House of Cards leikari lést eftir baráttu við krabbamein Þórdís Valsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 09:45 Cathey hlaut Emmy verðlaunin árið 2015 fyrir leik sinn í House of Cards Vísir/getty Leikarinn Reg E. Cathey lést í gær, 59 ára að aldri. Cathey var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem rifjasalinn Freddy í þáttaröðinni House of Cards. Cathey var umkringdur ástvinum á heimili sínu í New York þegar hann lést, en hann hafði glímt við lungnakrabbamein um nokkurt skeið. Leikarinn fæddist í Alabamaríki í Bandaríkjunum árið 1958 og hann hóf leiklistarferil sinn árið 1984. Hann var þekktur fyrir mörg aukahlutverk í sjónvarpsþáttum, þar á meðal fyrir að leika pólitíkusinn Norman Wilson í þáttaröðinni The Wire sem sýnd var á árunum 2002 til 2008. Cathey hlaut Emmy verðlaun árið 2015 fyrir túlkun sína á Freddy Hayes, eiganda Freddy's BBQ, sem var vinur Frank Underwood í House of Cards. „Við erum harmi lostin vegna fráfalls vinar okkar og House of Cards samstarfsfélaga Reg E. Cathey,“ sagði í yfirlýsingu frá Netflix. „Reg var góður maður, gefandi leikari, sannur herramaður. Við sendum samúðarkveðjur til fjölskyldu hans.“ Samleikari Cathey, David Simon, úr þáttaröðinni The Wire greindi frá andláti hans á Twitter síðu sinni. Reg Cathey, 1958-2018. Not only a fine, masterful actor -- but simply one of the most delightful human beings with whom I ever shared some long days on set. On wit alone, he could double any man over and leave him thinking. Reg, your memory is a great blessing. pic.twitter.com/OHEUbAhTg0— David Simon (@AoDespair) February 9, 2018 Andlát Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Leikarinn Reg E. Cathey lést í gær, 59 ára að aldri. Cathey var þekktastur fyrir hlutverk sitt sem rifjasalinn Freddy í þáttaröðinni House of Cards. Cathey var umkringdur ástvinum á heimili sínu í New York þegar hann lést, en hann hafði glímt við lungnakrabbamein um nokkurt skeið. Leikarinn fæddist í Alabamaríki í Bandaríkjunum árið 1958 og hann hóf leiklistarferil sinn árið 1984. Hann var þekktur fyrir mörg aukahlutverk í sjónvarpsþáttum, þar á meðal fyrir að leika pólitíkusinn Norman Wilson í þáttaröðinni The Wire sem sýnd var á árunum 2002 til 2008. Cathey hlaut Emmy verðlaun árið 2015 fyrir túlkun sína á Freddy Hayes, eiganda Freddy's BBQ, sem var vinur Frank Underwood í House of Cards. „Við erum harmi lostin vegna fráfalls vinar okkar og House of Cards samstarfsfélaga Reg E. Cathey,“ sagði í yfirlýsingu frá Netflix. „Reg var góður maður, gefandi leikari, sannur herramaður. Við sendum samúðarkveðjur til fjölskyldu hans.“ Samleikari Cathey, David Simon, úr þáttaröðinni The Wire greindi frá andláti hans á Twitter síðu sinni. Reg Cathey, 1958-2018. Not only a fine, masterful actor -- but simply one of the most delightful human beings with whom I ever shared some long days on set. On wit alone, he could double any man over and leave him thinking. Reg, your memory is a great blessing. pic.twitter.com/OHEUbAhTg0— David Simon (@AoDespair) February 9, 2018
Andlát Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira