Mikilvægt að bera sig vel í þjóðbúningnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifa 11. mars 2018 20:28 Margir nýttu tækifærið og skörtuðu íslenska þjóðbúningnum á Þjóðbúningadeginum, en honum var fagnað í Safnahúsinu í dag. Ung kona sem var á staðnum segir að amma sín hafi lagt sér lífsreglurnar um hvernig eigi að bera sig að í þjóðbúning enda mikilvægt að hafa í huga að bera sig vel þegar klæðst er slíkum búningi. „Ég fékk alveg heljarinnar kennslu,“ sagði Sólveig María Sölvadóttir sem var stödd í Safnahúsinu ásamt ömmu sinni. Sólveig sagði að amma sín hefði meðal annars kennt sér að ganga upp stiga í búningnum, standa upprétt og setjast inn í bíl. Amma Sólveigar Maríu, Sólveig Guðmundsdóttir sagðist hæstánægð með ömmustelpuna sína. „Ég er virkilega ánægð með hana í þessum búning. Aldrei ánægðari með hana en þegar hún er í búningnum.“ Það var Heimilisiðnaðarfélag Íslands í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands og Þjóðdansafélag Reykjavíkur sem boðaði til samkomunnar en haldið hefur verið upp á Þjóðbúningadaginn í mars undanfarin ár.Sólveig Guðmundsdóttir og Sólveig María Sölvadóttir.vísir/egill Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Margir nýttu tækifærið og skörtuðu íslenska þjóðbúningnum á Þjóðbúningadeginum, en honum var fagnað í Safnahúsinu í dag. Ung kona sem var á staðnum segir að amma sín hafi lagt sér lífsreglurnar um hvernig eigi að bera sig að í þjóðbúning enda mikilvægt að hafa í huga að bera sig vel þegar klæðst er slíkum búningi. „Ég fékk alveg heljarinnar kennslu,“ sagði Sólveig María Sölvadóttir sem var stödd í Safnahúsinu ásamt ömmu sinni. Sólveig sagði að amma sín hefði meðal annars kennt sér að ganga upp stiga í búningnum, standa upprétt og setjast inn í bíl. Amma Sólveigar Maríu, Sólveig Guðmundsdóttir sagðist hæstánægð með ömmustelpuna sína. „Ég er virkilega ánægð með hana í þessum búning. Aldrei ánægðari með hana en þegar hún er í búningnum.“ Það var Heimilisiðnaðarfélag Íslands í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands og Þjóðdansafélag Reykjavíkur sem boðaði til samkomunnar en haldið hefur verið upp á Þjóðbúningadaginn í mars undanfarin ár.Sólveig Guðmundsdóttir og Sólveig María Sölvadóttir.vísir/egill
Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira