Óli Jóh: Setjum mikið púður í þetta Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. júlí 2018 12:30 Ólafur Jóhannesson var léttur í lund í gær Mynd/Stöð2 Sport Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu. „Stemmingin er mjög góð. Þetta er það sem alla fótboltamenn á Íslandi dreymir um, að fá að taka þátt í Evrópukeppninni, og þessi tími árs hjá okkur er alltaf mjög skemmtilegur,“ sagði Ólafur á blaðamannafundi fyrir leikinn í Fjósinu á Hlíðarenda í gær. „Við höfum nálgast þessa leiki á margan hátt. Stundum höfum við bara farið og látið vaða á okkar fótbolta en núna ætlum við að reyna að verjast vel og halda markinu okkar hreinu.“ „Við höfum fengið á okkur mörk í heimaleikjunum undan farin ár og ætlum að reyna að loka fyrir það núna. Við setjum mikið púður í þetta.“ Tvísýnt er með þáttöku Hauks Páls Sigurðssonar, fyrirliða Vals, í leiknum en ákvörðun um það hvort hann spili leikinn verður tekin í dag. Dion Acoff er enn ekki orðinn leikfær. „Allir aðrir eru heilir og tilbúnir þannig að ég get stillt upp mínu sterkasta liði.“ „Birkir kemur virkilega ferskur heim af HM, við vorum svolítið hræddir um það að það yrði smá sjokk fyrir hann en var það alls ekki og hann þekkir Norðmennina inn og út svo þetta verður gaman fyrir hann,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Leikur Vals og Rosenborg hefst klukkan 20:00 á Hlíðarenda og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19:45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu. „Stemmingin er mjög góð. Þetta er það sem alla fótboltamenn á Íslandi dreymir um, að fá að taka þátt í Evrópukeppninni, og þessi tími árs hjá okkur er alltaf mjög skemmtilegur,“ sagði Ólafur á blaðamannafundi fyrir leikinn í Fjósinu á Hlíðarenda í gær. „Við höfum nálgast þessa leiki á margan hátt. Stundum höfum við bara farið og látið vaða á okkar fótbolta en núna ætlum við að reyna að verjast vel og halda markinu okkar hreinu.“ „Við höfum fengið á okkur mörk í heimaleikjunum undan farin ár og ætlum að reyna að loka fyrir það núna. Við setjum mikið púður í þetta.“ Tvísýnt er með þáttöku Hauks Páls Sigurðssonar, fyrirliða Vals, í leiknum en ákvörðun um það hvort hann spili leikinn verður tekin í dag. Dion Acoff er enn ekki orðinn leikfær. „Allir aðrir eru heilir og tilbúnir þannig að ég get stillt upp mínu sterkasta liði.“ „Birkir kemur virkilega ferskur heim af HM, við vorum svolítið hræddir um það að það yrði smá sjokk fyrir hann en var það alls ekki og hann þekkir Norðmennina inn og út svo þetta verður gaman fyrir hann,“ sagði Ólafur Jóhannesson. Leikur Vals og Rosenborg hefst klukkan 20:00 á Hlíðarenda og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Leikurinn verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19:45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira