Danska þingið bannar múslimakonum að hylja andlit sitt Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 31. maí 2018 13:15 Lögin ná aðeins til klæðnaðar sem hylur andlit, alklæðnaður sem þessi verður enn löglegur svo lengi sem andlitið sést Vísir/Getty Danska þingið hefur samþykkt að banna klæðnað sem hylur andlit fólks á almannafæri en lögin beinast fyrst og fremst að múslimakonum sem klæðast niqab eða búrku. Lögin voru samþykkt með 75 atkvæðum gegn 30 en 74 þingmenn voru ekki viðstaddir atkvæðagreiðsluna. Frá og með fyrsta ágúst næstkomandi liggur fjársekt við því að klæðast búrkum eða niqab á almannafæri í Danmörku; eitt þúsund danskar krónur. Þeir sem brjóta lögin fjórum sinnum eða oftar þurfa að greiða tíu þúsund danskar krónur í sekt. Gauri van Gulik, forstjóri Amnesty International í Evrópu, segir að lögin mismuni á grundvelli trúarbragða og séu brot á tjáningarfrelsi. Það sé sjálfsagt að takmarka grímuklæðnað á öryggisgrundvelli en það sé ekki tilgangur þessara laga. Van Gulik segir að ef danskir þingmenn hafi viljað standa vörð um kvenréttindi hafi þeim mistekist það hrapalega með þessari löggjöf. Nýju lögin glæpavæði klæðnað kvenna og brjóti gegn sjálfsákvörðunarrétti þeirra. Norðurlönd Tengdar fréttir Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30 Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00 UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Danska þingið hefur samþykkt að banna klæðnað sem hylur andlit fólks á almannafæri en lögin beinast fyrst og fremst að múslimakonum sem klæðast niqab eða búrku. Lögin voru samþykkt með 75 atkvæðum gegn 30 en 74 þingmenn voru ekki viðstaddir atkvæðagreiðsluna. Frá og með fyrsta ágúst næstkomandi liggur fjársekt við því að klæðast búrkum eða niqab á almannafæri í Danmörku; eitt þúsund danskar krónur. Þeir sem brjóta lögin fjórum sinnum eða oftar þurfa að greiða tíu þúsund danskar krónur í sekt. Gauri van Gulik, forstjóri Amnesty International í Evrópu, segir að lögin mismuni á grundvelli trúarbragða og séu brot á tjáningarfrelsi. Það sé sjálfsagt að takmarka grímuklæðnað á öryggisgrundvelli en það sé ekki tilgangur þessara laga. Van Gulik segir að ef danskir þingmenn hafi viljað standa vörð um kvenréttindi hafi þeim mistekist það hrapalega með þessari löggjöf. Nýju lögin glæpavæði klæðnað kvenna og brjóti gegn sjálfsákvörðunarrétti þeirra.
Norðurlönd Tengdar fréttir Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30 Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00 UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Segja búrkubannið skilyrði sáttar Mannréttindadómstóll Evrópu telur frönsk lög sem banna notkun búrkna og níkab, blæja sem hylja andlit alveg utan augna, á almannafæri ekki vera brot á mannréttindum. Lögin eru sögð glæpavæða klæðnað kvenna og geta haft meiriháttar áhrif á trú- og tjáningarfrelsi. 8. júlí 2014 09:30
Vilja búrkubann í Þýskalandi Skýrsla sem gerð var fyrir ríkisstjórn Þýskalands fyrir tveimur árum ályktar svo að búrkubann myndi að öllum líkindum ekki standast þýsku stjórnarskrána. 21. janúar 2016 06:00
UKIP lofar búrkubanni Búrkur eru trúar- og menningarlegur klæðnaður kvenna innan íslam. Leiðtogi breska stjórnmálaflokksins UKIP, Paul Nuttal, sagði að það að klæðast búrkum, sem hylja allt andlitið, á almannafæri væri ógn við öryggi. 23. apríl 2017 10:04