október 2017 19:08 Bróðir Stephen Paddock handtekinn vegna barnakláms Bruce Paddock er er bróðir mannsins sem myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas. 25. október 2017 17:20 Tröll herja á fórnarlömb skotárásarinnar í Vegas Fólk sem Stephen Paddoc særði í skotárás sinni situr nú undir hótunum fjölda fólks sem trúir því ekki að árásin hafi í raun átt sér stað. 29. október 2017 20:00 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Fleiri fréttir Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Sjá meira
Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1. nóvember 2017 13:30
Nýtt myndband varpar ljósi á hryllinginn í Las Vegas Þrjár vikur eru liðnar frá mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna þegar Stephen Paddock drap 58 og særði hundruð í Las Vegas. Nýtt myndband varpar frekari ljósi á skotárásina sjálfa. 22. október 2017 19:08
Bróðir Stephen Paddock handtekinn vegna barnakláms Bruce Paddock er er bróðir mannsins sem myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas. 25. október 2017 17:20
Tröll herja á fórnarlömb skotárásarinnar í Vegas Fólk sem Stephen Paddoc særði í skotárás sinni situr nú undir hótunum fjölda fólks sem trúir því ekki að árásin hafi í raun átt sér stað. 29. október 2017 20:00