Ræddi við lögregluþjóna skömmu fyrir árásina Samúel Karl Ólason skrifar 4. apríl 2018 22:30 Aghdam sagðist vera á leið til ættingja sinna og að hún væri að leita að vinnu. Vísir/AFP Nokkrum klukkustundum áður en Nasim Aghdam særði þrjá í höfuðstöðvum YouTube í Kaliforníu og framdi sjálfsvíg, fundu lögregluþjónar hana sofandi í bíl hennar. Samkvæmt lögreglunni var hún róleg og ræddu lögregluþjónar við hana í um tuttugu mínútur. Hún sagðist eiga í vandræðum heima fyrir og töldu lögregluþjónar ekki að af henni stafaði ógn. Aghdam sagði ekkert um að hún væri reið út í YouTube. Hún sagðist vera á leið til ættingja sinna og að hún væri að leita að vinnu. „Þetta var ósköp venjulegt samtal,“ sagði yfirlögreglustjóri við AP fréttaveituna.Seinna í gær fór hún á skotsvæði og svo í höfuðstöðvar YouTube þar sem hún komst inn í gegnum bílakjallara. Hún skaut nokkrum skotum úr skammbyssu og særði þrjá áður en hún beindi byssunni að sér. Talið er að hún hafi skotið á fólk af handahófi. Aghdam hafði sakað YouTube um ritskoðunartilburði og að hafa lokað á myndbönd hennar og hætt að greiða henni. Hún birti reglulega myndbönd sem fjölluðu um grænmetisát, grimmd gegn dýrum og líkamsrækt. Faðir hennar segist hafa rætt við lögreglu í fyrradag, degi fyrir árásina, og sagt að hún ætlaði sér mögulega að fara á skrifstofur YouTube. Lögreglan segir það þó ekki rétt. Tvisvar sinnum hafi verið rætt við föðurinn fyrir árásina eftir að lögregla hafði afskipti af henni og hann hafi ekkert sagt um að ógn stafaði af henni. Tvö af fórnarlömbum Aghdam hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi en sá þriðji er enn í alvarlegu ástandi. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotum hleypt af við höfuðstöðvar Youtube Fjórir eru særðir og kona sem hóf skothríð virðist hafa framið sjálfsmorð. 3. apríl 2018 20:23 Byssumaðurinn hafði horn í síðu Youtube Lögreglan í Kaliforníu hefur nú staðfest að konan sem særði þrjá í og við höfuðstöðvar Youtube í gærkvöldi hafi framið sjálfsvíg. 4. apríl 2018 06:50 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Nokkrum klukkustundum áður en Nasim Aghdam særði þrjá í höfuðstöðvum YouTube í Kaliforníu og framdi sjálfsvíg, fundu lögregluþjónar hana sofandi í bíl hennar. Samkvæmt lögreglunni var hún róleg og ræddu lögregluþjónar við hana í um tuttugu mínútur. Hún sagðist eiga í vandræðum heima fyrir og töldu lögregluþjónar ekki að af henni stafaði ógn. Aghdam sagði ekkert um að hún væri reið út í YouTube. Hún sagðist vera á leið til ættingja sinna og að hún væri að leita að vinnu. „Þetta var ósköp venjulegt samtal,“ sagði yfirlögreglustjóri við AP fréttaveituna.Seinna í gær fór hún á skotsvæði og svo í höfuðstöðvar YouTube þar sem hún komst inn í gegnum bílakjallara. Hún skaut nokkrum skotum úr skammbyssu og særði þrjá áður en hún beindi byssunni að sér. Talið er að hún hafi skotið á fólk af handahófi. Aghdam hafði sakað YouTube um ritskoðunartilburði og að hafa lokað á myndbönd hennar og hætt að greiða henni. Hún birti reglulega myndbönd sem fjölluðu um grænmetisát, grimmd gegn dýrum og líkamsrækt. Faðir hennar segist hafa rætt við lögreglu í fyrradag, degi fyrir árásina, og sagt að hún ætlaði sér mögulega að fara á skrifstofur YouTube. Lögreglan segir það þó ekki rétt. Tvisvar sinnum hafi verið rætt við föðurinn fyrir árásina eftir að lögregla hafði afskipti af henni og hann hafi ekkert sagt um að ógn stafaði af henni. Tvö af fórnarlömbum Aghdam hafa verið útskrifaðir af sjúkrahúsi en sá þriðji er enn í alvarlegu ástandi.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Skotum hleypt af við höfuðstöðvar Youtube Fjórir eru særðir og kona sem hóf skothríð virðist hafa framið sjálfsmorð. 3. apríl 2018 20:23 Byssumaðurinn hafði horn í síðu Youtube Lögreglan í Kaliforníu hefur nú staðfest að konan sem særði þrjá í og við höfuðstöðvar Youtube í gærkvöldi hafi framið sjálfsvíg. 4. apríl 2018 06:50 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Erlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Fleiri fréttir Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Sjá meira
Skotum hleypt af við höfuðstöðvar Youtube Fjórir eru særðir og kona sem hóf skothríð virðist hafa framið sjálfsmorð. 3. apríl 2018 20:23
Byssumaðurinn hafði horn í síðu Youtube Lögreglan í Kaliforníu hefur nú staðfest að konan sem særði þrjá í og við höfuðstöðvar Youtube í gærkvöldi hafi framið sjálfsvíg. 4. apríl 2018 06:50