Conte sefur ekki fyrir áhyggjum af Messi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. febrúar 2018 11:00 Conte er áhyggjufullur þessa dagana vísir/afp Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, sefur ekki af áhyggjum af því hvernig hann eigi að sigra Barcelona en fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Chelsea hefur gengið vel gegn Barcelona á undanförnum árum og þar stendur helst upp úr sigurinn í undanúrslitunum árið 2012 þar sem Chelsea kom til baka eftir að hafa verið tveimur mörkum undir og náði að vinna einvígið og koma sér í úrslitin. Sömu sögu er þó ekki að segja af síðustu leikjum liðsins á þessu tímabili. Englandsmeistararnir hafa aðeins unnið fjóra af síðustu 12 leikjum sínum, þar af sigur gegn botnliði úrvalsdeildarinnar og bikarsigur gegn 1. deildar liði Hull í síðustu tveimur leikjum. „Það þarf að undirbúa sig mjög vel fyrir svona leiki, hvert smáatriði þarf að vera undirbúið fyrirfram,“ sagði Conte fyrir leikinn. „Við erum búnir að búa til áætlun fyrir leikinn og ég held að það sé mjög mikilvægt að velja þá leikmenn í liðið sem eru í sínu besta formi.“ Lionel Messi, einn besti ef ekki sá besti í heiminum, hefur aldrei náð að skora gegn Chelsea þrátt fyrir að hafa mætt þeim bláklæddu átta sinnum á ferlinum. „Hann er besti leikmaður heims. Hann getur leyst hvaða aðstæður sem er og búið til marktækifæri þegar enginn annar finnur lausnir.“ „Við vitum að við þurfum að vera undir það búnir að berjast við mótlæti í leiknum, en við verðum líka að hugsa um að fara í sókn og skora þegar tækifæri gefst,“ sagði Antonio Conte. Leikur Chelsea og Barcelona er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 19:15. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, sefur ekki af áhyggjum af því hvernig hann eigi að sigra Barcelona en fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu fer fram í kvöld. Chelsea hefur gengið vel gegn Barcelona á undanförnum árum og þar stendur helst upp úr sigurinn í undanúrslitunum árið 2012 þar sem Chelsea kom til baka eftir að hafa verið tveimur mörkum undir og náði að vinna einvígið og koma sér í úrslitin. Sömu sögu er þó ekki að segja af síðustu leikjum liðsins á þessu tímabili. Englandsmeistararnir hafa aðeins unnið fjóra af síðustu 12 leikjum sínum, þar af sigur gegn botnliði úrvalsdeildarinnar og bikarsigur gegn 1. deildar liði Hull í síðustu tveimur leikjum. „Það þarf að undirbúa sig mjög vel fyrir svona leiki, hvert smáatriði þarf að vera undirbúið fyrirfram,“ sagði Conte fyrir leikinn. „Við erum búnir að búa til áætlun fyrir leikinn og ég held að það sé mjög mikilvægt að velja þá leikmenn í liðið sem eru í sínu besta formi.“ Lionel Messi, einn besti ef ekki sá besti í heiminum, hefur aldrei náð að skora gegn Chelsea þrátt fyrir að hafa mætt þeim bláklæddu átta sinnum á ferlinum. „Hann er besti leikmaður heims. Hann getur leyst hvaða aðstæður sem er og búið til marktækifæri þegar enginn annar finnur lausnir.“ „Við vitum að við þurfum að vera undir það búnir að berjast við mótlæti í leiknum, en við verðum líka að hugsa um að fara í sókn og skora þegar tækifæri gefst,“ sagði Antonio Conte. Leikur Chelsea og Barcelona er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld og hefst upphitun klukkan 19:15.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira