Fleiri mótmælendur skotnir til bana í Níkaragva Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 31. maí 2018 09:05 Mótmælin hófust 18. apríl vegna stjórnarkreppu og óánægju með störf forsetans. Hann segir að um samsæri sé að ræða. Vísir/AFP Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. Alls hafa áttatíu og sjö látið lífið og tæplega níu hundruð særst í mótmælum gegn forseta landsins síðastliðinn einn og hálfan mánuð. Sjónarvottar segja að grímuklæddir menn hafi skotið á fólk sem var komið saman fyrir utan háskóla í miðborginni. Fjöldi fólks flúði inn í heimavist skólans þegar skothríðin hófst og hafðist það við þar yfir nóttina af ótta við að árásarmennirnir biðu þeirra fyrir utan. Þetta eru verstu skærur í Níkaragva í fjörutíu ár eða frá því að vinstri sinnaðir skæruliðar steyptu Somoza stjórninni af stóli. Núverandi forseti, Daniel Ortega, var einmitt í hópi þeirra skæruliða en nú standa öll spjót á honum. Hann neitar því að hafa fyrirskipað árásir á mótmælendur en vaxandi ólga er í landinu og útlit fyrir að mótmælin haldi áfram að vaxa. Níkaragva Tengdar fréttir Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30 Talið að 25 hafi fallið í óeirðunum í Níkaragva Aukin harka færist í átökin í Níkaragva. 22. apríl 2018 19:33 Tíu hafa látist í mótmælum í Níkaragva Hörð mótmæli standa nú yfir í Níkaragva vegna breytinga stjórnvalda á almannatryggingakerfinu þar í landi. Mótmælin eru þau mannskæðustu þar í landi frá því að forsetinn Daniel Ortega tók við embætti árið 2007. 21. apríl 2018 10:14 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Að minnsta kosti þrír mótmælendur voru skotnir til bana í nótt í Managva, höfuðborg Níkaragva. Alls hafa áttatíu og sjö látið lífið og tæplega níu hundruð særst í mótmælum gegn forseta landsins síðastliðinn einn og hálfan mánuð. Sjónarvottar segja að grímuklæddir menn hafi skotið á fólk sem var komið saman fyrir utan háskóla í miðborginni. Fjöldi fólks flúði inn í heimavist skólans þegar skothríðin hófst og hafðist það við þar yfir nóttina af ótta við að árásarmennirnir biðu þeirra fyrir utan. Þetta eru verstu skærur í Níkaragva í fjörutíu ár eða frá því að vinstri sinnaðir skæruliðar steyptu Somoza stjórninni af stóli. Núverandi forseti, Daniel Ortega, var einmitt í hópi þeirra skæruliða en nú standa öll spjót á honum. Hann neitar því að hafa fyrirskipað árásir á mótmælendur en vaxandi ólga er í landinu og útlit fyrir að mótmælin haldi áfram að vaxa.
Níkaragva Tengdar fréttir Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30 Talið að 25 hafi fallið í óeirðunum í Níkaragva Aukin harka færist í átökin í Níkaragva. 22. apríl 2018 19:33 Tíu hafa látist í mótmælum í Níkaragva Hörð mótmæli standa nú yfir í Níkaragva vegna breytinga stjórnvalda á almannatryggingakerfinu þar í landi. Mótmælin eru þau mannskæðustu þar í landi frá því að forsetinn Daniel Ortega tók við embætti árið 2007. 21. apríl 2018 10:14 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28. maí 2018 23:30
Talið að 25 hafi fallið í óeirðunum í Níkaragva Aukin harka færist í átökin í Níkaragva. 22. apríl 2018 19:33
Tíu hafa látist í mótmælum í Níkaragva Hörð mótmæli standa nú yfir í Níkaragva vegna breytinga stjórnvalda á almannatryggingakerfinu þar í landi. Mótmælin eru þau mannskæðustu þar í landi frá því að forsetinn Daniel Ortega tók við embætti árið 2007. 21. apríl 2018 10:14