Aukin áhersla á forvarnastarf og samskipti við ferðamenn á hálendisvaktinni Gissur Sigurðsson skrifar 29. júní 2018 15:30 Aukin áhersla verður lögð á samskipti og forvarnastarf við ferðamenn á hálendinu, af hálfu hálendisvaktar Landsbjargar, sem hefst í dag, 13. árið í röð. Um tvö þúsund tilvik koma að jafnaði til kasta vaktarinnar á hverju sumri. Þessi störf eru unnin í sjálfboðavinnu eins og verið hefur en vaktin verður á þremur stöðum á hálendinu. „Við verðum staðsett á þremur stöðum á hálendinu, að Fjallabaki í Landmannalaugum, á Sprengisandi í Nýjadal og norðan Vatnajökuls við Drekagil. Svo verðum við með svona viðbót í sumar, það er að segja við verðum í Skaftafelli í fjórar vikur sem við köllum svona viðbragðsvakt sem er angi af hálendisvaktinni,“ segir Jónas Guðmundsson, hjá Landsbjörg, en hálendisvaktin er nú annað röð í Skaftafelli.Hversu mörg mál koma til kasta vaktarinnar á hverju sumri? „Síðustu ár hafa þetta verið um 2000 atvik og af þeim eru kannski svona 15 til 20 prósent, 200 til 300 atvik, sem eru það sem við köllum F1, 2 eða 3 sem eru alvarlegri atvik. Hitt er minniháttar og svona atvik sem við leysum af því að við erum á staðnum.“Eru þið að breyta eitthvað áherslum, vera meira fyrirbyggjandi en áður? „Já, við erum aðeins að því. Hálendisvaktin er auðvitað fyrst og fremst viðvera á hálendinu og vera til staðar ef það koma upp óhöpp en við höfum verið að leggja meiri áherslu á slysavarnirnar og erum að fræða ferðamenn um veður, færð og aðstæður. Í samvinnu við breska sendiráðið erum við að prófa að spjaldtölvuvæða hópana þannig að við verðum með spjaldtölvur til að geta sýnt mönnum veðurspár, færðarkort og láta þá fylla inn ferðaáætlanir og þannig.“ Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Leitað að örmagna göngumanni á Fimmvörðuhálsi Búist er við að maðurinn finnist fljótt en hann heldur kyrru fyrir við tiltekna stiku á leiðinni. 25. júní 2018 22:24 Björgunarsveitir enn á ný kallaðar út á Fimmvörðuháls Um er að ræða fjórða útkall björgunarsveita á Suðurlandi á rúmum sólarhring og það þriðja á Fimmvörðuháls. 26. júní 2018 08:56 Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá Tveir þýskir ferðamenn voru orðnir örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá í vonskuveðri á Fimmvörðuhálsi snemma í morgun. 25. júní 2018 13:02 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Aukin áhersla verður lögð á samskipti og forvarnastarf við ferðamenn á hálendinu, af hálfu hálendisvaktar Landsbjargar, sem hefst í dag, 13. árið í röð. Um tvö þúsund tilvik koma að jafnaði til kasta vaktarinnar á hverju sumri. Þessi störf eru unnin í sjálfboðavinnu eins og verið hefur en vaktin verður á þremur stöðum á hálendinu. „Við verðum staðsett á þremur stöðum á hálendinu, að Fjallabaki í Landmannalaugum, á Sprengisandi í Nýjadal og norðan Vatnajökuls við Drekagil. Svo verðum við með svona viðbót í sumar, það er að segja við verðum í Skaftafelli í fjórar vikur sem við köllum svona viðbragðsvakt sem er angi af hálendisvaktinni,“ segir Jónas Guðmundsson, hjá Landsbjörg, en hálendisvaktin er nú annað röð í Skaftafelli.Hversu mörg mál koma til kasta vaktarinnar á hverju sumri? „Síðustu ár hafa þetta verið um 2000 atvik og af þeim eru kannski svona 15 til 20 prósent, 200 til 300 atvik, sem eru það sem við köllum F1, 2 eða 3 sem eru alvarlegri atvik. Hitt er minniháttar og svona atvik sem við leysum af því að við erum á staðnum.“Eru þið að breyta eitthvað áherslum, vera meira fyrirbyggjandi en áður? „Já, við erum aðeins að því. Hálendisvaktin er auðvitað fyrst og fremst viðvera á hálendinu og vera til staðar ef það koma upp óhöpp en við höfum verið að leggja meiri áherslu á slysavarnirnar og erum að fræða ferðamenn um veður, færð og aðstæður. Í samvinnu við breska sendiráðið erum við að prófa að spjaldtölvuvæða hópana þannig að við verðum með spjaldtölvur til að geta sýnt mönnum veðurspár, færðarkort og láta þá fylla inn ferðaáætlanir og þannig.“
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Leitað að örmagna göngumanni á Fimmvörðuhálsi Búist er við að maðurinn finnist fljótt en hann heldur kyrru fyrir við tiltekna stiku á leiðinni. 25. júní 2018 22:24 Björgunarsveitir enn á ný kallaðar út á Fimmvörðuháls Um er að ræða fjórða útkall björgunarsveita á Suðurlandi á rúmum sólarhring og það þriðja á Fimmvörðuháls. 26. júní 2018 08:56 Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá Tveir þýskir ferðamenn voru orðnir örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá í vonskuveðri á Fimmvörðuhálsi snemma í morgun. 25. júní 2018 13:02 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Leitað að örmagna göngumanni á Fimmvörðuhálsi Búist er við að maðurinn finnist fljótt en hann heldur kyrru fyrir við tiltekna stiku á leiðinni. 25. júní 2018 22:24
Björgunarsveitir enn á ný kallaðar út á Fimmvörðuháls Um er að ræða fjórða útkall björgunarsveita á Suðurlandi á rúmum sólarhring og það þriðja á Fimmvörðuháls. 26. júní 2018 08:56
Ferðamennirnir á Fimmvörðuhálsi örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá Tveir þýskir ferðamenn voru orðnir örmagna þegar björgunarsveitarmenn fundu þá í vonskuveðri á Fimmvörðuhálsi snemma í morgun. 25. júní 2018 13:02