Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. mars 2018 21:54 Nikolas Cruz var leiddur fyrir dómara skömmu eftir árásina. Skjáskot Saksóknarar í Flórída hafa farið fram á að Nikolas Cruz, sem sakaður er um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í ríkínu í febrúar, verði dæmdur til dauða. BBC greinir frá. Cruz hefur játað á sig verknaðinn en árásin er sú mannskæðasta sem framin hefur verið við bandarískan skóla síðan árið 2012. Í dómskjali sem saksóknari lagði fram í dag segir að dauðarefsingar sé krafist yfir Cruz vegna eðlis glæpsins sem sagður er „svívirðilegur, grimmilegur og miskunnarlaus.“Sjá einnig: Cruz leggur spilin á borðið Lögfræðingar Cruz segja hann munu játa á sig morðin fyrir rétti ef ekki verði farið fram á dauðarefsingu yfir honum. „Við höldum því ekki fram að hann sé saklaus en við getum ekki játað brotin þegar dauðarefsing er raunhæfur möguleiki,“ var haft eftir Howard Finkelstein, lögfræðingi Cruz. Bandaríska leyniþjónustun hefur viðurkennt að hafa fengið ábendingar um að Cruz, sem er fyrrverandi nemandi við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann, gæti verið líklegur til vandræða. Þá hafa nemendur við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann vakið mikla athygli fyrir að krefjast hertrar byssulöggjafar í Bandaríkjunum í kjölfar árásarinnar. Skotárás í Flórída Tengdar fréttir Öryggisvörðurinn ver aðgerðir sínar í skotárásinni Vopnaði öryggisvörðurinn, sem Bandaríkjaforseti kallaði heigul, hefur stigið fram og með aðstoð lögmanns síns varið aðgerðir sínar í tengslum við skotárásina í Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólanum í Flórída. 27. febrúar 2018 05:47 Höfðu ekki hugmynd um að „skrímsli“ byggi með þeim Allt sem allir aðrir virðast hafa vitað, sáum við ekki. Það er svo einfalt, segja Sneade hjónin. 19. febrúar 2018 14:27 Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Saksóknarar í Flórída hafa farið fram á að Nikolas Cruz, sem sakaður er um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í ríkínu í febrúar, verði dæmdur til dauða. BBC greinir frá. Cruz hefur játað á sig verknaðinn en árásin er sú mannskæðasta sem framin hefur verið við bandarískan skóla síðan árið 2012. Í dómskjali sem saksóknari lagði fram í dag segir að dauðarefsingar sé krafist yfir Cruz vegna eðlis glæpsins sem sagður er „svívirðilegur, grimmilegur og miskunnarlaus.“Sjá einnig: Cruz leggur spilin á borðið Lögfræðingar Cruz segja hann munu játa á sig morðin fyrir rétti ef ekki verði farið fram á dauðarefsingu yfir honum. „Við höldum því ekki fram að hann sé saklaus en við getum ekki játað brotin þegar dauðarefsing er raunhæfur möguleiki,“ var haft eftir Howard Finkelstein, lögfræðingi Cruz. Bandaríska leyniþjónustun hefur viðurkennt að hafa fengið ábendingar um að Cruz, sem er fyrrverandi nemandi við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann, gæti verið líklegur til vandræða. Þá hafa nemendur við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann vakið mikla athygli fyrir að krefjast hertrar byssulöggjafar í Bandaríkjunum í kjölfar árásarinnar.
Skotárás í Flórída Tengdar fréttir Öryggisvörðurinn ver aðgerðir sínar í skotárásinni Vopnaði öryggisvörðurinn, sem Bandaríkjaforseti kallaði heigul, hefur stigið fram og með aðstoð lögmanns síns varið aðgerðir sínar í tengslum við skotárásina í Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólanum í Flórída. 27. febrúar 2018 05:47 Höfðu ekki hugmynd um að „skrímsli“ byggi með þeim Allt sem allir aðrir virðast hafa vitað, sáum við ekki. Það er svo einfalt, segja Sneade hjónin. 19. febrúar 2018 14:27 Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Öryggisvörðurinn ver aðgerðir sínar í skotárásinni Vopnaði öryggisvörðurinn, sem Bandaríkjaforseti kallaði heigul, hefur stigið fram og með aðstoð lögmanns síns varið aðgerðir sínar í tengslum við skotárásina í Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólanum í Flórída. 27. febrúar 2018 05:47
Höfðu ekki hugmynd um að „skrímsli“ byggi með þeim Allt sem allir aðrir virðast hafa vitað, sáum við ekki. Það er svo einfalt, segja Sneade hjónin. 19. febrúar 2018 14:27
Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20