Beinar viðræður milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu Kjartan Kjartansson skrifar 17. apríl 2018 22:49 Trump ræddi um fyrirhugaðan fund með leiðtoga Norður-Kóreu þegar myndir voru teknar af honum og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sem er nú í tveggja daga heimsókn á setri Trump á Flórída. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði frá því í dag að beinar viðræður færu nú fram á milli „mjög háttsettra“ embættismanna Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Viðræðurnar eru til undirbúnings fyrirhugaðs leiðtogafundar hans og Kim Jong-un. Það var við myndatöku með Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, í Mar-a-Lago, setri Trump á Flórída, sem forsetinn viðurkenndi að viðræður á milli þjóðanna væru í gangi. Hann greindi þó ekki frá við hverjir viðmælendur bandarískra embættismanna fyrir hönd stjórnvalda í Pjongjang væru, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Við höfum átt beinar viðræður á mjög háu stigi, gríðarlega háu stigi, við Norður-Kóreu. Ég trúi því virkilega að þetta leiði af sér velvilja, að góðir hlutir séu að gerast. Við sjáum til hvað gerist...vegna þess að á endanum er það niðurstaðan sem skiptir máli, ekki hvort að við séum að hugsa um að funda eða að funda,“ sagði Bandaríkjaforseti. Þá sagði Trump að fimm mögulegir fundarstaðir væru til skoðunar en allir þeirra séu utan Bandaríkjanna. Fundurinn gæti farið fram seint í maí eða í byrjun júní. Hann útilokaði þó ekki að ekkert yrði af fundinum á endanum. „Það er mögulegt að hlutirnir fari ekki vel og að við munum ekki funda og að við höldum bara áfram á þessari mjög sterku braut sem við erum á,“ sagði Trump. Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Staðfesta vilja Norður-Kóreu til viðræðna um kjarnorkuafvopnun Embættismenn frá Norður-Kóreu hafa staðfest það við embættismenn ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að ríkið sé til í viðræður um mögulega afkjarnorkuvæðingu Kóreuskagans. 8. apríl 2018 20:37 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði frá því í dag að beinar viðræður færu nú fram á milli „mjög háttsettra“ embættismanna Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Viðræðurnar eru til undirbúnings fyrirhugaðs leiðtogafundar hans og Kim Jong-un. Það var við myndatöku með Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, í Mar-a-Lago, setri Trump á Flórída, sem forsetinn viðurkenndi að viðræður á milli þjóðanna væru í gangi. Hann greindi þó ekki frá við hverjir viðmælendur bandarískra embættismanna fyrir hönd stjórnvalda í Pjongjang væru, að sögn Reuters-fréttastofunnar. „Við höfum átt beinar viðræður á mjög háu stigi, gríðarlega háu stigi, við Norður-Kóreu. Ég trúi því virkilega að þetta leiði af sér velvilja, að góðir hlutir séu að gerast. Við sjáum til hvað gerist...vegna þess að á endanum er það niðurstaðan sem skiptir máli, ekki hvort að við séum að hugsa um að funda eða að funda,“ sagði Bandaríkjaforseti. Þá sagði Trump að fimm mögulegir fundarstaðir væru til skoðunar en allir þeirra séu utan Bandaríkjanna. Fundurinn gæti farið fram seint í maí eða í byrjun júní. Hann útilokaði þó ekki að ekkert yrði af fundinum á endanum. „Það er mögulegt að hlutirnir fari ekki vel og að við munum ekki funda og að við höldum bara áfram á þessari mjög sterku braut sem við erum á,“ sagði Trump.
Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Staðfesta vilja Norður-Kóreu til viðræðna um kjarnorkuafvopnun Embættismenn frá Norður-Kóreu hafa staðfest það við embættismenn ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að ríkið sé til í viðræður um mögulega afkjarnorkuvæðingu Kóreuskagans. 8. apríl 2018 20:37 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Staðfesta vilja Norður-Kóreu til viðræðna um kjarnorkuafvopnun Embættismenn frá Norður-Kóreu hafa staðfest það við embættismenn ríkisstjórnar Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, að ríkið sé til í viðræður um mögulega afkjarnorkuvæðingu Kóreuskagans. 8. apríl 2018 20:37
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent