Dæmdur fyrir að hrella unga stúlku á meðan hann var undir áhrifum LSD Birgir Olgeirsson skrifar 11. júlí 2018 12:35 Héraðsdómur Reykjavíkur. Fréttablaðið/valli Karlmaður á þrítugsaldri hefur hlotið skilorðsbundinn dóm fyrir að ólögmæta nauðung og barnaverndarlagabrot með því að hafa hlaupið ógnandi og öskrandi á eftir fjórtán ára gamalli stúlku en maðurinn viðurkenndi að hafa verið undir áhrifum ofskynjunarlyfsins LSD. Atvikið átti sér stað í Reykjavík árið 2016 þegar maðurinn var 21 árs gamall. Hann náði taki á úlpuermi stúlkunnar, hélt henni fastri og öskraði á hana þar til íbúi kom út og náði að koma stúlkunni inn á heimili sitt. Reyndi maðurinn að komast öskrandi inn á eftir þeim þannig að halda þurfti hurðinni. Maðurinn gekkst við brotinu og sagðist iðrast gjörða sinna sem hann hefði sýnt í verki með því að leita sér aðstoðar. Atvikið fékk á hann andlega en honum tókst að vinna úr því með ábyrgum hætti. Héraðsdómur Reykjavíkur tók fram að maðurinn væri ábyrgur gjörða sinna þó hann væri undir áhrifum ofskynjunarlyfja. Á hinn bóginn var lagt til grundvallar að ásetningur mannsins hefði verið þokukenndur umrætt sinn. Ekki lá fyrir bótakrafa í málinu og var ráðið af framburði stúlkunnar að atvikið hefði ekki valdið henni verulegri vanlíðan. Dómurinn leit þó háttsemi mannsins alvarlegum augum enda til þess fallin að valda stúlkunni mikilli hræðslu. Var það niðurstaða dómsins að fresta refsingu mannsins og skilorðsbinda til tveggja ára. Maðurinn var auk þess dæmdur til að greiða rúmar sjö hundruð þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Fleiri fréttir Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri hefur hlotið skilorðsbundinn dóm fyrir að ólögmæta nauðung og barnaverndarlagabrot með því að hafa hlaupið ógnandi og öskrandi á eftir fjórtán ára gamalli stúlku en maðurinn viðurkenndi að hafa verið undir áhrifum ofskynjunarlyfsins LSD. Atvikið átti sér stað í Reykjavík árið 2016 þegar maðurinn var 21 árs gamall. Hann náði taki á úlpuermi stúlkunnar, hélt henni fastri og öskraði á hana þar til íbúi kom út og náði að koma stúlkunni inn á heimili sitt. Reyndi maðurinn að komast öskrandi inn á eftir þeim þannig að halda þurfti hurðinni. Maðurinn gekkst við brotinu og sagðist iðrast gjörða sinna sem hann hefði sýnt í verki með því að leita sér aðstoðar. Atvikið fékk á hann andlega en honum tókst að vinna úr því með ábyrgum hætti. Héraðsdómur Reykjavíkur tók fram að maðurinn væri ábyrgur gjörða sinna þó hann væri undir áhrifum ofskynjunarlyfja. Á hinn bóginn var lagt til grundvallar að ásetningur mannsins hefði verið þokukenndur umrætt sinn. Ekki lá fyrir bótakrafa í málinu og var ráðið af framburði stúlkunnar að atvikið hefði ekki valdið henni verulegri vanlíðan. Dómurinn leit þó háttsemi mannsins alvarlegum augum enda til þess fallin að valda stúlkunni mikilli hræðslu. Var það niðurstaða dómsins að fresta refsingu mannsins og skilorðsbinda til tveggja ára. Maðurinn var auk þess dæmdur til að greiða rúmar sjö hundruð þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ Innlent Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Fleiri fréttir Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Sjá meira