Starfsmaður Hvíta hússins sem hæddist að veikindum þingmanns látinn fara Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2018 08:29 McCain er orðinn 81 árs gamall. Hann var skorinn upp vegna heilaæxlis í fyrra. Vísir/AFP Aðstoðarkona á samskiptasviði Hvíta hússins sem hafði alvarleg veikindi þingmanns í flimtingum í síðasta mánuði er hætt störfum þar. Ástæðan er talin vera innanhússdeilur frekar en óheppileg ummæli hennar um þingmanninn. Kelly Sadler vakti mikla athygli þegar hún gerði lítið úr andstöðu Johns McCain, öldungadeildarþingmanns repúblikana, við tilnefningu Donalds Trump forseta á nýjum forstjóra leyniþjónustunnar CIA með þeim orðum að McCain væri „hvort sem er að deyja“. McCain hefur verið í meðferð vegna illkynja æxlis í heila um margra mánaða skeið. Hvíta húsið hafnaði því hins vegar að reka Sadler eða að biðjast afsökunar á orðum hennar. Sjálf bað hún dóttur McCain afsökunar í símtali en aldrei opinberlega eins og hún hafði krafist. Fréttir af orðum Sadler, sem féllu á lokuðum fundi starfsmanna Hvíta hússins, leiddu til herferðar gegn lekum í innsta hring Trump forseta.New York Times hefur eftir heimildarmönnum sínum að orð Sadler um McCain hafi ekki verið ástæða þess að hún var látin fara heldur illdeilur hennar við aðra starfsmenn. Sadler er meðal annars sögð hafa sakað samstarfskonu sína um að leka reglulega upplýsingum í fjölmiðla. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heitir því að finna uppljóstrarana í Hvíta húsinu Trump greindi frá þessum fyrirætlunum sínum á Twitter í kvöld. 14. maí 2018 23:54 Starfsmaður Hvíta hússins gerði grín að dauðvona þingmanni John McCain hefur sætt harðri gagnrýni flokkssystkina sinna vegna þess að hann er andsnúinn tilnefningu Trump forseta til forstjóra CIA. 11. maí 2018 10:40 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Aðstoðarkona á samskiptasviði Hvíta hússins sem hafði alvarleg veikindi þingmanns í flimtingum í síðasta mánuði er hætt störfum þar. Ástæðan er talin vera innanhússdeilur frekar en óheppileg ummæli hennar um þingmanninn. Kelly Sadler vakti mikla athygli þegar hún gerði lítið úr andstöðu Johns McCain, öldungadeildarþingmanns repúblikana, við tilnefningu Donalds Trump forseta á nýjum forstjóra leyniþjónustunnar CIA með þeim orðum að McCain væri „hvort sem er að deyja“. McCain hefur verið í meðferð vegna illkynja æxlis í heila um margra mánaða skeið. Hvíta húsið hafnaði því hins vegar að reka Sadler eða að biðjast afsökunar á orðum hennar. Sjálf bað hún dóttur McCain afsökunar í símtali en aldrei opinberlega eins og hún hafði krafist. Fréttir af orðum Sadler, sem féllu á lokuðum fundi starfsmanna Hvíta hússins, leiddu til herferðar gegn lekum í innsta hring Trump forseta.New York Times hefur eftir heimildarmönnum sínum að orð Sadler um McCain hafi ekki verið ástæða þess að hún var látin fara heldur illdeilur hennar við aðra starfsmenn. Sadler er meðal annars sögð hafa sakað samstarfskonu sína um að leka reglulega upplýsingum í fjölmiðla.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Heitir því að finna uppljóstrarana í Hvíta húsinu Trump greindi frá þessum fyrirætlunum sínum á Twitter í kvöld. 14. maí 2018 23:54 Starfsmaður Hvíta hússins gerði grín að dauðvona þingmanni John McCain hefur sætt harðri gagnrýni flokkssystkina sinna vegna þess að hann er andsnúinn tilnefningu Trump forseta til forstjóra CIA. 11. maí 2018 10:40 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Heitir því að finna uppljóstrarana í Hvíta húsinu Trump greindi frá þessum fyrirætlunum sínum á Twitter í kvöld. 14. maí 2018 23:54
Starfsmaður Hvíta hússins gerði grín að dauðvona þingmanni John McCain hefur sætt harðri gagnrýni flokkssystkina sinna vegna þess að hann er andsnúinn tilnefningu Trump forseta til forstjóra CIA. 11. maí 2018 10:40