Trump vill ræða við Mueller þvert á ráðleggingar lögmanna Kjartan Kjartansson skrifar 7. febrúar 2018 10:27 Trump sagði við fréttamenn í síðasta mánuði að hann væri til í að ræða við Mueller eiðsvarinn. Gekk hann svo langt að fullyrða að hann hlakkaði til þess. Vísir/Getty Þrátt fyrir lögmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta reyni að koma í veg fyrir að hann setjist niður með Robert Mueller, sérstökum rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, er forsetinn sagður hafa áhuga að ræða við hann. Lögmenn Trump eru sagðir hafa áhyggjur af því að hann gæti logið eða orðið margsaga um hluti sem rannsakendur Mueller gætu spurt hann um. New York Times greindi frá því í gær að af þeim sökum vildu þeir forðast að Trump ræddi beint við Mueller. Nú segir CNN-fréttastöðin að Trump hafi engu að síður áhuga á að ræða sjálfur við rannsakendurna. Fyrir utan að telja sig algerlega saklausan sé forsetinn öruggur með sig vegna reynslu sinnar af lögsóknum og eiðsvörnum framburði þegar hann var í fasteignabransanum. „Hann heldur að hann geti séð við þessu. Hann gerir sér ekki grein fyrir því hversu mikið er undir,“ hefur CNN eftir heimildarmanni sem er sagður þekkja til. Mueller hefur enn ekki óskað eftir formlegu viðtali við Trump. Aðeins óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli embættis hans og lögmanna forsetans. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45 Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22 Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Þrátt fyrir lögmenn Donalds Trump Bandaríkjaforseta reyni að koma í veg fyrir að hann setjist niður með Robert Mueller, sérstökum rannsakanda dómsmálaráðuneytisins, er forsetinn sagður hafa áhuga að ræða við hann. Lögmenn Trump eru sagðir hafa áhyggjur af því að hann gæti logið eða orðið margsaga um hluti sem rannsakendur Mueller gætu spurt hann um. New York Times greindi frá því í gær að af þeim sökum vildu þeir forðast að Trump ræddi beint við Mueller. Nú segir CNN-fréttastöðin að Trump hafi engu að síður áhuga á að ræða sjálfur við rannsakendurna. Fyrir utan að telja sig algerlega saklausan sé forsetinn öruggur með sig vegna reynslu sinnar af lögsóknum og eiðsvörnum framburði þegar hann var í fasteignabransanum. „Hann heldur að hann geti séð við þessu. Hann gerir sér ekki grein fyrir því hversu mikið er undir,“ hefur CNN eftir heimildarmanni sem er sagður þekkja til. Mueller hefur enn ekki óskað eftir formlegu viðtali við Trump. Aðeins óformlegar viðræður hafa átt sér stað á milli embættis hans og lögmanna forsetans.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45 Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22 Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Trump kallar fyrrverandi yfirmenn leyniþjónustu og FBI lygara Bandaríkjaforseti heldur áfram árásum sínum á trúverðugleika bandarískra alríkisstofnana. 5. febrúar 2018 14:45
Trump sakar æðstu löggæslustofnanir Bandaríkjanna um hlutdrægni Í tístum fullyrðir Bandaríkjaforseti að FBI og dómsmálaráðuneytið dragi taum demókrata og sé hlutdrægt gegn repúblikönum. 2. febrúar 2018 12:22
Óttast að Trump ljúgi að rannsakendum Lögmenn Bandaríkjaforseta telja að hann þurfi ekki og ætti ekki að ræða við Robert Mueller, sérstakan rannsakanda dómsmálaráðuneytisins. 6. febrúar 2018 11:05