Fréttirnar um fund Trump og Kim líkt og „kraftaverk“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2018 08:55 Fulltrúar Suður-Kóreu tilkynntu um fundinn í Hvíta húsinu í gær. vísir/getty Forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, segir að fréttirnar af fyrirhuguðum fundi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi komið líkt og „kraftaverk.“Greint var frá því í gærkvöldi að Trump hefði tekið beiðni Kim um fund og er áætlað að þeir hittist fyrir lok maí. Fundurinn yrði sögulegur því ef af honum verður yrði það í fyrsta skipti sem leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hittast og ræða saman. Það voru fulltrúar Suður-Kóreu sem tilkynntu fjölmiðlum um að Trump hefði tekið boði Kim eftir að þeir höfðu hitt Bandaríkjaforseta og borið boðið undir hann. „Ef Trump forseti og leiðtoginn Kim hittast í kjölfarið á fundi Suður-Kóreu og Norður-Kóreu þá verður afvopnun kjarnavopna á Kóreuskaga komin í rétt ferli,“ sagði Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, um fréttirnar af fundinum. Þá hafa yfirvöld í Kína fagnað áformum Trump og Kim, sagt að þróunin á Kóreuskaganum sé nú í rétta átt og kalla eftir pólitísku hugrekki. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði að Japan myndi halda áfram að setja fullan þrýsting á Norður-Kóreu um afvopnun kjarnavopna. Kvaðst hann vonast til að hitta Trump fyrir fund hans með Kim en Norður-Kóreumenn sendu eldflaugar yfir Japan tvisvar sinnum á síðasta ári. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46 Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, segir að fréttirnar af fyrirhuguðum fundi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi komið líkt og „kraftaverk.“Greint var frá því í gærkvöldi að Trump hefði tekið beiðni Kim um fund og er áætlað að þeir hittist fyrir lok maí. Fundurinn yrði sögulegur því ef af honum verður yrði það í fyrsta skipti sem leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hittast og ræða saman. Það voru fulltrúar Suður-Kóreu sem tilkynntu fjölmiðlum um að Trump hefði tekið boði Kim eftir að þeir höfðu hitt Bandaríkjaforseta og borið boðið undir hann. „Ef Trump forseti og leiðtoginn Kim hittast í kjölfarið á fundi Suður-Kóreu og Norður-Kóreu þá verður afvopnun kjarnavopna á Kóreuskaga komin í rétt ferli,“ sagði Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, um fréttirnar af fundinum. Þá hafa yfirvöld í Kína fagnað áformum Trump og Kim, sagt að þróunin á Kóreuskaganum sé nú í rétta átt og kalla eftir pólitísku hugrekki. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði að Japan myndi halda áfram að setja fullan þrýsting á Norður-Kóreu um afvopnun kjarnavopna. Kvaðst hann vonast til að hitta Trump fyrir fund hans með Kim en Norður-Kóreumenn sendu eldflaugar yfir Japan tvisvar sinnum á síðasta ári.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46 Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48 Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Erlent Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Innlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46
Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00
Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent