Með tárin í augunum þegar foreldrarnir fengu að sjá drengina á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. júlí 2018 13:30 Mikil gleði braust út í gær í Taílandi eftir að ljóst var að allir væru komnir út. Vísir/Getty Foreldrar drengjannna sem fastir voru í hellinum í Taílandi í sautján daga fengu loksins að líta strákana sína augum á ný. Var það gert í gegnum glervegg og voru margir foreldranna með tárin í augunum.CNN greinir frá en drengirnir eru í einangrun á meðan gengið er í skugga um það að engin smithætta sé fyrir hendi. Þá eru drengirnir nokkuð veikburða eftir dvölina í hellinum. Þrátt fyrir að vera almennt við ágæta heilsu sé litið til þess hversu lengi þeir voru inn í hellinum. Greinir CNN frá því að á blaðamannafundi hafi verið sýnt myndband af endurfundunum en á því mátti sjá drengina liggjandi í sjúkrarúmum veifandi til ættingja sinna sem voru margir hverjir með tárin í augunum.Drengirnir virðast vera nokkuð brattir.Mynd/Taílenska ríkisstjórninÞrír drengjanna glíma nú við smávægilega lungnabólgu en talið er líklegt að þeir verði útskrifaðir af spítalanum eftir um eina viku og það muni taka allt að 30 daga fyrir þá að ná sér að fullu. CNN ræddi við Tanawat Viboonrungruang, foreldra eins af þeim sem bjargað var, og sagði hann það vera mikinn létti að strákarnir væru komnir út svona heilsuhraustir og raun ber vitni. „Ég fór að gráta, allir fóru að gráta. Ég vil bara þakka þem sem björguðu stráknum mínum og hjálpuðu honum að eignast nýtt líf. Það er eins og hann sé endurfæddur,“ sagði Tanawat.This is such a wonderful video of the cave boys in good spirits in a hospital ward in Chiang Rai. I'm sure still shots of this one will be the front page picture in tommorrow's newspapers #ThamLuang #พาทีมหมูป่ากลับบ้าน #ถ้ำหลวง #Thailand #ThaiCaveRescue pic.twitter.com/7E00E2yN72— Richard Barrow in Thailand (@RichardBarrow) July 11, 2018 Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00 Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26 „Ég vil bara faðma hann“ Faðir eins þeirra drengja sem fastir voru í hellinum segir að hann bíði eftir að fá að faðma son sinn og segja honum hvað hann sé hamingusamur að sonurinn hafi komist út heill á húfi. Faðirinn beið fyrir utan hellinn á meðan björgunaraðgerðir stóðu yfir. 11. júlí 2018 11:47 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Foreldrar drengjannna sem fastir voru í hellinum í Taílandi í sautján daga fengu loksins að líta strákana sína augum á ný. Var það gert í gegnum glervegg og voru margir foreldranna með tárin í augunum.CNN greinir frá en drengirnir eru í einangrun á meðan gengið er í skugga um það að engin smithætta sé fyrir hendi. Þá eru drengirnir nokkuð veikburða eftir dvölina í hellinum. Þrátt fyrir að vera almennt við ágæta heilsu sé litið til þess hversu lengi þeir voru inn í hellinum. Greinir CNN frá því að á blaðamannafundi hafi verið sýnt myndband af endurfundunum en á því mátti sjá drengina liggjandi í sjúkrarúmum veifandi til ættingja sinna sem voru margir hverjir með tárin í augunum.Drengirnir virðast vera nokkuð brattir.Mynd/Taílenska ríkisstjórninÞrír drengjanna glíma nú við smávægilega lungnabólgu en talið er líklegt að þeir verði útskrifaðir af spítalanum eftir um eina viku og það muni taka allt að 30 daga fyrir þá að ná sér að fullu. CNN ræddi við Tanawat Viboonrungruang, foreldra eins af þeim sem bjargað var, og sagði hann það vera mikinn létti að strákarnir væru komnir út svona heilsuhraustir og raun ber vitni. „Ég fór að gráta, allir fóru að gráta. Ég vil bara þakka þem sem björguðu stráknum mínum og hjálpuðu honum að eignast nýtt líf. Það er eins og hann sé endurfæddur,“ sagði Tanawat.This is such a wonderful video of the cave boys in good spirits in a hospital ward in Chiang Rai. I'm sure still shots of this one will be the front page picture in tommorrow's newspapers #ThamLuang #พาทีมหมูป่ากลับบ้าน #ถ้ำหลวง #Thailand #ThaiCaveRescue pic.twitter.com/7E00E2yN72— Richard Barrow in Thailand (@RichardBarrow) July 11, 2018
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00 Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26 „Ég vil bara faðma hann“ Faðir eins þeirra drengja sem fastir voru í hellinum segir að hann bíði eftir að fá að faðma son sinn og segja honum hvað hann sé hamingusamur að sonurinn hafi komist út heill á húfi. Faðirinn beið fyrir utan hellinn á meðan björgunaraðgerðir stóðu yfir. 11. júlí 2018 11:47 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00
Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26
„Ég vil bara faðma hann“ Faðir eins þeirra drengja sem fastir voru í hellinum segir að hann bíði eftir að fá að faðma son sinn og segja honum hvað hann sé hamingusamur að sonurinn hafi komist út heill á húfi. Faðirinn beið fyrir utan hellinn á meðan björgunaraðgerðir stóðu yfir. 11. júlí 2018 11:47