Greiða alls 400 þúsund krónur í sekt vegna utanvegaaksturs við Kerlingarfjöll Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júlí 2018 13:58 Mennirnir fóru á tveimur jeppum utanvegar austan við Kerlingarfjöll, skammt frá fjallinu Loðmundi. páll gíslason Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. Í framhaldi af því gengust ökumennirnir undir sektargerð að upphæð 200 þúsund rkónur hvor, eða samtals 400 þúsund krónur, fyrir brot gegn ákvæðum náttúruverndarlaga, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Fjallað var um málið á vef Morgunblaðsins í gær en Páll Gíslason, framkvæmdastjóri ferðaþjónustunnar í Kerlingarfjöllum, segir í samtali við Vísi að ferðamennirnir hafi ekið utanvegar nálægt fjalli sem heitir Loðmundur. Voru þeir á bílum frá frönsku ferðaþjónustufyrirtæki. Þeir hafi verið á ferð um hádegisbil og farið framhjá lokunarskiltum. Þegar þeir komu að skafli uppi á svæðinu lögðu þeir ekki í að keyra áfram og fóru þá framhjá skaflinum en lentu þar í drullusvaði og festu sig. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að mennirnir hafi borið sig aumlega þegar þeir komu á lögreglustöðina í morgun. Sögðust þeir ekki hafa áttað sig á því að svo blautt væri á svæðinu þar sem þeir voru að keyra. Mennirnir báru sig aumlega við komu á lögreglustöð í morgun og kváðust ekki hafa áttað sig á að svæðið þar sem þeir óku um væri svona blautt.páll gíslason Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Verulegar gróðurskemmdir í friðlandinu að Fjallabaki Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. 3. júlí 2018 13:16 Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. 5. maí 2018 17:55 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Franskir ferðamenn sem fóru utanvegar á tveimur jeppabifreiðum austan við Kerlingarfjöll í gær voru yfirheyrðir á lögreglustöðinni á Selfossi í morgun. Í framhaldi af því gengust ökumennirnir undir sektargerð að upphæð 200 þúsund rkónur hvor, eða samtals 400 þúsund krónur, fyrir brot gegn ákvæðum náttúruverndarlaga, að því er segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Fjallað var um málið á vef Morgunblaðsins í gær en Páll Gíslason, framkvæmdastjóri ferðaþjónustunnar í Kerlingarfjöllum, segir í samtali við Vísi að ferðamennirnir hafi ekið utanvegar nálægt fjalli sem heitir Loðmundur. Voru þeir á bílum frá frönsku ferðaþjónustufyrirtæki. Þeir hafi verið á ferð um hádegisbil og farið framhjá lokunarskiltum. Þegar þeir komu að skafli uppi á svæðinu lögðu þeir ekki í að keyra áfram og fóru þá framhjá skaflinum en lentu þar í drullusvaði og festu sig. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir að mennirnir hafi borið sig aumlega þegar þeir komu á lögreglustöðina í morgun. Sögðust þeir ekki hafa áttað sig á því að svo blautt væri á svæðinu þar sem þeir voru að keyra. Mennirnir báru sig aumlega við komu á lögreglustöð í morgun og kváðust ekki hafa áttað sig á að svæðið þar sem þeir óku um væri svona blautt.páll gíslason
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Verulegar gróðurskemmdir í friðlandinu að Fjallabaki Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. 3. júlí 2018 13:16 Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. 5. maí 2018 17:55 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Verulegar gróðurskemmdir í friðlandinu að Fjallabaki Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. 3. júlí 2018 13:16
Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. 5. maí 2018 17:55