Ákærur gegn Rússum sem stálu tölvupóstum demókrata sagðar í undirbúningi Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2018 10:27 Sumir tölvupóstanna sem var lekið eftir innbrotið voru vandræðalegir fyrir Hillary Clinton og kosningastjóra hennar John Podesta. Vísir/AFP Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016, er sagður undirbúa mál á hendur rússneskum hökkurum sem stálu og láku tölvupóstum demókrata. Þrettán Rússar hafa þegar verið ákærðir í tengslum við rannsóknina vegna félagsmiðlaherferðar fyrir kosningarnar.Fréttastofa NBC-sjónvarpsstöðvarinnar hefur eftir heimildarmönnum sínum að Mueller hafi lengi búið yfir gögnum til þess að ákæra mennina en tímasetning ákæra gæti ráðist af því hvað saksóknarar telji að geti hjálpað rannsókninni mest. Heimildarmönnunum ber ekki saman um hvort að ákæurnar séu yfirvofandi. Þeirra gæti þó verið að vænta á næstu vikum eða mánuðum. Mueller gæti einnig ákveðið að bíða með ákærurnar til þess að gefa ekki upp leyniþjónustuupplýsingar eða leggja þær fram innsiglaðar þannig að efni þeirra verði ekki opinbert fyrst um sinn. Rússnesk yfirvöld eru talin hafa staðið að baki þegar tölvuþrjótar brutust inn í tölvupósta landsnefndar Demókrataflokksins og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Póstarnir voru birtir opinberlega í gegnum uppljóstranavefinn Wikileaks og urður að meiriháttar umræðuefni í kosningabaráttunni. Trump vitnaði ítrekað til póstanna og hvatti Rússa meðal annars til þess að finna tölvupósta Clinton frá þeim tíma þegar hún var utanríkisráðherra og notaði einkatölvupóstþjón eins og frægt er orðið. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38 Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00 Fyrrverandi kosningastjóri Trump neitar sök Réttarhöld yfir Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trump, hefjast um miðjan september. 28. febrúar 2018 15:44 Starfsmaður framboðs Trump játar sök Rick Gates gæti veitt rannsakendum upplýsingar um það sem gekk á innan forsetaframboðs Donalds Trump fyrir kosningarnar árið 2016. Hann hefur gert samkomulag við saksóknara. 23. febrúar 2018 19:02 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016, er sagður undirbúa mál á hendur rússneskum hökkurum sem stálu og láku tölvupóstum demókrata. Þrettán Rússar hafa þegar verið ákærðir í tengslum við rannsóknina vegna félagsmiðlaherferðar fyrir kosningarnar.Fréttastofa NBC-sjónvarpsstöðvarinnar hefur eftir heimildarmönnum sínum að Mueller hafi lengi búið yfir gögnum til þess að ákæra mennina en tímasetning ákæra gæti ráðist af því hvað saksóknarar telji að geti hjálpað rannsókninni mest. Heimildarmönnunum ber ekki saman um hvort að ákæurnar séu yfirvofandi. Þeirra gæti þó verið að vænta á næstu vikum eða mánuðum. Mueller gæti einnig ákveðið að bíða með ákærurnar til þess að gefa ekki upp leyniþjónustuupplýsingar eða leggja þær fram innsiglaðar þannig að efni þeirra verði ekki opinbert fyrst um sinn. Rússnesk yfirvöld eru talin hafa staðið að baki þegar tölvuþrjótar brutust inn í tölvupósta landsnefndar Demókrataflokksins og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Póstarnir voru birtir opinberlega í gegnum uppljóstranavefinn Wikileaks og urður að meiriháttar umræðuefni í kosningabaráttunni. Trump vitnaði ítrekað til póstanna og hvatti Rússa meðal annars til þess að finna tölvupósta Clinton frá þeim tíma þegar hún var utanríkisráðherra og notaði einkatölvupóstþjón eins og frægt er orðið.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38 Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00 Fyrrverandi kosningastjóri Trump neitar sök Réttarhöld yfir Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trump, hefjast um miðjan september. 28. febrúar 2018 15:44 Starfsmaður framboðs Trump játar sök Rick Gates gæti veitt rannsakendum upplýsingar um það sem gekk á innan forsetaframboðs Donalds Trump fyrir kosningarnar árið 2016. Hann hefur gert samkomulag við saksóknara. 23. febrúar 2018 19:02 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38
Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00
Fyrrverandi kosningastjóri Trump neitar sök Réttarhöld yfir Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trump, hefjast um miðjan september. 28. febrúar 2018 15:44
Starfsmaður framboðs Trump játar sök Rick Gates gæti veitt rannsakendum upplýsingar um það sem gekk á innan forsetaframboðs Donalds Trump fyrir kosningarnar árið 2016. Hann hefur gert samkomulag við saksóknara. 23. febrúar 2018 19:02